Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 53
Allmargir kennarar deildarinnar héldu fyrirlestra um rannsóknir sínar við erlenda
háskóla. 25 erlendir fyrirlesarar héldu opinberan fyrirlestur eða málstofu á veg-
um heimspekideildar árið 1998:
• 13. janúar. Peter Svenonius. dósent við háskólann íTromsO: „The Syntax of Cleft
Constructions in Scandinavian".
• 24. febrúar. Robin Gwyndaf. þjóðfræðingur frá Museum of Welsh Life í Cardiff:
„The Wetsh Folk Narrative Tradition”.
• 25. febrúar. Helge Sandoy. prófessor í norrænum málum við háskólann í Björg-
vin: „Norsk nýhreinsunarstefna".
• 27. febrúar. Bo Jansson, lektor í bókmenntafræði við háskótann í Falun í Sví-
þjóð: „Den svenska nutidsprosan".
• 10. mars. Richard Pells, prófessor í sagnfræði við University of Texas: „The
Uniqueness of American Cutture".
• 11. mars. Jean Renaud, prófessor í norrænum bókmenntum við háskólann í
Caen: „Le mythe de Baldr chez Saxo Grammaticus".
• 16. mars. Hugo Bedau. prófessor í heimspeki við Tufts-háskóla í Boston:
„Anarchicat Faltacies or Utilitarian Fotlies,- Jeremy Bentham's Attack on Human
Rights".
• 24. mars. Lois Bragg, prófessorvið Galtaudet-háskólann íWashington: „Mute-
ness and the Supernatural in Early lcetand".
• 26. mars. John McKinnetl. kennari við háskótann í Durham: „Myth as Therapy.
The Usefulness of Þrymskviða".
• 27. mars. Norberto Codina. tjóðskáld frá Kúbu: „Cultura y sociedad en Cuba".
• 1. apríl. Pia Tafdrup. tjóðskáld frá Danmörku: „Dronningeporten".
• 2. apríl. Pierluigi Chiassoni. gestakennari við heimspekiskor: „Constitutions and
Constitutional Reform amongst the Italians. A Travelter's Report from a Far-
Away Tribe".
• 2. apríl. Erik Skyum-Nietsen. bókmenntafræðingur frá Kaupmannahöfn: „Poetik
og praksis i den nye danske lyrik".
• 20. apríl. Franco Andreucci. prófessor í nútímasögu við háskólann í Písa:
„Between Dogma and Utopia: The Birth of the Italian Communist Identity after
the Second World War".
• 12. maí. Wayne O'Neil, prófessor í málvísindum við Massachusetts Institute of
Technology (MIT) í Boston: „The Bilingual Mind/Brain".
• 13. maí. Maya Honda. prófessor í málvísindum við Wheelock College í Banda-
ríkjunum: „Language as an Object of Inquire in the Science Classroom".
• 15. maí. Theodore M. Andersson. prófessor í germönskum fræðum við Stan-
ford-háskóta og Indiana-háskóla í Bandaríkjunum: „Reftections on Morkin-
skinna".
• 29. júní. Ignacio Sosa Alvarez. prófessor við ríkisháskótann í Mexíkóborg: „El
paradigma de desarrollo y la historiografía tatinoamericana contemporánea".
• 24. ágúst. James Conant. prófessor í heimspeki við háskótann í Pittsburgh:
„Freedom. Cruelty and Truth: Rorty versus Orwell".
• 27. ágúst. Edmund Gussmann. prófessor við kaþólska háskólann í Lublin í Pól-
landi: „Government Phonotogy meets lcelandic vowel Quantity".
• 27. ágúst. Gianni Vattimo. prófessor í heimspeki við háskólann íTorino: „Onto-
togia dell'attualitá".
• 21. september. Warren Eltis. breskur rithöfundun „Comic Strips of the 21 st
Century".
• 13. nóvember. Thant Myint-U, fræðimaður við Trinity Cotlege í Cambridge-
háskóla: „United Nations Peacekeeping Operations in the 1990s: An Irreverant
View from the Inside".
• 19. nóvember. Michael Meyer. breskur leikhúsfræðingur: „Memories of George
Orwetl and Graham Greene".
• 30. nóvember. Kim Nielsen. Futbright-sendikennari í sagnfræði frá Bandaríkj-
unum: „AntiCommunism and the Post-Suffrage Remaking of the U.S. Woman
Citizen".
Hollvinafélag
Hottvinafélag heimspekideildar var formlega stofnað á fundi í Hátíðasat Háskóta
Istands 21. mars 1998. í stjórn voru kjörnir Ólafur Ragnarsson. formaður. Auður
Hauksdóttir. Ármann Jakobsson. Pétur Gunnarsson og Vigdís Finnbogadóttir. Á
stofnfundinum ftutti Kristján Árnason prófessor fyrirlesturinn.- „Að setja brag á
sérhvern dag. Brageyrað og hrynjandi mátsins". Á vegum félagsins voru síðan
hatdnir nokkrir fyrirlestrar á vormisseri. Þann 28. mars flutti Þorsteinn Gylfason
prófessor fyrirlesturinn „Er heimurinn enn að farast?" í titefni af greinaflokki
Kristjáns Kristjánssonar heimspekings um póstmódernisma sem birtist í
Morgunblaðinu og þeim deilum sem um hann stóðu. Þann 18. apríl flutti Gunnar