Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 59

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 59
háskóla komu prófessor Arnold G. D. Maran, forseti The Royal College of Surg- eons, og Mr. John McCormick, Director of Standard, The Royal College of Surg- eons. Rannsóknir Sem fyrr er umfangsmikil rannsóknastarfsemi aðalsmerki læknadeildar. Yfirlit yfir vísindarit er birt í Rannsóknagagnasafni íslands og Háskólans. sjá www.ris.is. Vísindaráðstefna læknadeildar er haldin annað hvert ár. síðast í janúar 1997. Haustið 1998 var unnið að undirbúningi ráðstefnu sem haldin var í janúar 1999. Tilraunastöð H.í. í meinafræði að Keldum varð 50 ára í þessu ári. Undir forystu Guðmundar Georgssonar. forstöðumanns stofnunarinnar. var af því tilefni haldin alþjóðleg vísindaráðstefna helguð hægfara veirusjúkdómum. Um 300 manns sóttu þingið sem bar glöggt vitni um mikla grósku í vísindastarfsemi tilrauna- stöðvarinnar undanfarna áratugi. Margét Guðnadóttir. prófessor og sérfræðingur við tilraunastöðina að Keldum. htaut margvíslegar viðurkenningar á árinu fyrir störf sín. einkum þróun bóluefnis gegn visnumæði í sauðfé. Rannsóknanámsnefnd hafði umsjón með rannsóknartengdu námi. Formaður nefndarinnar var Helga Ögmundsdóttir dósent og kennstustjóri var Ingibjörg Harðardóttir dósent. Tólf nemendur hófu meistaranám í heilbrigðisvísindum og einn lauk slíku námi á árinu. Þrír voru innritaðir í doktorsnám. Málstofa á vegum nefndarinnar var haldin vikulega. Stofnuð var rannsóknastofa í heilbrigðissögu íslands. Markmið hennar er m.a. að nýta sögulega þekkingu til að efla skilning á læknisfræði nútímans. viðhorfum til heilbrigðismála og samspili vísindalegrar þekkingar og heilbrigðisþjónustu. Læknisfræði 1995 1996 1997 1998 Skráðir stúdentar Virkir stúdentar Brautskráðir 325 348 327 342 B.S.-próf 2 5 2 3 M.S.-próf 2 2 5 1 Cand.Med. et Chir.33 39 42 31 Doktorspróf 2 1 2 2 Kennarastörf Rannsóknar- 48.19 47,98 48.19 49,27 og sérfræðingsstörf 20.78 18.87 27.52* 29 Aðrir starfsmenn 8.93 8.93 5.93 6.63 Útgjöld (nettó) í þús. kr. 127.840 136.026 151.309 202.246 Fjárveiting í þús. kr. 137.836 153.667 161.550 191.878 * Rannsóknastofa í lyfjafræði er hér meðtalin. Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir, þ.e. mitt námsárið. Nýir doktorar Tveir læknar vörðu doktorsritgerðir við læknadeild á árinu. þeir Kristján Steinsson og Elías Ólafsson. Á Háskólahátíðinni 5. september var lýst kjöri tveggja heiðursdoktora við lækna- deild. Þeir eru Ólafur Ólafsson landlæknir og Þórir Helgason. yfirlæknir göngu- deildar Landspítalans fyrir sykursjúka. Stóru málin Frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði setti sinn svip á umræður og skoðanaskipti kennara í tæknadeild. enda tjóst að það mát getur haft víðtækar afleiðingar fyrir alta rannsóknarstarfsemi í heitbrigðisvísindum. Læknadeitd var andsnúin frumvarpinu í þeirri mynd sem það var lagt fyrir Atþingi á haustmánuð- um þetta ár. Menntamálaráðherra boðaði breytingar á lögum um Háskóla ístands á árinu. Sumar breytingartiltögurnar skiptu verulegu máti fyrir læknadeild. eink- um ákvæði um stöðu og starfsaðstöðu prófessora í læknadeitd innan heilbrigðis- stofnana. Af hátfu deitdarinnar var lögð áhersta á að í tögum yrði kveðið á um nýtingu heilbrigðisstofnana til starfsþjálfunar, kennslu og rannsókna heilbrigðis- stétta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.