Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 71
09
Sala happdrættismiða var þannig í stærstu umboðunum:
Reykjavík 47420 (48097) fjórðungar
Akureyri 4340 (4503) —
Hafnarfjörður 2990 (2991) —
Siglufjörður 2543 (2330; —
Vestmannaeyjar 2356 (2831) —
ísafjörður 2114 (2150) —
Keflavík 1222 (1175) —
Akranes 1049 (1187) —
Neskaupstaður 822 (711) —
Selfoss 686 (705) —
Hvammstangi 683 (709) —
í 10 stærstu umboðunum utan Reykjavíkur voru því seldir 18805
(19442) fjórðungar i 10. flokki. í hinum 47 umboðunum var salan í
10. fl. 1940 9868 (10099) fjórðungar.
Vinningar voru, eins og áður, 5000 talsins, samtals kr. 1050000.00.
Vinningarnir skiptust þannig á hvert þúsund númera (tölurnar í
svigum merkja, hve margir vinningar hafa fallið á hvert þúsund um-
fram rétt meðaltal ( + ) eða hve marga vantar á rétt meðaltal (-r)
þau 7 ár, sem happdrættið hefur starfað):
Nr. Vinningar Nr. Vinningar
1- — 1000 ... . . . 212 ( + 18) 13001—14000 . .. . . . 198 (+ 6)
1001 — 2000 ... . . . 166 (-í-31) 14001—15000 ... . . . 227 (h-28)
2001 — 3000 ... ... 205 ( + 48) 15001—16000 . .. . . . 202 ( -r 20)
3001 — 4000 ... . . . 184 (-r30) 16001—17000 ... . . . 206 (4- 4)
4001 — 5000 ... ... 224 ( + 37) 17001—18000 . .. . . . 170 ( 0)
5001 — 6000 ... . . . 183 ( + 29) 18001—19000 . .. . . . 188 ( -r 65)
6001 — 7000 ... . . . 202 ( 0) 19001—20000 ... . . . 199 (+11)
7001 — 8000 ... . . . 185 (-i- 2) 20001—21000 . .. . . . 228 ( + 35)
8001 — 9000 ... .. . 205 (-i-47) 21001—22000 ... . . . 214 ( -r 1)
9001 —10000 ... . . . 202 ( + 43) 22001—23000 . .. . . . 189 (+ 9)
10001 —11000 ... ... 209 (+26) 23001—24000 . . . ... 214 ( + 10)
11001 —12000 ... .. . 216 (-i-59) 24001—25000 . .. . . . 186 ( + 11)
12001 —13000 ... ... 186 (+ 8)
Fyrir selda hlutamiða voru greiddar kr. 1147458.00 (1166289.00).
Viðskiptamenn hlutu í vinninga kr. 791932.00 (841525.00). Ágóði af
rekstri happdrættisins varð kr. 208963.13 (186143.63). Umboðslaun
voru 7% af andvirði seldra miða og námu kr. 80321.12 (81643.19).