Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 111

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 111
Kynningarstarfsemi Vegna 50 ára afmælis Tilraunastöðvarinnar gafst tilefni tit óvenjuöflugrar kynningar- starfsemi bæði á innlendum og erlendum vettvangi. Það var óspart nýtt bæði með fréttum og viðtölum í blöðum. útvarpi og sjónvarpi. en einnig á ýmsan annan máta. I. Alþjóðleg afmælisráðstefna Efnt var til alþjóðlegrar ráðstefnu sem bar heitið: „Symposium on Prion and Lentiviral Diseases". 20.- 22. ágúst í Háskólabíói. í tengslum við hana var haldin ráðstefna Félags norrænna taugameinafræðinga (Scandinavian Society for Neuropathology). Vísindamönnum sem eru í fararbroddi í heiminum í rannsókn- um á príon- og tentiveirusjúkdómum var boðið tit að hatda yfirtitsfyrirtestra og fór þar fremstur meðat jafningja Stanley B. Prusiner sem fékk nóbelsverðlaun í tæknisfræði nokkrum mánuðum eftir að hann hafði þekkst boð okkar. Auk hans fluttu Charles Weissmann og John Coltinge yfirlitsfyrirlestra um príonsjúkdóma. Yfirlitsfyrirtestra um lentiveirusjúkdóma fluttu: Robin A.Weiss. Douglas D. Richman. Ronatd C. Desrosiers og Guðmundur Pétursson. Þátttakendur voru atls 318 frá 31 landi eða tvöfalt fteiri en áætlað hafði verið. Auk yfirlitsfyrirtestra kynntu þátttakendur nýjustu niðurstöður rannsókna sinna í 80 fyrirtestrum og á 85 veggspjöldum. Keldnafólk lét ekki sitt eftir tiggja með inntegg á ráðstefnunni en flutti niðurstöður rannsókna sinna í fimm fyrirtestrum og á níu veggspjöldum og átti þar að auki aðitd að tveimur fyrirlestrum. að ótötdum einum yfirlitsfyrirlestri. í tengslum við ráðstefnuna var þátttakendum boðið tit móttöku á Tilraunastöðinni og efnt var til hófs á lokadegi hennar og var þangað boðið auk gestafyrirlesara þeim innlendum og ertendum aðilum sem höfðu þekkst boð stöðvarinnar um að stýra fundum. Útdrættir úr fyrirlestrum og veggspjöldum voru gefnir út í ráðstefnubók. II. Opið hús Sunnudaginn 4. október var starfsemin kynnt atmenningi. Starfsfólk á hinum ýmsum sviðum kynnti rannsóknir sínar, sýndi gestum hin margvíslegustu tól og tæki og tilraunadýr af ýmsu tagi. Veggspjöld sem sýndu alla þætta starfseminnar þöktu veggi og sýnd voru og skýrð myndbönd um ýmsa sjúkdóma sem fengist er við og fluttir stuttir fyrirtestrar. Aðsókn var með afbrigðum góð. Fyrstu gestirnir komu nokkru áður en húsið var opnað að morgni og var stanslaus straumur allan daginn og má ætla að nokkur þúsund manns hafi sótt stofnunina heim. III. Heimsóknir nemenda Líffræði- og læknanemum var boðið sérstaklega að kynna sér starfsemina og þekktust líffræðingar boðið og kom á fimmta tugur þeirra og kynnti sér starfsemina. IV. Kynningarbæklingur í tilefni afmælisins var ráðist í það að gefa út handhægan. ríkulega myndskreyttan kynningarbækling á ensku og íslensku þar sem er skýrð er í stuttu máli staða Tilraunastöðvarinnar í stjómkerfinu. greint frá meginhlutverkum. helstu rannsóknar- og þjónustusviðum. framleiðslu og starfsliði. Þessi bæklingur sem fer vel í vasa hefur nýst vel til að stinga að gestum og gangandi, hérlendum sem erlendum. Fræðslufundir voru sem fyrr haldnir mánaðarlega í bókasafni Tilraunastöðvar- innar. að undanskildum sumarmánuðum. en jafnframt var efnt til funda einkum er erlenda vísindamenn ber að garði þannig að alls urðu þeir 20 á árinu. Starfs- fólk Keldna flytur flesta fyrirlestranna. sem eru öllum opnir og kynntir allvíða. en einnig koma hérlendir og erlendir gestir við sögu fyrirlestrahalds. Annað Framlag ríkissjóðs, sem er fyrst og fremst til að mæta launagjöldum. var rétt ríflega 100 m.kr. Það hækkaði um 16% vegna samningsbundinna launahækkana en einnig fékkst framlag tit að ráða sameindaerfðafræðing til rannsókna á riðu og skyldum sjúkdómum. Það var mjög ánægjulegt og í samræmi við stefnumótun stofnunarinnar að styrkja á þann veg fræðigrein sem gegnir æ meira htutverki í hvers kyns rannsóknum í tífvísindum. Sértekjur drógust hins vegar saman um 5 %. þ.e. úr 44.6 m.kr. í 42,8 m.kr. Verkefna- og tækjakaupastyrkir námu um 36.5 m.kr. og voru nær 10 m.kr. hærri en 1997. í flestum tiivikum er um að ræða tittölulega lágar upphæðir úr innlend- um sjóðum. Stærsti styrkurinn sem veittur hefur verið sérfræðingi stofnunarinnar á undanförnum árum var frá norrænu ráðherranefndinni til rannsókna á áhrifum umhverfis á ónæmiskerfi þorsks að upphæð 16,3 m.kr. til samnorræns verkefnis og var hann veittur til þriggja ára og bar Tilraunastöðin u.þ.b. 60% af honum úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.