Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 60

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 60
58 Guðbrandssyni, stud. theol. Erlendi Sigmundssyni og stud. theol. .Tens Benediktssyni veittar 400 kr. hverjum. Úr Minningarsjóði Jóns prófasts Guðnmnclssonar voru stud. jur. Ármanni Snævar og stud. mag. Bjarna Vilhjálms- syni veittar kr. 192.00 hvorum. Af Gjöf dr. Hannesar Þorsfeinssonar var veitt: Jóni Jó- hannessyni cand. mag. til rits um Landnámu 1200 kr., Ind- riða Þorkelssyni til rannsókna i ættfræði 500 kr., og til Studia Islandica 800 kr. Úr Dánarsjóði Björns M. Ólsens vorn veittar 500 kr. til útg'. á Studia Islandica. Úr Prófgjaldasjóði var Stúdentagarðinum veittur 2500 kr. styrkur og stúdentaráði kr. 137.55. Úr Styrktarsjóði læknadeildar voru cand. med. Þórarni Guðnasyni og cajnl. med. Þórði Oddssvni veittar 200 kr. \ hvorum. Úr Legati próf. Guðmundar Magnússonar og Katrínar Skúladóttur voru Gísla Fr. Petersen lækni og dr. med. Óla P. Hjaltested veitlar 2000 kr. hvorum til útgáfu doktorsritgerða. Af Grjöf Þjóðræknisfélagsins voru Þorvaldi Hlíðdal veittar 1000 kr. til náms i Ameríku. XIII. SJÓÐIR HÁSKÓLANS 1. Prestaskólasjóður. Tekjur: 1. Eign í árslok 1939 ................................... kr. 10281.72 2. V.extir á árinu 1940 .................................... — 487.08 Kr. 10768.80 Gjöld: 1. Styrkur veittur 5 stúdentum ........................... kr. 360.00 2. Eign i árslok 1940 ..................................... — 10408.80 Kr. 10768.80

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.