Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 28

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 28
fái greiðslur úr honum á hverju ári. Ljóst er að Vinnumatssjóður hefur frá upphafi stuðlað að verulega aukinni ritvirkni háskótamanna. Hann hefur gert háskólamönnum kleift að draga nokkuð úr vinnu utan Háskólans og einbeita sér frekar en áður að rannsóknum. Tækjakaupasjóður Háskótinn fær ekki fjárveitingu úr ríkissjóði tit tækjakaupa hetdur aftar hann fjár til þeirra með Happdrætti Háskólans. Markmið sjóðsins er að gera kennurum og sérfræðingum kleift að kaupa nauðsynteg tæki til rannsókna. Sjóðurinn hafði á árinu 1998 um 17.6 m.kr. til ráðstöfunar. Tækjakaupanefnd veitir fé úr Tækjakaupasjóði. Sjóðurinn skiptist í þrjá undirsjóði: í sérhæfðan tækjakaupasjóð. atmennan tækjakaupasjóð og verkefnabundinn tækjakaupasjóð. Sérhæfðu tækjakaupafé er úthlutað af tækjakaupanefnd á grundvelli umsókna frá kennurum og sérfræðingum sem forgangsraðað er af vísindanefndum deitda. Atmennu tækjakaupafé skiptir tækjakaupanefnd mitli deilda í hlutfatti við umsvif þeirra í kennstu og rannsóknum. Deitdarforseti úthlutar þessu fé tit einstaklinga eftir umsóknum sem til hans berast. Verkefnabundnu tækjakaupafé er úthtutað af vísindanefnd jafnhliða úthlutun úr Rannsóknasjóði. Tafla 3 - Úthlutun úr Tækjakaupasjóði 1995 - 1998 (m.kr. á verðlagi hvers árs) Sérhæft Almennt Verkefnabundið Alts tækjakaupafé tækjakaupafé tækjakaupafé m.kr. m.kr. m.kr. m.kr. 1995 25 15 5 45 1996 19 13 5 37 1997 20 13 5 38 1998 6.5 6 5 17.6 Aðstoðarmannasjóður Aðstoðarmannssjóður var stofnaður sumarið 1996 og hefur nú til umráða um 6 m.kr. fyrir hvert misseri. Markmið sjóðsins er að gera kennurum kleift að ráða sér stúdent eða nýbrautskráðan aðstoðarmann við rannsóknir og/eða kennstu og að aðstoðarmaðurinn öðlist þjálfun og færni í faglegum vinnubrögðum. Sjóðurinn er ekki síst tilkominn vegna frumkvæðis stúdenta. Sjóðurinn veitir mjög hóflega styrki sem áættað er að dugi fyrir launum stúdents í u.þ.b. 10 stundir á viku í 15 vikur. þ.e. eitt misseri. Fyrir haustmisseri 1998 nam styrkurinn 80 þ.kr. á hverja umsókn. Tafla 4 - Úthtutun úr Aðstoðarmannasjóði 1996 - 1999 Umsóknir Fjöldi Fjöldi Hlutfal! af m.kr. umsókna styrkja umbeðnu fé % 1996, haustmisseri 9.5 59 47 30 1997. vormisseri 8.5 64 53 30 1997. haustmisseri 6.6 67 49 45 1998. vormisseri 6.8 62 47 48 1998, haustmisseri 8.3 71 70 67 1999. vormisseri 13.0 85 82 50 Rannsóknartengt framhaldsnám í flestum deildum Háskólans er nú í boði framhaldsnám eftir fyrsta háskólapróf. Þessu námi lýkur yfirleitt með meistaraprófi en í nokkrum deitdum er hægt að stunda nám tit doktorsprófs. Hvatt ertil þess að htuti námsins fari fram við erlenda háskóla. Þangað eru einkum sótt sérhæfð námskeið sem Háskótinn getur ekki boðið en rannsóknarverkefni eru yfirleitt unnin hér á landi. stundum í samvinnu við ertenda aðita. Á vegum Rannsóknarráðs íslands er rekinn Rannsóknanámssjóður sem veitir styrki til framfærslu nemenda. kostnaðar við rannsóknarverkefnið og umsjónar kennara með verkefninu. Styrkir eru veittir 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.