Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 59

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 59
57 XII. STYRKVEITINGAR A fjárlögum fyrir 1941, 14. gr. B. I. 1. og m. voru háskólanum á þessu háskólaári veittar til námsstyrks stúdenta ..................... kr. 15000.00 til húsaleigustyrks stúdenta ...........— 9000.00 Samtals kr. 24000.00 A húsaleigustyrk og lielming námsstyrks var greidd upphót jafnhá þeirri, sem starfsmönnum rikisins var greidd í jan- úar 1941, en á helming námsstyrks eftir vísitölu í apríl 1941. Skipti háskólaráðið — eftir tillögum deildanna — fé þessu milli stúdenta háskólans. Er þess getið í svigum aftan við nöfn þeirra hér að framan, hve mikinn styrk hver þeirra har úr hýtum samanlagt á þessu ári. Úr sjóðum guðfræðideildar veitti deildin þessum nem- öndum sínum styrk: Af Gjöf Halldórs Anclréssonar Magnúsi M. Lárussyni og Sigurði Ivristjánssvni 130 kr. hvorum. — Ur Prestaskólasjóði Jóni ísfeld, Gunnari Gíslasvni, Jóhannesi Pálmasyni, Jóni Sigurðssyni og Sigurði M. Kristjánssyni 75 kr. hverjum. — Úr Minningarsjóði leldors Helgci Hálfclánarsonar voru Magnúsi M. Lárussyni veittar 50 kr. Úr Rókastgrktarsjóði Gnðmundar prófessors Magnússonar voru læknanemöndunum Oddi Ólafssyni, Friðriki E. Möller og Sigurjóni Jónssvni veittar 50 kr. hverjum. Úr Háskólasjóði hins íslenzka kvenfélags voru stud. med. Ragnheiði Guðmundsdóttur veittar kr. 272.90. Úr Minningarsjóði Hannescir Hafsteins voru stud. med. Ragnheiði Guðmundsdóttur veittar 500 kr., stud. med. Mar- gréti Steingrímsdóttur 300 kr. og stud. mag. Kristjönu Tlieó- dórsdóttur, stud. theol. Geirþrúði H. Sívertsen, stud. med. Kristjönu IJelgadóttur og stud. med. Huldu Sveinsson 100 kr. hverri. Úr Stgrktarsjóði Jóhcinns Jónssonar voru stud. med. Birni 8

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.