Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 128

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 128
og mun eignast það að þeim tíma liðnum. Tæknigarður hélt einnig upp á að 10 ár voru liðin í október síðan húsið var tekið í notkun. Var efnt til dagskrár í nóvember þar sem starfsemi hússins var kynnt og veitt voru verðlaun í samkeppninni „Upp úr skúffunum". Á þessum áratug hafa vel yfir 50 „sprotafyrirtæki" haft aðsetur í húsinu og eru nokkur þeirra blómleg hátæknifyrirtæki í dag. Tækniþróun hf. stóð að stofnun nýs „sprotafyrirtækis” á árinu í fyrsta skipti í mörg ár. Hugmyndin var verðlaunuð sem besta lokaverkefnið árið 1998 af Tækniþróun og í framhaldi var stofnað einkahlutafélagið Líf-hlaup í samstarfi við tvo prófessora við Háskólann og nýútskrifaðan lyfjafræðing. í lok ársins fluttist hluti af starfsemi Rannsóknaþjónustunnar á 1. hæð í Tækni- garði þannig að nú eru allir starfsmenn stofnunarinnar og fyrirtækjanna í sam- tengdu rými. Á heildina litið var árið 1998 viðburða- og árangursríkt í starfi Rannsóknaþjónustunnar og þeirra fyrirtækja sem stofnunin hefur umsjón með. Eftir mjög öran vöxt og mikið umrót er starfsemin búin að festa sig í sessi hvað varðar markmið. viðfangsefni og umfang og er vel í stakk búin til þess að halda áfram að efla samstarf Háskóla íslands og íslensks atvinnutífs. Reiknistofnun Háskóla Starfsmannamál Starfsmannamál Reiknistofnunar 1998 einkenndust af stöðugleika þrátt fyrir áframhaldandi mjög erfiðar aðstæður vegna mikla þenslu á atvinnumarkaði og vaxandi þörf fyrir sérfræðinga á sviði upplýsingatækni. Forstöðumannaskipti urðu í ágúst þegar Douglas Brotchie lét af störfum og við tók Sæþór L. Jónsson raf- eindaverkfræðingur. sem verið hafði deildarstjóri net- og kerfisdeitdar sfðan um áramótin 1994 - 1995. Netmál Aðalbygging: Nýjar tölvu- og símalagnir voru lagðar í Nemendaskrá. Einnig var gengið frá hluta af nauðsynlegum kjarnaborunum vegna 2. og 3. hæðar í norðu- rálmu. Nýjar tölvu- og símalagnir voru lagðar hjá Háskólaútgáfunni og á 1. hæð í suðvesturálmu. Lagt var tölvu- og símanet í Eirberg (eldri byggingunaj.og tengi- skápur settur upp á 2. hæð. Tenging við Hinet var færð úr 28.8 Kbs í 2 Mbs (þráðlaust samband í stað fastrar leigutínu). Hús Félagsstofnunar stúdenta var tengt við Hlnet með tjósteiðara. í húsið að Grensásvegi 11 voru lagðar nýjar tötvu- og símalagnir og komið var á tengingu með fastri ieigulínu við Hlnet. í Hólavatla- götu 13 var sett upp ný tenging við Hlnet. í Nýja-Garði (3. og 4. hæð) voru lagðar nýjar tötvu- og símalagnir og nýr tengiskápur var settur upp í kjatlara. f Odda var sett upp tölvuver með 39 PC-tölvum á 3. hæð og settar voru upp tölvu- og símatengingar í fjarkennstuver í kjallara og skrifstofu umsjónarmanna. Breyt- ingar voru undirbúnar á 3. hæð þar sem ný starfsaðstaða fyrir starfsmenn var útbúin. Nýjar Alcatel 4400 ISDN símstöðvar voru settar upp í Aðalbyggingu. Haga og á Grensásvegi 12. í Tæknigarði. Læknagarði og Þjóðarbókhtöðu voru settar upp tjósleiðaratengdar hitlur sem útstöðvar við aðatsímstöðina. Þetta var nýjung sem gerði það kteift að segja upp fjölda leigulína. f húsið að Skógarhlíð 10 var tagt tölvu- og símanet auk tengingar við Hlnet með fastri leigulínu. í Tæknigarði-ll (Endurmenntun H.í.) var sett upp tenging með tjósleiðara við Hlnet og Ijósleiðari var lagður niður í fyrirlestrarsal. Útbúnar voru ýmsar áætlanir, m.a. vegna innhringibúnaðar fyrir nemendur og tjósteiðaralagnar í Hjónagarða. Mætingar voru gerðar á kælibúnaði vélasatar og yfirtaka á stmamátum H.í. undirbúin. Notendaþjónusta Vefur Reiknistofnunar var endurskoðaður verulega á árinu. Markmiðið var að auðvetda aðgang að upplýsingum Reiknistofnunará vefnum. Einnig var upptýs- ingamagnið stóraukið. Þar má meðat annars benda á svör við atgengum spurn- ingum, upplýsingar um innhringisamband og tölvuverasíðurnar. Samningur var gerður við Microsoft um kaup á hugbúnaði á lægra verði en áður. Starfsmenn Háskótans geta pantað Microsoft-hugbúnað hjá Reiknistofnun á mun betra verði hetdur en gengur og gerist. 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.