Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 86
Kennarar líffræðiskorar hafa allir aðstöðu til rannsókna á Líffræðistofnun og voru
þeir 16 í árslok 1998, auk þess sem einn fastráðinn sérfræðingur starfar við
stofnunina. Auk þess hefur sérfræðingur Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mý-
vatn starfsaðstöðu við stofnunina samkvæmt sérstöku samkomulagi.
Fjárveitingar hafa aðeins verið lítill hluti vettu stofnunarinnar. Hefur hlutfall þeirra
farið mjög minnkandi og vartæplega 5% árið 1998. Fjárveitingin var um 4 milljónir
króna árið 1989-1990 en hækkaði 1991 og 1992, voru 5.3 m.kr. 1995 og 6 m.kr.
1998. Veltan jókst úr 32 m.kr. 1989 í 68 m.kr. 1991. þegar hún minnkað aftur í
þeirri efnahagskreppu sem var í þjóðfélaginu. Vettan varð minnst 42 m.kr. 1993
en hefur síðan vaxið hröðum skrefum og var um 130 m.kr. á árinu 1998. Tekjur
stofnunarinnar umfram fjárveitingar eru einkum styrkir frá ýmsum rannsókna-
sjóðum, frá sjóðum á vegum Rannsóknarráðs íslands. Rannsóknasjóði Háskóla
íslands. norrænum rannsóknasjóðum og Evrópusambandinu. en einnig koma
talsverðar tekjur frá útseldri vinnu í umhverfisrannsóknum.
Sérfræðingar Líffræðistofnunar Háskólans starfa á eftirfarandi
rannsóknasviðum:
• Agnar Ingólfsson prófesson rannsóknir á vistfræði fjara og lífi í rekandi þangi.
• Arnþór Garðarsson prófesson rannsóknir á vistfræði og stofnstærð sjófugla og
vistfræði Mývatns.
• EinarÁrnason prófesson þróunarfræði og stofnerfðafræði. m.a. á skyldleika
þorskstofna í N-Atlantshafi.
• Eva Benediktsdóttir dósent: rannsóknir á bakteríuflóru á fiskum.
• Franklín Georgsson lektor: rannsóknirá örverum í matvælum.
• Gísli Már Gíslason prófessor: vatnatíffræðirannsóknir, aðallega í straumvatni og
í Laxá í S.-Þingeyjarsýstu.
• Guðmundur Eggertsson prófessor: rannsóknirá erfðum bakteríunnar
Escherichia coti.
• Guðni Á. Alfreðsson prófessor: Rannsóknir á hita- og kuldakærum örverum og
Salmonetla bakteríum.
• Halldór Þormar prófessor: rannsóknir á hæggengum veirum og veirudrepandi
tyfjum.
• Jakob Jakobsson prófesson fiskifræðirannsóknir.
• Jakob K. Kristjánsson dósent (nú rannsóknaprófessor): rannsóknir á
hitakærum örverum.
• Jörundur Svavarsson prófessor: rannsóknir á botndýrum á [slandsmiðum.
• Logi Jónsson dósent: rannsóknir á lífeðlisfræði fiska.
• Páll Hersteinsson prófessor: rannsóknir á stofnvistfræði tófu og minks.
• Sigríður Þorbjarnadóttir deitdarstjóri: rannsóknir í erfðafræði hitakærra örvera.
• Sigurður S. Snorrason dósent: rannsóknir á vistfræði botndýra í ferskvatni. vist-
og þróunarfræði ferskvatnsfiska
• Þóra Etlen Þórhatlsdóttir prófessor: rannsóknirá gróðursamfélögum í
hálendinu og stofnvistfræði túnsúru.
• Árni Einarsson sérfræðingur Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn: vöktun
og rannsóknirá lífverustofnum og umhverfisþáttum í Mývatni og Laxá.
Seint á árinu var ráðinn nýr forstöðumaður að stofnuninni, Gísti Pálsson. og er
hann jafnframt prófessor í mannfræði við fétagsvísindadeitd. Fyrrverandi for-
stöðumaður. Jens Ó. P. Pálsson. lét af störfum árið áður fyrir atdurs sakir. Stjórn
stofnunarinnar skipa Sigríður Dúna Kristmundsdóttir dósent og er hún formaður
hennar, Atfreð Árnason erfðafræðingur, Guðmundur Eggertsson prófessor, Ólafur
Ótafsson, fyrrverandi tandtæknir, og Unnur Dís Skaptadóttir lektor. Starfsmaður
stofnunarinnar er Kristín Erla Harðardóttir mannfræðingur. Stofnunin hefurverið
til húsa að Hólavallagötu 13. Reglugerð stofnunarinnar gerir ráð fyrir samþætt-
ingu félagslegrar og líffræðitegrar mannfræði. Stofnunin ákvað að koma á fyrir-
lestraröð um efnið „Á mörkum náttúru og samfélags". Fyrsta fyrirlesturinn.
„Erfðatækni í Frakktandi", flutti Paul Rabinow. prófessor við Berkeley-háskóta í
Kaliforníu.
Meginverkefnið sem gert er ráð fyrir að vinna að á næstu árum er verkefnið
„Líkamtegur varningur". Þar er sjónum beint að siðferðilegum deilum um söfnun.
82