Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 79

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 79
/7 Yfirlit um nám í viðskiptafræði innan laga- og hagfræðideildar Háskóla íslands. Gert er ráð fyrir, að námið taki 3 ár (6 misseri). Þessar greinar eru kenndar: I. Reksturshagfræði. 1. Reksturshagfræði almenn. a. Farið yfir Gylfi Þ. Gíslason: Almenn reksturshagfræði. Fyrra og síðara bindi (fjölritað). 3 st. vikul. í 4 miss. = 12 st. h. Fyrirlestrar um fjáröflun fyrirtækja. 2 st. vikul. í 1 miss. = 2 st. c. Fyrirlestrar um peninga- og fjármagnsviðskipti. 2 st. vikul. í 1 miss. = 2 st. d. Fyrirlestrar um ýms reksturshagfræðileg efni. 2 st. vikul. i 1 miss. = 2 st. e. Æfingar i reksturshagfræði. 2. Reksturshagfræði sérgreind. A. Iðnaðarrekstursfræði. Farið vfir E. A. G. Robinson: The structure of competitive industry, Cambridge 1937, og nokkrir fyrirlestrar haldnir um skipulag iðnaðarfyrirtækja. 2 st. vikul. i 1 miss. = 2 st. R. Verzlunarrekstursfræði. Farið yfir A. R. Richardson: Business Economics, Lond. 1938. 2 st. vikul. í 1 miss. = 2 st. C. Bankarekstursfræði. Lando: Bank og Börs. 2 st. vikul. i 1 miss. = 2 st. II. Þjóðhagfræði. 1. Þjóðhagfræði almenn. Farið yfir Ely & Hess: Outlines of Economics, New York 1937. 4 st. vikul. i 2 miss. og 3 st. vikul. i 2 miss. = 14 st. 2. Þjóðhagfræði hagnýt. Farið yfir Bertil Ohlin: Utrikeshandel och Handelspolitik (fjöl- ritað). 2 st. vikul. i 1 miss. = 2 st. 2. Æfingar í þjóðhagfræði. 2 st. vikul. í 2 miss. = 4 st.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.