Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 46

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 46
44 Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I málfræði: Varahljóð í íslenzku. í bókmenntasögu: Séra Stefán Ólafsson. í sögu: Rás viðburða á íslandi 1236—1250. Fyrirlestur flutti kandídatinu 16. júní 1941 eftir 8 daga undirbúning: Galdra-Loftur Jólianns Sigurjónssonar. Kandídatinn hlaut einkunnina ágætlega hæfur (admissus cum egregia laude). Kennarapróf í íslenzkum fræðum. Cand. phil. Albert Sigurðsson gekk undir próf þetta í maí 1941. Skriflega prófið fór fram dagana 3., 5. og 8. maí. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. 7 málfræði: Hvernig varð sterk beyging islenzkra iýs- ingarorða til? II. 1 bókmenntasögu: Grímur Thomsen. III. í sögu: Járnsiða og Jónsbók. Lögleiðing þeirra og höfuð- brevtingar, sem þá urðu á íslenzkum stjórnháttum og réttarfari. Verkefni í tueggja vikna ritgerð: Snorrungagoðorð. Einkunnir: Málfræði skrifleg ........ 11% stig munnleg ......... 11% — fíókmenntasaga skrifleg .... 7 — — mnnnleg ... 6 — Saga skrifleg ............. — munnleg ............... Tveggja vikna ritgerð ..... Aðaleinkunn II., 1: 5 — 13 11% — (tvöföld einkunn). 76% stig Prófdómendur voru dr. phil. Einar Ól. Sveinsson og dr. phil. Þorkell Jóhannesson,

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.