Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Qupperneq 17

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Qupperneq 17
ins og efla alþjóðleg samskipti og í þriðja lagi að bæta starfsaðstöðu í háskóla- samfétaginu. Síðan eru taldar upp fjölmargar aðgerðir til að ná fram þessum markmiðum og forsendur þeirra skýrðar. Þá er að finna í bæklingnum ýmsar töl- fræðilegar upplýsingar um starfsemi Háskólans og svokölluð leiðarljós sem tekið er mið af í öllu starfi hans. Unninn hefur verið gátlisti um framkvæmd áætlunar- innar þar sem fram kemur nákvæmtega hver beri ábyrgð á hverju einstöku atriði. hvernig staðið er að framkvæmdinni. hvernig hún er fjármögnuð og hvenær henni verður tokið. Gátlistinn ertil reglulegrar umfjöltunar með ábyrgðaraðilunum. Sjá upplýsingará slóðinni: www2.hi.is/page/uppbygging. Alþjóðlegur háskóli Alþjóðleg samskipti Háskóta ístands eftdust enn á árinu. Til marks um það má nefna að háskólaárið 2002-2003 lögðu 572 erlendir nemendur frá 63 þjóðlöndum stund á nám við Háskólann. Af þeim voru 240 skiptistúdentar. Á sama tíma hélt 191 skiptinemandi frá Háskótanum utan til náms. Gerður hefur verið fjöldi samn- inga við erlenda háskóla um samstarf á sviði kennslu. rannsókna og kennara- og nemendaskipta. Erasmus-áætlunin tryggir samstarf við 222 háskóta í Evrópu og Háskóli (stands er þátttakandi í um 20 Nordplus-samstarfsnetum á ftestum fræðasviðum. Nordplus er áætlun Norðurtandaráðs. Gerður hefur verið samning- ur við rektorasamtök í Québec-fytki í Kanada um stúdentaskipti við 19 háskóla þar í landi og aðild að ISEP-samtökunum í Bandaríkjunum opnar möguteika til stúdentaskipta við um 100 háskóla vestanhafs. Auk þess eru í gitdi yfir 70 tvíhliða samningar við háskóla víðsvegar um heiminn sem kveða á um stúdentaskipti og annað samstarf. Utrecht-netið sem Háskóti íslands er aðili að er samstarfsvett- vangur 27 evrópskra háskóla og hefur netið gert samninga um stúdentaskipti við starfsnet eltefu háskóta í Bandaríkjunum og sjö háskóla í Ástralíu. Háskóli ís- tands er einnig aðiti að UNICA samstarfsneti háskóla í höfuðborgum Evrópu. Þá er ótalið margháttað óformlegt rannsóknasamstarf einstakra starfsmanna og stofnana. Fjölmennasta brautskráning frá upphafi Á ártegri brautskráningu kandídata frá Háskóla íslands 21. júní brautskráðust 775 nemendur. sem er mesti fjöldi frá upphafi. Var þetta þriðja brautskráning skóla- ársins. en þær fyrri voru í október og febrúar. Heitdarfjöldi brautskráðra skólaárið 2002-2003 var 1.223. Á árinu 2003 útskrifaði Háskóti íslands 1.088 kandídata sem lokið höfðu grunnnámi, 144 meistara og 8 doktora. í 11 fræðigreinum voru kand- ídatar í grunnnámi fleiri en 30. Þeir voru flestir í viðskiptafræði. atls 137. og næst- flestir í hjúkrunarfræði, eða 75. Kandídatar voru 44 í iðnaðar- og vétaverkfræði. 43 í lögfræði og tölvunarfraeði og 31 í læknisfræði. í 26 fræðigreinum voru kandídatar 15 eða færri. Meðalfjöldi kandídata í hverri fræðigrein í grunnnámi var 21. Með 10 í meðaleinkunn Sá einstæði atburður átti sér stað við brautskráningu 21. júní að Stefán Ingi Valdi- marsson. nemandi í stærðfræðiskor raunvísindadeildar, brautskráðist með með- aleinkunnina 10.0. Á prófskírteini hans voru 25 námskeið, samtats 91 eining. þar af 89 einingar eða 24 námskeið með einkunn. í hverju þessara 24 námskeiða var Stefán Ingi með einkunnina 10.0 en í einu tveggja eininga skyldunámskeiði var ekki gefin töluteg einkunn heldur námsmatið „lokið ". Fræða- og rannsóknasetur á landsbyggðinni Frá árinu 1998 hefur á vegum háskólarektors verið unnið markvisst að því að efla tengsl skótans við landsbyggðina. m.a. með því að fjölga rannsókna- og fræða- setrum Háskóla íslands úti á landi. Á árinu var sett á laggirnar sérstök Stofnun fræðasetra Háskóla (stands sem er rannsókna- og þjónustustofnun sem heyrir undir háskólaráð. Stofnunin byggist á fræða- og rannsóknasetrum Háskóla íslands á landsbyggðinni sem eru faglega sjátfstæðar einingar. Stofnunin er vettvangur samstarfsverkefna Háskólans og sveitarfélaga. stofnana. fyrirtækja. félagasamtaka og einstaklinga á landsbyggð- inni. Markmið stofnunarinnar er enn fremur að skapa aðstöðu tit rannsókna á landsbyggðinni. auka möguleika almennings til menntunar og styrkja tengsl Há- skóla íslands við atvinnu- og þjóðlíf. Eftirfarandi fræða- og rannsóknasetur heyra undir stofnunina: Háskólasetrið á Hornafirði. Háskólasetur Suðurnesja í Sandgerði, Háskólasetrið í Hveragerði og Rannsókna- og fræðasetrið í Vestmannaeyjum. Þá ervíðar unnið að undirbúningi fræðasetra. svo sem á Egilsstöðum. ísafirði og Húsavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.