Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 19

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 19
Önnur verkefni Háskóla íslands á landsbyggðinni Háskóli íslands býður upp á fjarnám í ýmsum greinum, m.a. námsráðgjöf. opin- berri stjórnsýslu. ensku. íslensku og sagnfræði. Auk þess vinnur háskólafólk að margvíslegum verkefnum í samstarfi við aðrar rannsóknastofnanir. fyrirtaeki og félagasamtök á landsbyggðinni. Sem dæmi um önnur verkefni Háskólans á landsbyggðinni má nefna: Rannsóknamiðstöð í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi. samning við Náttúrurannsóknastöðina á Mývatni og samkomulag milli Byggða- stofnunar og Háskóla íslands um samstarf í atvinnu- og byggðaþróun. Askja - náttúrufræðahús Háskóla [slands í Vatnsmýrinni A árinu var unnið að lokaáfanga við byggingu og innréttingu hússins. Rektor lagði hornstein að Öskju 29. nóvember 2003 en þá var fyrsti íbúinn fluttur í húsið. Kennsla hófst í húsinu skömmu eftir áramót og var stefnt að því að allir starfs- menn í líffræði. jarð- og landfræði auk Norrænu eldfjallastöðvarinnar yrðu fluttir í húsið þegar vígsla þess færi fram 15. apríl 2004. Með tilkomu Öskju er öll starf- semi Háskólans komin í eigin húsnæði á háskólasvæðinu sem nær frá Haga við Hofsvallagötu í vestri að Læknagarði, Eirbergi og Skógarhlíð í austri. Askja mun gjörbreyta starfsaðstæðum í jarð- og lífvísindum á ístandi. í húsinu verður glæsi- leg kaffistofa með útsýni yfir friðlandið og Tjömina og Landsbókasafn (slands - Háskólabókasafn verður með útibú í húsinu. Háskólatorg Unnið var af kappi að undirbúningi Háskólatorgs á árinu. Bygginganefnd Há- skólatorgs var skipuð haustið 2003. unnin var ítarleg frumathugun. sem er fyrsta stig opinberrar framkvæmdar. og frumathugunin ásamt beiðni um að hefja forval fyrir alverksútboð var send stjórnvöldum í árslok 2003. Háskólatorg á að vera fjöl- nota bygging sem myndar sameiginlega miðju sem þjónustumiðstöð alls há- skólasamfélagins auk þess að leysa úr brýnum húsnæðisvanda félagsvísinda- deildar og viðskipta- og hagfræðideildar. Staðsetning Háskólatorgsins verður annars vegar á tóð sunnan Aðalbyggingar sem afmarkast af Lögbergi og íþrótta- húsi, og hins vegar á bílastæði milli Odda og Lögbergs. Gert er ráð fyrir að Há- skólatorgið verði samtals 8.000 fermetrar og að það tengi saman byggingarnar en í framtíðinni munu tengingarnar jafnframt ná undir Suðurgötu yfir á vesturhluta háskólasvæðisins. Vísindagarðar Háskóla íslands Vísindagarðar í Vatnsmýrinni verða þyrping 15 húsa fyrir þekkingarfyrirtæki sem tengjast með yfirbyggðri göngugötu. alls 50.000 fermetrar. Háskólanum var heim- ilað á árinu að stofna sjálfstætt hlutafétag um uppbyggingu Vísindagarðanna og var htutafélagið Vísindagarðar Háskóla íslands ehf. stofnað í tok ársins. Framkvæmdir geta hafist við uppbyggingu fyrsta áfanga þegar leigusamningar liggja fyrir. Opinn Háskóli Opnir fyrirlestrar. málþing og ráðstefnur og viðburðir af ýmsu tagi eru mikilvægur og sívaxandi þáttur í starfsemi Háskóta íslands. eins og gtöggtega kemur fram á vef skótans á hverjum degi. Háskótafólk og fróðteiksfús almenningur sækir þessa viðburði og á árinu var oft húsfyltir í sölum Háskólans. svo sem Hátíðarsal. stærstu kennslustofum í Odda og Lögbergi sem og í Háskótabíói. Stóð Háskólinn fyrir um 700 opnum viðburðum á árinu og sóttu þá um 30.000 manns. Háskóli (slands hefur undanfarin ár staðið fyrir margvíslegri fræðslu fyrir grunn- og framhaldsskólanemendur og voru námskeið fyrir bráðger börn haldin að vori og hausti. Vísindavefur Háskólans er einn fjötsóttasti vefur tandsins sem nýtur ekki síst vinsælda meðat unga fólksins og heimsóknir á vefinn næstum tvöfötd- uðust á árinu. Háskóti íslands tekur einnig virkan þátt í menningarlífi borgarinnar. Háskólinn stóð fyrir fjölsóttri dagskrá á vetrarhátíð Reykjavíkurborgar í samvinnu við Þjóðleikhúsið og á menningarnótt var gestum og gangandi boðið á svonefnt vísindamaraþon í miðborginni við miklar vinsætdir. Góð aðsókn var einnig að Há- skólatónteikum ársins. sem töngu hafa fest sig í sessi í menningarlífinu. Nýr vefur Háskólans Nýtt útlit á vef Háskóla (slands var innleitt í mars. Við þetta tækifæri voru gerðar ýmsar breytingar á viðmóti vefsins í því skyni að gera hann að öruggri og skýrri upptýsingaveitu fyrir notendur. Síðan er nú forrituð á þann hátt að blindir og sjón- skertir eiga mun auðveldara með að láta tesvétar og talgervla lesa efnið inn og geta þar af leiðandi haft full not af ötlu efni sem er að finna á vefsetrinu. í mars voru um 73.100 síðurskráðar með endingunni hi.is. Þetta eru allar síðurnar sem vistaðar eru hjá Reiknistofnun Háskólans auk heimasíðna nemenda og kennara. Samkvæmt þessum tölum fer ekki á mitli mála að vefur Háskóta íslands er með þeim umfangsmeiri á landinu. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.