Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 114

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 114
Misserislöng kvöldnámskeið í samstarfi við heimspekideild H.í. Bókmenntir. heimspeki, siðfræði, sagnfræði. tungumát. listasaga. tónlistarsaga. fornsögur. kvikmyndafræði, trúarbragðafræði. þróun persónulegrar hæfni o.fl. eru heiti á námskeiðum sem einnig var boðið upp á. Alls sóttu 1.520 manns þessi námskeið á árinu 1998. 1 - 2 ára nám samhliða starfi Á árinu var boðið upp á eftirfarandi námsteiðir. sem 545 nemendur sóttu á árinu 1998: • Rekstrar-og viðskiptagreinar - 1 1/2 ár • Rekstrar- og viðskiptagreinar. framhald - 1 ár • Markaðs- og útflutningsfræði - 1 ár • Sjávarútvegsfræði - 1 ár • Rekstur og stjórnun heilbrigðisstofnana - 1 1/2 ár • Opinber stjórnsýsla og stjórnun - 1 ár • Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu - 1 1/2 ár • Svæfinga-. gjörgæslu- og skurðhjúkrunarnám - 2 ár Námskeið ætluð opinberum starfsmönnum sem haldin eru í samstarfi við Hagsýslu ríkisins. Á árinu 1998 sóttu alls 244 manns þessi námskeið. Réttindanám á vegum ráðuneyta f vaxandi mæli er leitað til Endurmenntunarstofnunar um framkvæmd réttinda- náms sem lög á ýmsum sviðum kveða á um. Þannig var á árinu 1998 boðið upp á nám í samstarfi við félagsmátaráðuneytið vegna leyfis til að gera eignaskipta- samninga og nám fyrir leigumiðlara. í samstarfi við viðskiptaráðuneytið var boðið upp á réttindanám til vátryggingamiðlunar og verðbréfamiðlunar. Á árinu 1998 sóttu alls 207 manns nám af þessu tagi. Námskrá stofnunarinnar og kynningarmál Tvisvar á ári gefur stofnunin út yfirlit yfir námsframboð sitt í námskrá sem gefin er út í 24.000 eintökum. Námskráin hefur vaxið að umfangi og er nú 44 síður með auglýsingum. Einnig eru námskeið kynnt í fagtímaritum félaga eftir því sem tök eru á. Mikið er hannað af kynningarefni og bæklingum um einstök námskeið eða svið. sem send eru út til markhópa. Námsframboð stofnunarinnar er einnig á heimasíðu á Internetinu og er hægt að skrá sig á námskeið á heimasíðu stofnunarinnar. Nýjungar árið 1998 Stöðug endurnýjun erá námskeiðsframboði Endurmenntunarstofnunar sem fyrr. Endurnýjunin byggist á samstarfi við fjölda fagfélaga og stofnana. kennara. sér- fræðinga og nemendur. Á árinu 1998 hófst þriggja missera nám í „opinberri stjórnsýslu og stjórnun" sem haldið er í samstarfi við Hagsýslu ríkisins og Samband íslenskra sveitarfélaga. Einnig hófst nám í „skurðhjúkrun. gjörgæsluhjúkrun og svæfingahjúkrun" í jan- úar. Þetta nám er skipulagt í samstarfi við námsbraut í hjúkrun við Háskóla Islands og fagdeildir hjúkrunarfræðinga á viðkomandi sviðum. Endurmenntunarstofnun hefur nú hafið þátttöku í undirbúningi Borgarháskóla árið 2000. Fjarkennsla Tilraun með námskeið í fjarkennslu hófst á haustmisseri 1998. Námskeiðin „Excet '97 fyrir fjármálafólk" og „Spænska fyrir byrjendur" voru hvort um sig kennd sam- fellt í nokkrar vikur. Tilraunin þótti takast vel að mati kennara og nemenda og mun Endurmenntunarstofnun efla enn frekar fjarkennslu á komandi árum. Nýtt hús í október 1998 flutti Endurmenntunarstofnun í nýtt hús við Dunhaga 7. Fyrsta skóftustunga var tekin 30. mars og húsið tekið í notkun 1. október. Húsið er tvílyft. alls um 2000 fermetrar. Húsið tilheyrir Endurmenntunarstofnun að hluta og tölvunarfræðiskor að hluta. Á efri hæð eru skrifstofur Endurmenntunarstofnunar og þrjár kennslustofur. þar af ein tölvustofa. Á neðri hæð eru tvær kennslustofur EHÍ. önnur þeirra er fyrirtestrasalur með hallandi gólfi og rúmar 80 manns. Einnig eru á neðri hæð kennslustofur og vinnuherbergi tölvunarfræðiskorar. Nýja húsið bætir verulega úr húsnæðisþörf stofnunarinnar. 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.