Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 82

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 82
80 almennri þjóShagfræöi og iesa Ely & Hess: Outlines of economics öðru sinni. 5. Sækja 2 st. vikul. vormisserið í hagnýtri þjóðhagfræði eða fjármála- fræði og lesa bók þá, sem lögð er til grundvallar i þeirri grein, sem farið er yfir á því ári. (I. Sækja ásamt lögfræðistúdentum vissa tima í kröfurétti og tima í félagarétti, ef farið er yfir hann á því ári. 7. Sækja 2 st. vikul. bæði misserin í töifræði og lesa Guðmundur Guð- mundsson: Statistik, og Jones: A first course in statistics. 8. Sækja 2 st. vikul. haustmisserið i samningu og gagnrýni efnahags- reikninga og lesa H. Chr. Riis: Statuslære. 9. Sækja 2 st. vikul. vormisserið í meðferð kostnaðar í bóklialdi og kostnaðarreikningi fyrirtækja og lesa H. Chr. Riis: Omkostninger. 10. Taka 4 st. vikul. hæði misserin þátt í verklegum æfingum í bók- færslu. 11. Sækja 4 st. vikul. bæði misserin i erlendum tungumálum, 2 st. í hvoru. Á 3. ári. 1. Hlýða á fyrirlestra um peninga- og fjármagnsviðskipti eða fjáröflun fyrirtækja 2 st. vikul. annað misserið. 2. Hlýða á fyrirlestra um ýms rekstursliagfræðileg efni 2 st. vikul. annað misserið. 3. Sækja 2 st. vikul. annað misserið í sérgreindri reksturshagfræði og lesa bók þá, sem lögð er til grundvallar i greininni. 4. Taka þátt i æfingum í reksturshagfræði 2 st. aðra hverja viku bæði misserin. 5. Sækja 2 st. vikul. vormisserið í fjármálafræði eða liagnýtri þjóðhag- fræði og lesa bók þá, sem lögð er til grundvallar í þeirri grein, sem farið er yfir á þvi ári. 0. Taka þátt i æfingum í þjóðhagfræði 2 st. vikui. bæði misserin. 7. Sækja ásamt lögfræðistúdentum vissa tíma í kröfurétti og tíma í fé- lagarétti, ef farið er yfir hann á því ári. 8. Hlýða á fyrirlestra um ísl. atvinnu- og félagslíf og isl. atvinnu- og viðskiptasögu 3 st. vikul. bæði misserin. 9. Taka 4 st. vikul. bæði misserin þátt i verklegum æfingum í bók- færslu, reikningsskilum og endurskoðun. 10. Sækja 2 st. vikul. bæði misserin í erlendum tungumálum, 1 i hvoru. 11. Semja ritgerð um hagfræðilegt efni, er hagfræðikennarar deildar- innar fá hverjum stúdent til meðferðar í lok 4 misseris. í nokkrum greinum, sem farið er algerlega yfir á einu ári, þ. e. a. s. alm. bókfærslu (töluliður VII, 1 í upptalningu kennslugreinanna liér að

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.