Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 59
háskóla komu prófessor Arnold G. D. Maran, forseti The Royal College of Surg-
eons, og Mr. John McCormick, Director of Standard, The Royal College of Surg-
eons.
Rannsóknir
Sem fyrr er umfangsmikil rannsóknastarfsemi aðalsmerki læknadeildar. Yfirlit
yfir vísindarit er birt í Rannsóknagagnasafni íslands og Háskólans. sjá www.ris.is.
Vísindaráðstefna læknadeildar er haldin annað hvert ár. síðast í janúar 1997.
Haustið 1998 var unnið að undirbúningi ráðstefnu sem haldin var í janúar 1999.
Tilraunastöð H.í. í meinafræði að Keldum varð 50 ára í þessu ári. Undir forystu
Guðmundar Georgssonar. forstöðumanns stofnunarinnar. var af því tilefni haldin
alþjóðleg vísindaráðstefna helguð hægfara veirusjúkdómum. Um 300 manns
sóttu þingið sem bar glöggt vitni um mikla grósku í vísindastarfsemi tilrauna-
stöðvarinnar undanfarna áratugi. Margét Guðnadóttir. prófessor og sérfræðingur
við tilraunastöðina að Keldum. htaut margvíslegar viðurkenningar á árinu fyrir
störf sín. einkum þróun bóluefnis gegn visnumæði í sauðfé.
Rannsóknanámsnefnd hafði umsjón með rannsóknartengdu námi. Formaður
nefndarinnar var Helga Ögmundsdóttir dósent og kennstustjóri var Ingibjörg
Harðardóttir dósent. Tólf nemendur hófu meistaranám í heilbrigðisvísindum og
einn lauk slíku námi á árinu. Þrír voru innritaðir í doktorsnám. Málstofa á vegum
nefndarinnar var haldin vikulega.
Stofnuð var rannsóknastofa í heilbrigðissögu íslands. Markmið hennar er m.a. að
nýta sögulega þekkingu til að efla skilning á læknisfræði nútímans. viðhorfum til
heilbrigðismála og samspili vísindalegrar þekkingar og heilbrigðisþjónustu.
Læknisfræði 1995 1996 1997 1998
Skráðir stúdentar Virkir stúdentar Brautskráðir 325 348 327 342
B.S.-próf 2 5 2 3
M.S.-próf 2 2 5 1
Cand.Med. et Chir.33 39 42 31
Doktorspróf 2 1 2 2
Kennarastörf Rannsóknar- 48.19 47,98 48.19 49,27
og sérfræðingsstörf 20.78 18.87 27.52* 29
Aðrir starfsmenn 8.93 8.93 5.93 6.63
Útgjöld (nettó) í þús. kr. 127.840 136.026 151.309 202.246
Fjárveiting í þús. kr. 137.836 153.667 161.550 191.878
* Rannsóknastofa í lyfjafræði er hér meðtalin.
Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir, þ.e. mitt námsárið.
Nýir doktorar
Tveir læknar vörðu doktorsritgerðir við læknadeild á árinu. þeir Kristján
Steinsson og Elías Ólafsson.
Á Háskólahátíðinni 5. september var lýst kjöri tveggja heiðursdoktora við lækna-
deild. Þeir eru Ólafur Ólafsson landlæknir og Þórir Helgason. yfirlæknir göngu-
deildar Landspítalans fyrir sykursjúka.
Stóru málin
Frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði setti sinn svip á umræður og
skoðanaskipti kennara í tæknadeild. enda tjóst að það mát getur haft víðtækar
afleiðingar fyrir alta rannsóknarstarfsemi í heitbrigðisvísindum. Læknadeitd var
andsnúin frumvarpinu í þeirri mynd sem það var lagt fyrir Atþingi á haustmánuð-
um þetta ár. Menntamálaráðherra boðaði breytingar á lögum um Háskóla ístands
á árinu. Sumar breytingartiltögurnar skiptu verulegu máti fyrir læknadeild. eink-
um ákvæði um stöðu og starfsaðstöðu prófessora í læknadeitd innan heilbrigðis-
stofnana. Af hátfu deitdarinnar var lögð áhersta á að í tögum yrði kveðið á um
nýtingu heilbrigðisstofnana til starfsþjálfunar, kennslu og rannsókna heilbrigðis-
stétta.