Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 45

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 45
Ritaskrá Háskóla íslands Ritaskráin tekur til rita sem gefin voru út árið 2002 og byggist á upplýsingum sem starfsmenn senda til rannsóknasviðs vegna framtals starfa. Skráin endurspeglar gróskumikið og fjölbreytt starf sem unnið er við Háskóla íslands. Efni ritaskrár- innar er flokkað í samræmi við matsregtur. sbr. mynd 7. Á árinu var unnið að net- útgáfu ritaskrárinnar í samræmi við rannsóknasamning við menntamálaráðu- neyti. Áætlað er að netútgáfan komi út árið 2004. Vísindanefnd háskólaráðs Umfangsmikill hluti starfsemi vísindanefndarsneri að Rannsóknasjóði Háskól- ans. Að þessu sinni hafði umsóknarfrestur í sjóðinn verið færður til 1. október og gaf það góða raun. Við úthlutunarvinnuna var unnið samkvæmt sama ferli og áð- ur þar sem faglegt mat var skilið frá úthlutunarvinnu. Við faglega matið störfuðu þrjú fagráð, fagráð heilbrigðisvísinda. fagráð hug- og félagsvísinda og fagráð verk- og raunvísinda. í hverju fagráði voru um fimm fulttrúar. þar af einn til tveir fulltrúar úr vísindanefnd. Fagráð meta allar umsóknirá fagsviði sínu. Samræm- ing og lokafrágangur úthlutunar var síðan í höndum vísindanefndar. Við úthlutun var unnið samkvæmt svipuðum viðmiðum og áður og leitast við að styrkja sér- staklega góð verkefni. Mjög mikil samkeppni var þó um fjármuni sjóðsins og var stjórninni erfitt verk á höndum. Umsóknir fyrir 2004 voru 220 talsins og hafði þeim fjölgað um 27 frá fyrra ári. Á árinu 2003 veitti rektor Rannsóknasjóði sérstaka viðbótarfjárveitingu af þróun- arfé sínu að fjárhæð 10 m.kr. til stuðnings rannsóknarnámi við Háskótann. Þar af runnu 7 m.kr. til rannsóknarverkefna samkvæmt umsóknum til sjóðsins, þarsem styrkurinn er ætlaður til launa doktorsnema. Gert er ráð fyrir að 3 mkr. verði varið til að styrkja nýdoktora sem starfa við Háskótann. en þeir styrkir verða auglýstir í byrjun febrúar 2004. Meðalstyrkur við úthlutun úr Rannsóknasjóði HÍ árið 2003 var 652 þús. kr. (sjá nánar kafla um Rannsóknasjóð). Vísindanefnd sá einnig um úthtutun verkefnabundinna tækjakaupa eins og áður. Málefni rannsóknastöðustyrkþega (nýdoktora) voru til umfjöllunar hjá vísinda- nefnd á árinu 2003. Nefndin afgreiddi titlögur um styrkjakerfi þeim til handa sem kemur til framkvæmda árið 2004 (sjá umfjöltun að framan). Vísindanefnd titnefndi þrjá vísindamenn til verðlauna vegna árangurs í rannsókn- um. Nefnd undir forsæti rektors vatdi síðan Hetga Bjömsson. vísindamann á Raun- vísindastofnun. og voru honum veitt verðlaunin við brautskráningu Háskótans 25. október. Þá voru áherslusvið í vísindum einnig til umfjöltunar hjá nefndinni. Önnur mát sem voru afgreidd frá nefndinni á árinu: • Mótun reglna um ritrýnda útgáfu hjá Háskólaútgáfunni. Auglýst var eftir handritum til útgáfu á árinu. • Umfjöllun um hagnýtingu hugverka starfsmanna Háskóla íslands. • Fagleg umfjöllun um umsóknir fyrir Rannsóknarnámssjóð. • Umsögn um tiltögu viðskipta- og hagfræðideildar um skólagjöld í meistara- námi. • Umsögn um ráðningu lektora með 207. starfshlutfail. • Umsögn um tiltögur að stigamati fyrir kennslu. • Gæðakerfi Háskóla ístands - umsögn um titlögur að úttektum á deildum og stofnunum. Alþjóðasamskipti Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins annast formleg alþjóðasamskipti Háskóla ís- lands. svo sem stúdenta- og kennaraskipti og gerð samstarfssamninga við er- lenda háskóla. en er einnig þjónustustofnun fyrir allt háskótastigið. einkum hvað varðar framkvæmd Sókratesáætlunar Evrópusambandsins. Alþjóðaskrifstofa há- skólastigsins veitir einnig upplýsingar um háskólanám og ýmiss konar sérnám erlendis og er sú þjónusta opin ötlum almenningi. í gildi eru samningar milli Há- skóta ístands og menntamálaráðuneytisins um rekstur skrifstofunnar og þau verkefni sem hún sinnir fyrir aðita utan Hl. Eitt af verkefnum Atþjóðaskrifstofu háskólastigsins er rekstur Landsskrifstofu Sókratesáætlunar Evrópusambandsins. Sérstakur samningur var gerður um rekstur Landsskrifstofu Sókratesar og hefur hún á að skipa sérstakri stjórn. I stjórn Landsskrifstofunnar eiga sæti fulltrúar allra skólastiga, Háskóla Islands og menntamálaráðuneytisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.