Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 118

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 118
Kennarar Fastir kennarar í íþróttum við Háskólann eru tveir: Vatdimar Örnólfsson. forstöðu- maður íþrótta. og Edda Guðgeirsdóttir. Gamta starfsheitið „fimteikastjóri" er þar með lagt niður enda lýsir það engan veginn þeirri fjölbreytni sem í starfi forstöðu- manns er fólgin. Stundakennarar hafa verið átta undanfarið: Guðmundur Ólafs- son. sem kennir þrekæfingar, Margrét Jónsdóttir, sem kennir leikfimi. Jón Matthíasson. sem kennir fimteika á trampólíni (trampara). Zdravko Demirev. Ismar Hadziredpovic og Olexiy Sushko. sem kennt hafa blak. og Elínborg Guðna- dóttirog Ivar Ásgrímsson. sem kennt hafa körfuknattteik. Umsjónarmenn Umsjónarmenn íþróttahúss Háskólans eru Soffía Kristinsdóttir og Helga Jóns- dóttir. Magnús Kartsson sem ráðinn var í stöðu umsjónarmanns 1989 lét af störfum vegna veikinda í árslok 1998. I hans stað hefur verið ráðin Hetga Jóns- dóttir sem hafði verið í afteysingum við húsvörstu frá 1997. Soffía Kristinsdóttir hefursinnt starfi umsjónarmanns frá 1995 sem fastráðinn starfsmaður við Háskólann. Nýtt íþróttahús Eins og fram kemur í upphafi þessarar greinargerðar er íþróttahús Háskólans orðið 50 ára. Þótt það sé í nokkuð góðu ástandi miðað við aldur er það farið að láta á sjá, sem viðbúið er. og þarfnast stöðugt meiri viðgerða. Erfitt er að komast fyrir teka með fram gluggum og í gegnum veggi við glugga í sal. I slagveðrum flæðir inn á saiargólf. Verst er þó hversu lítilt íþróttasalurinn er. Eins og fram hefur komið hér á undan hindrar það eðtilega framþróun íþrótta við Háskólann. Mönnum hefur verið þetta futlljóst um margra ára skeið. Eins og lesa má í greinargerð um íþróttir við Háskótann í Árbók Háskótans fyrir 1990 - 1995 var skipuð nefnd 1987 sem gera skytdi tillögur um byggingu íþróttamiðstöðvar við Háskólann. Þar er gerð ítarleg grein fyrir störfum nefndarinnar og tilraunum hennar og Valdimars Örnótfssonar til þess að fá byggt nýtt íþróttahús. Því miður runnu þær tilraunir út í sandinn. Á tímabili leit út fyrir að mátið næði fram að ganga því að árið 1988 var íþróttahús komið á framkvæmdaáætlun Háskólans. Átti að veita 5 miltjónum til íþróttahúss 1990 og 15 milljónum 1992. Þá var tekin frá afmörkuð lóð undir væntanlegt íþróttahús á hentugum stað fyrir neðan syðra horn Oddagötu. í framboðsræðum sínum til rektorskjörs kom Páll Skúlason fram með hugmynd um að byggja eins konar fétagsmiðstöð fyrir háskólasamfétagið. Var það kveikjan að þeirri hugmynd að sameina íþrótta- og félagslíf í einni byggingu þar sem þetta tvennt þjónar sama tilgangi. íþróttir hafa alta tíð verið einn sterkasti þátturinn í félagslífi stúdenta og einnig kennara um margra ára skeið. íþróttahússnefndin ræddi þetta á sínum síðasta fundi. 16. desember 1997. áður en hún gengi á fund nýskipaðs rektors. Páls Skúiasonar og legði málið fyrir hann. Var m.a. rætt um að fá Félagsstofnun stúdenta til þess að taka þátt í byggingarkostnaði fyrirhugaðrar fétags- og íþróttamiðstöðvar Háskólans. Var í því sambandi bent á einstakt framtak stúdentasamtakanna í Ósló. sem voru þá komin vel á veg með að reisa veglega íþróttamiðstöð við Óslóarháskóta með 80% af byggingarkostnaði á sínum herðum. Tók rektor máti íþróttahússnefndar vel og lyktaði umræðum á þann veg að rektor ákvað að skipa þriggja manna nefnd til þess að brjóta málið til mergjar áður en lengra væri haldið. Eru miklar vonir bundnar við þessa nýju nefnd en enn sem komið er hafa ekki borist fréttir af störfum hennar. íþróttafélag stúdenta íþróttafélag stúdenta er með elstu félögum við Háskólann. Það var stofnað 21. janúar 1928. Til þess að minnast 70 ára afmælis félagsins var efnt til mannfagn- aðar. þangað sem boðið var öllum fyrrverandi formönnum og stjórnarmönnum félagsins sem náðist í. auk yngra og eldra keppnisfóiks þess. Var þar saman- komið um 100 manns. Tóku margir til máts og rifjuðu upp margar góðar minn- ingar. Kom í tjós hversu mikilvægt íþróttafélag stúdenta hefur verið í íþrótta- og félagslífi stúdenta í áranna rás. Á þessum tímamótum félagsins er viðeigandi að renna í stuttu máli í gegnum sögu Iþróttafétags stúdenta og íþrótta við Háskólann sem fléttast saman á marg- an hátt. Á fyrstu árum Háskótans var íþróttamálum stúdenta lítið sem ekkert sinnt af opinberri hálfu. Öll forganga um íþróttaiðkanir kom frá stúdentum sjálf- um. Stúdentaráð Háskólans, sem stofnað var 1920, átti frumkvæði að því að stúdentar fengju kennslu í leikfimi og glímu 1923 - 1924 og árin þar á eftir þar til íþróttafélag stúdenta var stofnað. Eftir það fór ölt íþróttastarfsemi hér við skólann fram á vegum þess. að vísu með góðum stuðningi frá Háskólanum, fram til ársins 1942. þegar Benedikt Jakobsson var ráðinn fimleikastjóri Háskótans. Hann 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.