Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 51

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 51
49 þjóðar, er skapað liefir þær bókmenntir, sem ég dái svo, skuli liafa veitt mér þann sóma, sem hann á ráð á mestum. Fyrir þetta og fyrir það, að hann á sínum tíma bauð mér að fiytja fyrirlestra innan vé- handa sinna, færi ég honum beztu þakkir og árna honum jafnframt ágætasta gengis í bráð og lengd. Skrá um ritverk dr. phil Fr. le Sage de Fontenay: „Fransk Forskning af vore Folkeviser“ („Tilskueren“, Kbh. 1902). ,,Islam i Afrika i eeldre og nyere Tid“ („Nordisk Tidskrift“, Stock- holm 1909). „Östasiens Historie“ („Folkenes Historie" VII., 1912). ,,Öslasiens Kultur“ („Verdenskulturen“ VIII., Kbh. 1910—12). „Senusierne“ („Nordisk Tidskrift", Stockholm 1912). „Kulturhistoriske Betragtninger“ („Nordisk Tidskrift", Stockholm 1913. Ritdómur um „Verdenskulturen" I—VIII, 1903—12). Ritdómur um „Kulturens Ilistorie i populær Fremstilling", sem út koin undir ritstjórn K. Visteds, I—II, Ivria 1912 („Vor Tid“ I., Kbh. 1914—15, bls. 33—44). Ritdómur um „Kultiirhisloriske Studier over Ædelstene med sær- ligt Henblik paa det 17. Aarh.“ (doktorsritgerð) eftir Axel Garboe („Vor Tid“, Kbh. 1915, bls. 203—234. Þetta eru andmæli flutt úr áheyrendahópi við doktorspróf). „Arabiske Udtryk i dansk Handels- og Retssprog“ („Juridisk Tids- skrift“, Kbh. 1910). Ritdómur um „Europas Manniskoraser och Folkslag“ eftir R. Nor- denstreng, „Geschichte der deutschen Stamme bis zum Ausgange der Völkerwanderung“ eftir L. Schmidt og ýms fleiri rit um þjóðfræði (Racetheorier) og menningarsögu. („Historisk Tidsskrift" 9. röð, II., Kbh. 1918, bls. 239—256). „T)en dansk-spanske Handelstraktat 4/7 1913 með historisk Ind- ledning og Noter" („Historisk Tidsskrift“ 9. röð, II., Kbh. 1918). Kaflarnir „Urtid og Stenalder“, „Ue œldste Kulturriger", „Det romerske Kejserdömme", „Centralmagterne og de mindre europœiske Stater“ og allt um Austurlönd og austrienar ])jóðir i „Gyldendals Verdenshistorie“ I—VI, Kbh. 1919—22. „Genforeningens diplomatiske Historie“ (Carl Dumreicher: „Gen- foreningen 1920“, Kbh. 1920). „Det slesvigske Spörgsmaals diplomatiske Ilistorie 1914—1920“, Ivbh. 1922. „Ferð til Vatnajökuls og Hofsjökuls sumarið 1925“ („Andvari“, Rvik 1926). 7

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.