Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 53

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 53
Allmargir kennarar deildarinnar héldu fyrirlestra um rannsóknir sínar við erlenda háskóla. 25 erlendir fyrirlesarar héldu opinberan fyrirlestur eða málstofu á veg- um heimspekideildar árið 1998: • 13. janúar. Peter Svenonius. dósent við háskólann íTromsO: „The Syntax of Cleft Constructions in Scandinavian". • 24. febrúar. Robin Gwyndaf. þjóðfræðingur frá Museum of Welsh Life í Cardiff: „The Wetsh Folk Narrative Tradition”. • 25. febrúar. Helge Sandoy. prófessor í norrænum málum við háskólann í Björg- vin: „Norsk nýhreinsunarstefna". • 27. febrúar. Bo Jansson, lektor í bókmenntafræði við háskótann í Falun í Sví- þjóð: „Den svenska nutidsprosan". • 10. mars. Richard Pells, prófessor í sagnfræði við University of Texas: „The Uniqueness of American Cutture". • 11. mars. Jean Renaud, prófessor í norrænum bókmenntum við háskólann í Caen: „Le mythe de Baldr chez Saxo Grammaticus". • 16. mars. Hugo Bedau. prófessor í heimspeki við Tufts-háskóla í Boston: „Anarchicat Faltacies or Utilitarian Fotlies,- Jeremy Bentham's Attack on Human Rights". • 24. mars. Lois Bragg, prófessorvið Galtaudet-háskólann íWashington: „Mute- ness and the Supernatural in Early lcetand". • 26. mars. John McKinnetl. kennari við háskótann í Durham: „Myth as Therapy. The Usefulness of Þrymskviða". • 27. mars. Norberto Codina. tjóðskáld frá Kúbu: „Cultura y sociedad en Cuba". • 1. apríl. Pia Tafdrup. tjóðskáld frá Danmörku: „Dronningeporten". • 2. apríl. Pierluigi Chiassoni. gestakennari við heimspekiskor: „Constitutions and Constitutional Reform amongst the Italians. A Travelter's Report from a Far- Away Tribe". • 2. apríl. Erik Skyum-Nietsen. bókmenntafræðingur frá Kaupmannahöfn: „Poetik og praksis i den nye danske lyrik". • 20. apríl. Franco Andreucci. prófessor í nútímasögu við háskólann í Písa: „Between Dogma and Utopia: The Birth of the Italian Communist Identity after the Second World War". • 12. maí. Wayne O'Neil, prófessor í málvísindum við Massachusetts Institute of Technology (MIT) í Boston: „The Bilingual Mind/Brain". • 13. maí. Maya Honda. prófessor í málvísindum við Wheelock College í Banda- ríkjunum: „Language as an Object of Inquire in the Science Classroom". • 15. maí. Theodore M. Andersson. prófessor í germönskum fræðum við Stan- ford-háskóta og Indiana-háskóla í Bandaríkjunum: „Reftections on Morkin- skinna". • 29. júní. Ignacio Sosa Alvarez. prófessor við ríkisháskótann í Mexíkóborg: „El paradigma de desarrollo y la historiografía tatinoamericana contemporánea". • 24. ágúst. James Conant. prófessor í heimspeki við háskótann í Pittsburgh: „Freedom. Cruelty and Truth: Rorty versus Orwell". • 27. ágúst. Edmund Gussmann. prófessor við kaþólska háskólann í Lublin í Pól- landi: „Government Phonotogy meets lcelandic vowel Quantity". • 27. ágúst. Gianni Vattimo. prófessor í heimspeki við háskólann íTorino: „Onto- togia dell'attualitá". • 21. september. Warren Eltis. breskur rithöfundun „Comic Strips of the 21 st Century". • 13. nóvember. Thant Myint-U, fræðimaður við Trinity Cotlege í Cambridge- háskóla: „United Nations Peacekeeping Operations in the 1990s: An Irreverant View from the Inside". • 19. nóvember. Michael Meyer. breskur leikhúsfræðingur: „Memories of George Orwetl and Graham Greene". • 30. nóvember. Kim Nielsen. Futbright-sendikennari í sagnfræði frá Bandaríkj- unum: „AntiCommunism and the Post-Suffrage Remaking of the U.S. Woman Citizen". Hollvinafélag Hottvinafélag heimspekideildar var formlega stofnað á fundi í Hátíðasat Háskóta Istands 21. mars 1998. í stjórn voru kjörnir Ólafur Ragnarsson. formaður. Auður Hauksdóttir. Ármann Jakobsson. Pétur Gunnarsson og Vigdís Finnbogadóttir. Á stofnfundinum ftutti Kristján Árnason prófessor fyrirlesturinn.- „Að setja brag á sérhvern dag. Brageyrað og hrynjandi mátsins". Á vegum félagsins voru síðan hatdnir nokkrir fyrirlestrar á vormisseri. Þann 28. mars flutti Þorsteinn Gylfason prófessor fyrirlesturinn „Er heimurinn enn að farast?" í titefni af greinaflokki Kristjáns Kristjánssonar heimspekings um póstmódernisma sem birtist í Morgunblaðinu og þeim deilum sem um hann stóðu. Þann 18. apríl flutti Gunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.