Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Blaðsíða 113

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Blaðsíða 113
111 Lagabreytingar. Skömmu eftir áramót var kosin nefnd í stúd- entaráði til þess að athuga um breytingar á stúdentaráðslögunum. Hélt sú nefnd allmarga fundi og kom sér saman um nokkur megin- atriði í nýjum lögum. Síðan hélt hún fund með formönnum deild- anna og pólitísku félaganna í skólanum og ræddi við þá um þessi atriði. í frumvarpinu var gert ráð fyrir því, að horfið yrði frá póli- tísku kjöri í stúdentaráð, en í stað þess tekið upp deildakjör. Enn- fremur að reynt yrði að gera ráðið ópólitískt, með því að skilja algerlega í simdur með ráðinu og almennum stúdentafundum, þannig að ráðið hefði með höndum hin ópóhtísku mál, en stúdentafundir þau pólitísku.Virtust stúdentaráðsmenn og fulltrúar félaganna vera mjög sammála um aðalatriði þessa frumvarps. Samkvæmt því boð- aði stúdentaráð síðan til almenns stúdentafundar um tihögumar, en vegna mjög lítillar þátttöku varð að aflýsa þeim fundi. Lánasjóður og styrkir. Stúdentaráð hefur á þessu starfstímabili haft til rækilegrar meðferðar lána- og styrkjamál stúdenta. Voru ráðs- menn sammála um, að styrkimir kæmu að litlu gagni og að betur væri farið, ef stúdentar gætu fengið rífleg lán til náms með hagkvæmum kjörum. Kom fyrst fram um þetta tillaga í ráðinu að stofna sjóð, sem lánað gæti út allt að einni milljón króna á ári, þannig að um 200 stúdentar gætu fengið allt að 5000 krónur á ári. Frá þessu var þó horfið og breyttist í meðförunum þannig, að gert er ráð fyrir, að sjóðurinn verði stofnaður með 2,6 millj. króna láni, en auk þess renni til hans styrkur sá, er Alþingi hefur veitt stúdentum að und- anfömu sem náms- og húsaleigustyrki. Yrðu þeir notaðir til þess að byggja upp sjóðinn að nokkra, en að nokkra til þess að standast straum af vaxatagreiðslum lánanna, meðan stúdentar væra enn við nám. Útlánin eru hugsuð þannig, að um 100 stúdentar geti fengið aht að 5000 kr. á ári og í aht að því jafnlangan tíma og meðalnámstími er talinn í þeirra deild, en endurgreiði síðan lánið á tíu áram og hefjist vaxtagreiðslur einu en afborganir tveim áram eftir að námi lýkur. Gert er ráð fyrir, að sjóðurinn verði stofnaður með lögum, þar sem helztu línumar um starfsemi hans séu dregnar og ennfremur veitt ábyrgð ríkissjóðs fyrir lánum hans, en síðan verði frekari ákvæði sett í reglugerð. Utanríkismál. Utanferðir stúdenta á vegum stúdentaráðs eða með styrk frá þvi, hafa minnkað allmikið á tímabilinu. Veldur þar bæði gjaldeyrisvandræði og peningavandræði stúdenta yfirleitt. Þannig að stúdentar hafa jafnvel ekki treyst sér til þess að taka boðum, þar sem þeir hafa fengið frítt uppihald og vasapeninga meðan á dvöl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.