Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Síða 15

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Síða 15
Skyldur menntamálaráðuneytisins samkvæmt rannsóknasamningnum eru m.a. að: • vinna að breytingum á fjármögnun rannsókna í háskólum í samræmi við áherslur ríkisstjórnarinnar sem birtast í nýrri stefnu Vísinda- og tækniráðs, breytingarnar gera ráð fyrir að aukin áhersla verði lögð á fjármögnun rann- sókna í háskólum í gegnum samkeppnissjóði. • beita sér fyrir breytingum á skilyrðum styrkveitinga úr innlendum sam- keppnissjóðum með því að tengja betur saman atvinnulíf og opinberar rann- sóknastofnanir. þannig að fjárveitingar nýtist betur og auki samstarf þessara aðila. • veita vísindasamfélaginu aðgang að erlendum vísinda- og tækniþróunar- sjóðum með því að greiða aðgangsframlög. • beita sér fyrir því að Háskólanum verði tryggt ákveðið grunnframlag til að fjármagna rannsóknir og innra þróunarstarf skótans en að öðru leyti taki hann þátt í samkeppni um rannsóknafé. Þannig er miðað við að aukin fram- lög til samkeppnissjóða skapi Háskótanum ný sóknarfæri. um leið og honum er veitt það aðhald sem í samkeppninni felst, • styrkja innviði Háskólans með áframhatdandi uppbyggingu rannsóknatækja. húsnæðis og almennri aðstöðu til rannsókna: hugað verður sérstaklega að aðstöðu tilraunavísinda og í verkgreinum og gerð áætlun um úrbætur á samningstímabilinu. • ráðuneytið mun á samningstímanum gefa út reglur um hvernig Háskólinn skuli uppfytla skyldursínar um eftirlit með gæðum rannsókna og nýtingu þeirra fjármuna sem til rannsókna fara. sbr. 5. gr. laga nr. 136/1997, • ráðuneytið mun beita sér fyrir ytri úttektum á rannsóknastarfsemi í sam- vinnu við Háskóta Islands. Kennslusamningur Kennslusamningurinn sem undirritaður var jafnhliða rannsóknasamningnum treystirstarfsgrundvöll Háskóla íslands sem öflugustu menntastofnun tandsins í því skyni að tryggja áframhaldandi gæði náms og prófgráða þannig að þau sam- svari þeim gildum og viðmiðum sem viðtekin eru í Evrópu. Helstu þættirsem samningurinn kveðurá um eru: • áætlanagerð Háskóla íslands tit fimm ára í senn um starfsemi sína og rekstur, sem tekið verður mið af við gerð tillagna um fjárveitingar til skólans, • áframhaldandi þróun gæðakerfis Háskólans. sem tekið var í notkun árið 2002 og byggist á alþjóðlega viðurkenndum viðmiðunum. í því skyni að auka frekar gæði grunnnáms jafnt sem meistara- og doktorsnáms. • skipulögð endurmenntun kennara Háskólans m.t.t. nýrra kennsluhátta. • frekari efling meistara- og doktorsnáms innan Háskólans. • setning reglna um inntökuskilyrði í Háskólann og aðstoð við menntamálayfir- vötd við þróun samræmdra prófa á framhaldsskótastigi. • virk þátttaka Háskólans í alþjóðlegu samstarfi. m.a. á grundvetli samstarfs- áætlana og verkefna sem stjórnvöld eru aðilar að. svo sem Botogna-ferlisins. • hvatning til vísindamanna Háskólans um sókn í innlenda og erlenda sjóði í því skyni að efta kennslu- og vísindastarfsemi. • frumkvæði Háskólans að auknu samráði og samstarfi við aðra innlenda skóta á háskólastigi, m.a. með setningu reglna um gagnkvæma viðurkenn- ingu námsþátta, í því skyni að nýta sem best starfskrafta og auka hag- kvæmni og fjölbreytni inntendrar háskótamenntunar, • efling tengsta og samstarfs Háskólans við þjóðlíf. fyrirtæki og stofnanir. • bætt aðgengi fólks utan höfuðborgarsvæðisins að menntun. m.a. með starf- semi tandsbyggðasetra Háskólans og samstarfi við símenntunarmiðstöðvar. • nýting upptýsinga- og fjarskiptatækni í því augnamiði að bæta kennslu og þjónustu og skapa ný menntunartækifæri. Samningana í heild er að finna á slóðinni: www.hi.is/page/samningar_HI. Rekstur Háskólans Útgjöld námu alts 6.762.1 m.kr. samanborið við 5.780.2 m.kr. árið áður. Rekstrar- afgangur nam 5.9 m.kr. samanborið við 293.5 m.kr. rekstarartap árið áður. Heild- arútgjöld jukust um 981.9 m.kr. eða 177. milli ára. Þetta skiptist þannig að Rekstr- arútgjöld hækkuðu um 264.9 m.kr. eða 57. milli ára en framkvæmdatiðir um 717,0 m.kr. eða 1557. Þessa mikta hækkun framkvæmdatiða endurspeglar 700 m.kr. tántöku til byggingar náttúrufræðahúss. Ársverkum fjötgaði um 3,57. úr 945.8 í 978,5. Laun á hvert ársverk óx um 2,27 og launakostnaður alts um 5.7% úr 3.816.1 m.kr. í 4.033.5 m.kr. Fjölgun ársverka og aukning tauna- og annars rekstrarkostn- aðar er mun minni en sem nemur fjötgun nemenda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.