Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 28
• Ýmis menningartengd verkefni á vegum rektors. svo sem umsjón með stór-
tónleikum Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundarsonar fyrir starfs-
menn Háskólans, tónleikum KammersveitarTubingen í boði Háskólans í
Salnum og umsjón með kynningu á háskólatónleikum ársins.
Þátttaka í nefndum og verkefnahópum
• Markaðs- og kynningarnefnd.
• Starfshópur um öflun og uppfærslu tölulegra upplýsinga um Háskólann.
• Starfshópur um fræðslumál starfsmanna Hl.
• Samstarfshópur háskólastigsins um námskynningu.
• Samráðsnefndir Háskóla (slands og framhaldsskólanna.
• Verkefnahópur um tengsl akademíu og atvinnulífs.
• Verkefnahópur um innra net starfsmanna Háskólans.
• Undirbúningshópur um stofnun Háskóla unga fólksins.
• Verkefnisstjórn Bráðgerra barna - verkefni við hæfi.
• Þverfaglegur starfshópur um þróunarsamvinnu.
• Hugmyndahópur um dagskrá Háskólans á íslenskri vísindaviku í París.
• Nefnd um eflingu tengsla starfsmanna Háskólans.
• Stýrihópur kynningarstjóra norrænna háskóla í NUAS.
Akademísk stjórnsýsla
Skipulag og starfsemi
Hlutverk akademískrar stjórnsýslu er að framkvæma ákvarðanir rektors og há-
skólaráðs, framfylgja ályktunum háskólafundar og að skapa deildum. stofnunum
og starfsfólki skilyrði til að vinna störf sín í samræmi við tög og reglur. Akadem-
ísk stjórnsýsla skiptist í fjórar meginstoðir og starfseiningar:
• Stjórnsýsla - lög og reglur. samningar, málefni háskólaráðs, skjalasafn.
málaskráningarkerfi.
• Kennsla - kennslumát, prófstjórn og prófhald. nemendaskrá, námsráðgjöf.
stúdentamálefni. aðstoð við fattaða. kennslumiðstöð og tungumálamiðstöð.
• Rannsóknir- rannsóknavirkni, ritaskrá. rannsóknasjóðir.
• Starfsmannadeild - starfsmannamát. réttindamál, fræðslumál.
Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins heyrir skipulagstega undir akademíska stjórn-
sýslu, en er sjálfstæð rekstrareining í bókhaldi Háskólans. Rannsóknaþjónusta
Háskótans starfar í nánum tengslum við rannsóknasvið og hefur sjálfstæðan
fjárhag.
Árið 2003 var unnið að nýrri samræmdri vefsíðu allra eininga akademískrar
stjórnsýslu, kynnt nýmæli í verklagi og reglum. unnið að formtegu gæðakerfi Há-
skótans og aukið eftirlit og aðhald í rekstri. Fyrir utan reglubundin verkefni var
áfram unnið að endurskoðun á regtum stofnana Háskólans. kynningu verklags-
reglna. fræðslu um vinnubrögð og verktag í stjórnsýslu og samningagerð.
Hafinn var undirbúningur samninga við norrænu ráðherranefndina um samruna
Norrænu eldfjallastöðvarinnar og jarðvísindahtuta Raunvísindastofnunar Háskól-
ans um mitt ár 2004. Áfram var unnið að útfærslu samninga Háskótans og Land-
spítala - háskótasjúkrahúss og gengið var frá samningi Háskólans við heilsu-
gæsluna á höfuðborgarsvæðinu. samningi Háskólans við Þjóðminjasafnið og
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. auk ýmissa annarra samstarfssamninga.
Kennslumál. stúdentar,
Almennt
Helsta verkefni kennslusviðs er að annast sameiginteg mál Háskólans er varða
kennslu, próf. skráningu stúdenta. kennsluhúsnæði og búnað. Á vegum þess er
jafnframt starfrækt Tungumálamiðstöð, Kennslumiðstöð og Námsráðgjöf sem
sérstakar deildir. Háskólaútgáfan, sem áður heyrði undir kennslusvið. er nú sér-
stök stofnun.
24