Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 86

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 86
Kennarar líffræðiskorar hafa allir aðstöðu til rannsókna á Líffræðistofnun og voru þeir 16 í árslok 1998, auk þess sem einn fastráðinn sérfræðingur starfar við stofnunina. Auk þess hefur sérfræðingur Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mý- vatn starfsaðstöðu við stofnunina samkvæmt sérstöku samkomulagi. Fjárveitingar hafa aðeins verið lítill hluti vettu stofnunarinnar. Hefur hlutfall þeirra farið mjög minnkandi og vartæplega 5% árið 1998. Fjárveitingin var um 4 milljónir króna árið 1989-1990 en hækkaði 1991 og 1992, voru 5.3 m.kr. 1995 og 6 m.kr. 1998. Veltan jókst úr 32 m.kr. 1989 í 68 m.kr. 1991. þegar hún minnkað aftur í þeirri efnahagskreppu sem var í þjóðfélaginu. Vettan varð minnst 42 m.kr. 1993 en hefur síðan vaxið hröðum skrefum og var um 130 m.kr. á árinu 1998. Tekjur stofnunarinnar umfram fjárveitingar eru einkum styrkir frá ýmsum rannsókna- sjóðum, frá sjóðum á vegum Rannsóknarráðs íslands. Rannsóknasjóði Háskóla íslands. norrænum rannsóknasjóðum og Evrópusambandinu. en einnig koma talsverðar tekjur frá útseldri vinnu í umhverfisrannsóknum. Sérfræðingar Líffræðistofnunar Háskólans starfa á eftirfarandi rannsóknasviðum: • Agnar Ingólfsson prófesson rannsóknir á vistfræði fjara og lífi í rekandi þangi. • Arnþór Garðarsson prófesson rannsóknir á vistfræði og stofnstærð sjófugla og vistfræði Mývatns. • EinarÁrnason prófesson þróunarfræði og stofnerfðafræði. m.a. á skyldleika þorskstofna í N-Atlantshafi. • Eva Benediktsdóttir dósent: rannsóknir á bakteríuflóru á fiskum. • Franklín Georgsson lektor: rannsóknirá örverum í matvælum. • Gísli Már Gíslason prófessor: vatnatíffræðirannsóknir, aðallega í straumvatni og í Laxá í S.-Þingeyjarsýstu. • Guðmundur Eggertsson prófessor: rannsóknirá erfðum bakteríunnar Escherichia coti. • Guðni Á. Alfreðsson prófessor: Rannsóknir á hita- og kuldakærum örverum og Salmonetla bakteríum. • Halldór Þormar prófessor: rannsóknir á hæggengum veirum og veirudrepandi tyfjum. • Jakob Jakobsson prófesson fiskifræðirannsóknir. • Jakob K. Kristjánsson dósent (nú rannsóknaprófessor): rannsóknir á hitakærum örverum. • Jörundur Svavarsson prófessor: rannsóknir á botndýrum á [slandsmiðum. • Logi Jónsson dósent: rannsóknir á lífeðlisfræði fiska. • Páll Hersteinsson prófessor: rannsóknir á stofnvistfræði tófu og minks. • Sigríður Þorbjarnadóttir deitdarstjóri: rannsóknir í erfðafræði hitakærra örvera. • Sigurður S. Snorrason dósent: rannsóknir á vistfræði botndýra í ferskvatni. vist- og þróunarfræði ferskvatnsfiska • Þóra Etlen Þórhatlsdóttir prófessor: rannsóknirá gróðursamfélögum í hálendinu og stofnvistfræði túnsúru. • Árni Einarsson sérfræðingur Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn: vöktun og rannsóknirá lífverustofnum og umhverfisþáttum í Mývatni og Laxá. Seint á árinu var ráðinn nýr forstöðumaður að stofnuninni, Gísti Pálsson. og er hann jafnframt prófessor í mannfræði við fétagsvísindadeitd. Fyrrverandi for- stöðumaður. Jens Ó. P. Pálsson. lét af störfum árið áður fyrir atdurs sakir. Stjórn stofnunarinnar skipa Sigríður Dúna Kristmundsdóttir dósent og er hún formaður hennar, Atfreð Árnason erfðafræðingur, Guðmundur Eggertsson prófessor, Ólafur Ótafsson, fyrrverandi tandtæknir, og Unnur Dís Skaptadóttir lektor. Starfsmaður stofnunarinnar er Kristín Erla Harðardóttir mannfræðingur. Stofnunin hefurverið til húsa að Hólavallagötu 13. Reglugerð stofnunarinnar gerir ráð fyrir samþætt- ingu félagslegrar og líffræðitegrar mannfræði. Stofnunin ákvað að koma á fyrir- lestraröð um efnið „Á mörkum náttúru og samfélags". Fyrsta fyrirlesturinn. „Erfðatækni í Frakktandi", flutti Paul Rabinow. prófessor við Berkeley-háskóta í Kaliforníu. Meginverkefnið sem gert er ráð fyrir að vinna að á næstu árum er verkefnið „Líkamtegur varningur". Þar er sjónum beint að siðferðilegum deilum um söfnun. 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.