Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Blaðsíða 111

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Blaðsíða 111
109 Yfirlit yfir störf stúdentaráðs 1949—50. Skýrsla formanns. Skipan ráðsins. Haustið 1949 fóru kosningar til Stúdentaráðs há- skólans fram laugardaginn 29. október. Úrslit kosninganna urðu þau, að A-listi, sem borinn var fram af félagi frjálslyndra stúdenta og stúdentafélagi lýðræðissinnaðra sósíalista fékk 134 atkv., B-listinn, listi Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, fékk 213 atkv. og C- listinn, listi félags róttækra stúdenta, fékk 120 atkvæði. í ráðið völdust því þessir menn: Af A-lista: Tryggvi Þorsteinsson, stud. med., Björn H. Jónsson, stud. theol., Hallgrímur Sigurðsson, stud. jur. Af B-lista: Björn Þorláksson, stud. jur., Halldór Hansen, stud. med., Baldur Jónsson, stud. mag., Bjami Bjamason, stud. oecon. Af C-lista: Jón Skaftason, stud. jur., Ingi R. Helgason, stud. jur. Þegar til stjórnarkjörs kom í ráðinu, komu aðeins fram tveir listar, listi félags frjálslyndra stúdenta og stúdentafélags lýðræðis- sinnaðra sósíalista og listi róttækra. Bjöm Þorláksson, stud. jur., gerði þá grein fyrir afstöðu Vökumanna, að þegar upphaflega hafi verið mynduð stjóm í stúdentaráði haustið áður, hefðu Vöku-menn gert ráð fyrir því, að sú stjóm nyti stuðnings meirihluta ráðsins. Síðan hefði sú stjóm verið felld. Ýmsir örðugleikar hefðu af því skapazt, og Vökumenn teldu, að enginn yrði bættari, þó að þeir örðugleikar endurtækju sig í þessu ráði. Af þeim ástæðum bæm Vöku-fulltrúamir ekki fram neinn lista til stjórnarkjörs. Atkvæði við stjómarkjörið féllu þvi þannig, að listi frjálslyndra og lýðræðissinnaðra sósíalista fékk þrjú atkvæði, listi róttækra tvö og fjórir seðlar vom auðir. Samkvæmt því varð stjórn ráðsins þann- ig skipuð: Hallgrímur Sigurðsson, stud. jur., formaður, Tryggvi Þor- steinsson, stud. med., ritari og Jón Skaftason, stud. jur., gjaldkeri. Auk þeirra, sem að framan eru greindir og sæti hafa átt í stúd- entaráði þetta kjörtímabil, hafa þeir Magnús Guðjónsson, stud. jur., Ásmundur Pálsson, stud. jur., og Ámi Guðjónsson, stud. jur., tekið þátt í störfum ráðsins, sérstaklega Magnús, er tók að mestu við störfum Tryggva Þorsteinssonar nokkru eftir áramót. Björn H. Jóns- son, stud. theol., gegndi og formannsstörfum í ráðinu frá því í nóv- embermánuði og fram í byrjun febrúar. Fundir. Stúdentaráð hefur að jafnaði haldið fundi einu sinni í viku, á fimmtudögum, en auk þess hafa ráðsmenn til skiptis verið til viðtals í skrifstofutíma ráðsins, sem var tvisvar í viku, á þriðju- dögum og fimmtudögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.