Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Blaðsíða 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Blaðsíða 8
6 ar, og meðal bygginga þeirra, er þörf verður að reisa á næsta áratug, er náttúrugripasafn ríkisins, er háskólinn hefur tekið að sér að koma upp, sundlaug fyrir stúdenta, nýr stúdenta- garður og sérstakt samkomuhús fyrir mötuneyti og allt félags- líf stúdenta. Er Náttúrugripasafnsbyggingin næsta mál há- skólans, er reynt verður að koma í framkvæmd, þegar lokið verður við lögun lóðarinnar. Er til þess ætlazt, að þar verði ekki aðeins gott safn allra íslenzkra náttúrugripa, heldur einn- ig rannsóknarstöð í þágu íslenzkra náttúruvisinda, og má telja höfuðnauðsyn, að ekki dragist lengi, að sérstök náttúruvísinda- deild verði stofnuð við háskólann, en fyrst verður að reisa þessa bygging og skapa hin ytri skilyrði til kennslu og rann- sókna. Þróun háskólans hefur á síðastliðnum árum orðið ör- ari en nokkurn hefur órað fyrir, sem sést m. a. á því, að tala stúdenta fer vaxandi með hverju ári, og af þeirri ástæðu verð- ur nauðsynlegt áður en mörg ár líða að hefjast handa um að reisa nýjan stúdentagarð og koma upp samkomuhúsi eða félagsheimili stúdenta. En allar þessar framkvæmdir, ásamt lögun háskólalóðar- innar, munu kosta mikið fé, og verður ekki á þessu augnabliki séð, hvemig þessi fjárhagslegu vandamál verða leyst. Hins vegar hef ég þá trú, að allar þessar fyrirætlanir verði fram- kvæmdar, af þeirri ástæðu, að sumum málum er þannig hátt- að, að leysa verður þau — og mun svo einnig fara hér. Hver þjóð er einkum metin af afreksverkum á sviði vísinda og lista, en hin kynborna íslenzka þjóð er að eðli sínu metnaðargjöm og leitast nú við að sækja örar fram en efni standa til, og veldur sú viðleitni mörgum áhyggju, hvernig farnast muni á komandi árum. Peningaflóð stríðsáranna hefur komið losi á allt þjóðlífið, hér sem annars staðar. Hinar fomu dyggðir, vinnusemi, nægjusemi og sparsemi virðast á förum, en í stað þess er komin leti, sívaxandi kröfur um bætt lífskjör, eyðslu- semi og óhóf. Vinnuafköst manna hafa rýmað að miklum mun, og á þetta ekki aðeins við verkalýðinn, heldur flestar stéttir manna, einnig þær, er andleg störf vinna. Það var góður sið- ur að bæta launakjör kennara og annarra eftir þjónustualdri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.