Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 77
Þórarinsson, Björn Sveinbjörnsson, Skúli Tlioroddsen, GuSmundur Þor-
steinsson, Jón Múli Arnason, Guðjón Kristinsson, Aðalsteinn Guðmunds-
son, Björn Þorbjörnsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Sigmundur Jónsson,
Gunnar Jónsson, Unnsteinn Beck, Gissur Brynjólfsson, Björn Jónsson,
Ezra Pétursson, Hörður Ólafsson, Valgarð Ólafsson, Önundur Ásgeirs-
son, Helgi Halldórsson og Logi Einarsson. Eftir 3. marz voru miðviku-
dagsæfingarnar felldar niður, vegna þess að enginn stúdent sótti þær,
en i stað þeirra var bætt við 2 kvöldæfingum i viku, svo að alls voru
sundæfingar 3 í viku. Nú var kennt skriðsund fram að 7. apríl, en þá
fór fram boðsundskeppni í skriðsundi milli framhaldsskólanna í Reykja-
vik, og varð Iðnskólinn hlutskarpastur. Keppt var um bikar þann, sem
rektor háskólabs gaf síðastliðið ár. Keppendur frá háskólanum voru:
Guðmundur Þorsteinsson, Svavar Pálsson, Önundur Ásgeirsson, Björn
Þorbjörnsson, Yalgarð Ólafsson, Björn Jónsson, Hörður Ólafsson, Logi
Einarsson, Skúli Thoroddsen og Sigmundur Jónsson. Sundæfingar voru
I
vfirleitt mjög illa sóttar.
Skíðaferðir voru engar farnar vegna snjóleysis.
Með hjálp rektors gekkst íþróttafélagið fyrir því, að sýndar voru
íþróttakvikmyndir þann 7. marz. Rektor háskólans hvatti stúdenta til
iþróttaiðkana og skýrði frá byggingu fyrirhugaðrar iþróttahallar, en
forseti í. S. L, Ben. G. Waage, útskýrði myndirnar.
Lor/i Einarsson, Benedikt Jakubsson,
form. íþróttafél. stúdenta. fimleikastjóri.
Lcg um breyting á lögum um Háskóla Islands, nr. 21
1. febrúar 1936.
í. gr. — 1. gr. laganna orðist þannig:
í Iláskóla íslands eru þessar 5 deildir: guðfræðideihl, læknadeild,
laga- og liagfræðideild, heimspekideild og atvinnudeihl.
2. gr. — 15. gr. laganna orðist þannig:
Hver sá, kona eða karl, sejn lokið hefur stúdentsprófi við hinn al-
menna menntaskóla í Reykjayik, menntaskólann á Akureyri eða annan
innlendan skóla jafngildan þeim, á rétt á að verða skrásettur háskóla-
borgari, gegn þvi að greiða skrásetningargjald til háskólans, enda sé
mannorð hans óflekkað. Háskólaráð getur veitt mönnum, sem tekið hafa
próf við erlenda skóla, sem jafngildir íslenzku stúdentsprófi, rétt til
að láta skrásetja sig við háskólann.
Háskólaráðið getur ])ó, samkvæmt tillögum hlutaðeigandi Iiáskóla-
deildar, kveðið svo á í samþ>kkt, að aðeins ákveðinn fjöldi nýrra stú-
denta skuli skráður i deildina á ári hverju. Óski fleiri stúdentar skrá-
l()