Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Blaðsíða 115

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Blaðsíða 115
113 Finnbogi R. Þorvaldsson, Ásmundur Guðmundsson, Þorkell Jóhann- esson, Gylfi Gíslason og Níels P. Dungal héldu fyrirlestra um hin- ar ýmsu deildir háskólans. Hlunnindi. Stúdentaráð beitti sér fyrir því, eins og áður, að stúd- entar fengju frímiða að vissum sýningum í Tjamarbíó. Áður hafði það verið venja, að slíkir miðar væru aðeins veittir á 5-sýningar, en vegna óska nokkurra guðfræðinema, var fyrirkomulaginu breytt þannig, að einnig fengust miðar að 7-sýningum. Þá hafði það verið venja, að teknir væru frá miðar fyrir stúd- enta að 9-sýningum í Tjamarbíó. Var þessi siður fallinn niður fyr- ir nokkra. Ráðið beitti sér fyrir því, að fyrirkomulag þetta væri tekið upp aftur nokkum tíma til reynslu, en árangurinn varð sá, að stúdentamir óskuðu yfirleitt ekki eftir slikum miðum, og var þessu þá hætt. Rétt um áramótin bárast stúdentum bréf frá flugfélögunum, þar sem þau tilkynntu, að þau sæju sér ekki fært að veita stúdentum framvegis afslátt á flugferðum. Gerði ráðið ítrekaðar tilraunir til þess, að afslátturinn yrði veittur á ný, en endanlegt svar fékkst aldrei hjá flugfélögunum. Þá gerði stúdentaráð tilraunir til þess að stúdentum yrði ívilnað um kaup á aðgöngumiðum að Þjóðleikhúsinu. Átti formaður tal við þjóðleikhússtjóra um síðustu áramót, og tók hann mjög líklega í þá málaleitan. Ekkert varð þó um slíkar aðgerðir af hálfu leik- hússins á fyrsta starfsárinu. Strax á síðasta hausti skrifaði svo ráðið enn þjóðleikhússtjóra og stakk upp á vissri tilhögun um sölu aðgöngumiðana, þ. e. að þeir yrðu afgreiddir eftir framvísun stúd- entaskírteina. Hefur nú nýlega borizt bréf frá þjóðleikhússtjóra, þar sem hann fellst á þessa tilhögun. Starfsmaður stúdentaráðs. Framkvæmdastörf þau, sem inna hef- ur hurft af hendi í stúdentaráði, hafa að mestu lent á nokkram mönnum innan ráðsins. Þó hafa ráðsmenn skipzt á um að vera til viðtals í skrifstofutíma. En vegna þess, að störf þessi eru allum- fangsmikil og krefjast mikils tíma, ef vel eiga að vera af hendi leyst, þá hefur það lengi verið hugmynd stúdentaráðs að ráða fast- an starfsmann til þess að annast þessi störf. En jafnan hefur strand- að á fjárhagsástæðum. Það hefur því lengi verið ósk ráðsins að sameina starfsmann fyrir upplýsingaskrifstofu stúdenta, sem nýtur nokkurs styrks frá Alþingi, og starfsmann ráðsins. Á síðastliðnu ári veitti Jóhann Hannesson, lektor, upplýsingaskrifstofunni for- stöðu, en hann lét af því starfi síðla sumars. Ráðsmenn áttu þá nokkram sinnum tal við rektor um að fá sameiginlegan starfs- mann fyrir ráðið og upplýsingaskrifstofuna. Upplýstist í þeim um- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.