Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Blaðsíða 75

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Blaðsíða 75
73 lega yrði að fundið. Var það og sannast, að eigi þurfti aðra að kveðja til þeirra verka, er hann tók að sér, enda gerði hann það ekki sjálfur. Ýmsar ástæður, og líklega ekki sízt skap- ferli sjálfs hans, leyfðu honum ekki að blanda mjög geði við aðra menn, sízt um þau efni, er snertu úrlausnir verkefna, er hann hafði með höndum. Við þau glímdi hann einn og dró þar hvergi af. Var bæði, að vel var að verki staðið, enda þoldi hann ekki vel, ef að var fundið. Sú viðkvæmni var eflaust mannleg, en var áreiðanlega alveg óþörf. Átti hann og reynd- ar meir öðru að venjast, því að fáir höfundar hafa dómsælli orðið en hann. Á það einkum við um Menn og menntir, sem eflaust er líka bezta verk hans. Væri sjálfsagt vel, ef ein- hverjum auðnaðist síðar meir að bæta um þessi verk. En slíkt skiptir hér reyndar engu máli og breytir ekki þeim dómi, sem kynslóð okkar skuldar dr. Páli fyrir þau: Með honum er til moldar horfinn einn hinn mikilhæfasti fræðimaður, sem þjóð vor hefur eignazt. ÞorJcell Jóhannesson. IX. SÖFN HÁSKÓLANS Háskólabókasafn. Einar Benediktsson skáld arfleiddi háskólann meðal annars að bókasafni sínu, því er hann síðast átti í Herdísarvík. Gjafa- bréfið, dagsett 28. sept. 1935, er prentað í Árbók háskólans 1934—35, bls. 75. Frú Hlín Johnson í Herdísarvík varðveitti safnið eftir lát Einars 1940, því að henni þótti andi hans búa með bókunum. En að áliðnum vetri 1950 kvaddi hún háskóla- bókavörð til sín að sækja bókasafnið, og var það þegar gert. Áður en Einar fluttist með bækumar til Herdísarvíkur, höfðu þær nýlega orðið fyrir miklum rakaskemmdum, og sér þess ótal merki á safninu nú. En raki var ekki í Herdísarvík sjá- anlegur, fyrr né síðar. Þar geymdust bækurnar framar beztu vonum, og það má þakka mikilli umhyggju Hlínar húsfreyju. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.