Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 117

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 117
flug og aðra þjónustu beint af Netinu gegnum bókunarkerfið Amadeus. Ferðaskrifstofa stúdenta er fyrsta ferðaskrifstofan á íslandi sem býður þessa þjónustu. Háskólaútgáfan Starfsemi Háskólaútgáfunnar var umfangsmikil árið 1998. Alls voru gefin út rúm- lega 50 verk. Þar af voru endurútgáfur sjö og önnur útgáfuverkefni af ýmsum toga fyrir aðila innan og utan Háskóla ístands voru fimm og nýjar bækur 38. Auk þessa sinnti útgáfan ýmsum smáverkefnum, s.s. bæklingagerð, fréttabréfum og smá- prenti fyrir fjölda aðila. Vegna aukinna umsvifa var ákveðið að fjölga starfsmönnum um einn og var Guðmundur Þorsteinsson ráðinn til þess að annast umbrot prentgripa og umsjón með prentvinnstu útgáfunnar. Á árinu tók Háskólaútgáfan að sér að annast frá- gang Fréttabréfs H.í. og annars prentmáls stofnunarinnar og er vinnsla þessa verkþáttar í höndum nýja starfsmannsins. Að vanda er framleiðslustýring veiga- mikill þáttur í starfseminni. Umtalsverður árangur náðist á árinu í lækkun fram- leiðslukostnaðar með útboðum en þessi liður ræður öðrum fremur afkomu útgef- inna bóka. Óhætt er að fullyrða að þessi kostnaðarliður hafi lækkað um 40% frá því sem áður var. Frá því að starfsemi Háskólaútgáfunnar hófst hefur verið reynt að hatda þjónustu- gjötdum hennar í tágmarki. Ljóst er að tit þess að viðhalda góðri þjónustu útgáf- unnar þá þurfti aukinn mannafla. Þetta hefur í för með sér að gjaldskrá fyrir út- selda þjónustu hefur hækkað nokkuð. Bóksala ársins nam tæplega þrjátíu miltj- ónum króna og er það talsverð aukning frá fyrra ári. Fastir starfsmenn eru þrír. Iþróttahús Háskólans 50 ár eru liðin frá því íþróttahús Háskólans var tekið í notkun. Þar fer enn fram megnið af íþróttakennslu fyrir stúdenta, kennara og starfslið Háskólans. Starf- seminni er þröngur stakkur skorinn vegna smæðar íþróttahússins. Ekki er að vænta mikilla breytinga á henni fyrr en fultkomnara og stærra íþróttahús rís. Enn sem fyrr er mest áhersta tögð á hefðbundna leikfimi. þolleikfimi. þrekæfing- ar. körfuknattleik. blak. hnit (badminton). borðtennis og fimleika á trampótíni (trampara). Knattleikir sem krefjast stórra íþróttasata eins og knattspyrna. hand- knattleikur og tennis sitja á hakanum. Er í raun og veru iltmögutegt að stunda þá í íþróttahúsi Háskótans. Hafa því verið teknir um margra ára skeið íþróttasatir á leigu úti í borg og greiða nemendur háskólans stóran hluta af þeirri leigu sjálfir. íþróttahús Kennaraháskóta ístands hefur verið aðal bjargvættur [þróttafélags stúdenta frá því það var byggt um 1974. Þar hafa keppnislið fétagsins fengið inni með æfingar sínar. Hversu lengi sú aðstaða fæst er ekki gott að segja til um. þar sem nemendum Kennaraháskóians fjölgar stöðugt og [þróttakennaraskóli ístands er orðinn að íþróttabraut Kennaraháskótans svo að hætt er við því að þrengist verulega að íþróttafétagi stúdenta. íþróttahús fatlaðra og íþróttasalir K.R. hafa tekið á móti tatsvert stórum hópi stúdenta tit íþróttaæfinga en aðstaðan hjá K.R. lokaðist fyrir þeim á síðasta ári vegna nýbygginga og ekki er vitað hvað tekur við þegar þeim lýkur. Ísíðustu skýrstu um íþróttirvið Háskótann sem náði yfir tímabilið frá 1990- 1995 var þess getið að leitað hafi verið eftir því við rektor og háskólaráð að efri hæð íþróttahússins yrði tekin undir tækjasal fyrir þrek- og kraftæfingar. Náði þetta fram að ganga að vissu marki því að nokkrum hluta efri hæðar, þarsem tyfja- fræði lyfsala hafði verið til húsa. var breytt í tækjasal. Voru keypt fjölbreytt og vönduð tíkamsræktartæki og var salurinn tekinn í notkun 23. apríl 1997. Enn skortir nokkuð á að salurinn sé fullbúinn tækjum og hefur reynst erfitt að fá fjárveitingu fyrir tækjum sem á vantar. Tækjasalurinn er kærkomin viðbót við það sem mönnum stendur til boða í líkamsrækt við Háskótann og hefur aðsókn stöðugt aukist að salnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.