Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Blaðsíða 60

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Blaðsíða 60
58 Akraness, er hafði gert lögtak í þessum vörum, fyrir ógreiddu út- svari Halldórs, að upphæð kr. 6000.00. Af hálfu hins opinbera var höfðað mál gegn Halldóri til refs- ingar fyrir háttsemi hans fyrir gjaldþrotið. Þegar útsvör voru lögð á á Akranesi árið 1949, var lagt þar útsvar á h/f. Argus vegna vörusölu Halldórs fyrir félagið. Útsvar þetta nam kr. 2000.00, er var 5% af sölunni, og var ekki hærra en almennt gerðist um verzlanir þar. Útsvar þetta neitaði félagið að greiða, og var þá krafizt lögtaks hjá því í Reykjavík. Hver verða rökstudd úrslit um þennan ágreining allan, þar með í refsimálinu gegn Halldóri og lögtaksmáli h/f. Argus? II. Fyrri hluti erribœttisprófs í lögfræöi. 1 lok fyrra misseris luku 8 stúdentar fyrra hluta embættis- prófs, en 7 í lok síðara misseris. Verkefni í skriflegu prófi í janúar voru þessi: I. 1 sifja- og erfðarétti: 1. Berið saman reglumar um löggemingshæfi á vettvangi erfðaréttar og vettvangi sifjaréttar. 2. Með dómi lögregluréttar Reykjavíkur, gengnum 31. marz 1926, var Kári Kárason dæmdur meðlagsskyldur með stúlkubarninu Jensínu, dóttur Védísar Víglundsdóttur, í samlögum við Kort Kortsson. í janúar 1950 beiðast þau Kári og Jensína hjónavígslu að borgaralegum vígslumanni í Reykjavík. Hversu er rétt að taka í þá beiðni? 3. Klængur Klængsson og Kolfinna Kortsdóttir gengu að eig- ast í janúar 1940. Þau fengu lögskilnað 15. febr. 1946. I janúar 1950 beiðast þau Kolfinna og Loftur Klængsson, bróðir Klængs, hjónavígslu. Klængur Klængsson er enn á lífi. Er vígslumanni rétt að ljá atbeina sinn til hjónavígsl- ar? II. I stjómlagafrœði: Hvaða reglur gilda um íslenzka land- helgi, mörk hennar og yfirráðarétt ríkisins yfir henni? Verkefni í skriflegu prófi í maí voru þessi: I. 1 stjórrilagafræði: Hverjir eru embættismenn, hvaða skil- yrðum þurfa menn að fullnægja til þess að vera embættis- gengir og hver er réttarstaða embættismanna? H. 1 sifja- og erfðarétti: 1. Lýsið reglunum um það, hversu löglega stofnaður hjúskapur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.