Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 49

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 49
Stór hópur skiptistúdenta sem hingað kemur óskar eftir því að fara á námskeið í íslensku áður en eiginlegt nám við skólann hefst. Alþjóðaskrifstofan samdi við Námsftokka Reykjavíkur um kennslu í íslensku fyrir erlenda stúdenta sem hygð- ust stunda nám sem skiptistúdentar við íslenska háskóla og var námskeiðið haldið í ágúst. Samhliða námskeiðinu var stúdentunum boðið að taka þátt í menningardagskrá sem skipulögð var af starfsmönnum Alþjóðaskrifstofunnar. Styrkir frá Evrópusambandinu og Norðurlandaráði fengust til að standa straum af kostnaði við námskeiðið, en þeir stúdentar sem komu frá löndum utan Evrópu og Norðurlanda greiddu námskeiðsgjald. Starfsmenn Alþjóðaskrifstofu skipuleggja kynningarfundi um starfsemi og þjón- ustu við stúdenta Hl fyrir nýja erlenda stúdenta sem hefja nám við skólann í upp- hafi missera. Kynningardagskrá um ísland og íslensk málefni. „Introduction to lceland". er fastur liður í móttöku ertendra stúdenta. Þrír eða fjórir viðburðir eru skipulagðir á misseri og eru það m.a. skoðunarferðir, fyrirlestrar um íslensk mát- efni, sýningar o.ft. Allir erlendir skiptistúdentar sem hyggjast stunda háskólanám á íslandi geta sótt íslenskunámskeiðið í ágúst. Dagskráin er reyndar opin öllum erlendum stúdent- um og kennurum sem koma til landsins. Fyrir nokkrum árum kom Alþjóðaskrifstofan á aðstoðarmannakerfi fyrir ertenda stúdenta sem stunda nám við HÍ. Nú er það samvinnuverkefni með Stúdentaráði. íslenskir stúdentar við HÍ taka að sér að aðstoða og leiðbeina ertendum stúdent- um sem koma til landsins. Tilgangurinn er að veita aðstoð við ýmis hagnýt atriði sem þarf að leysa í upphafi námsdvalar. kynna erlendum nemum fétagslíf stúd- enta og koma í veg fyrir félagstega einangrun. Heimsóknir frá erlendum aðilum. NUAS-ráðstefna Um 22 erlendir gestir frá 12 þjóðlöndum sóttu Atþjóðaskrifstofuna heim í þeim til- gangi að fræðast um starfsemi Háskóla íslands. um háskótamenntun á íslandi al- mennt og til að kynna háskóta sem þeir starfa við. Oft eru þessar heimsóknir upphafið að tvíhliða samstarfi Háskóla ístands. sem og annarra háskóla í landinu við viðkomandi aðila. Ráðstefna NUAS-samtakanna (Nordisk Universitets Administratörs Samarbejde) um atþjóðasamskipti háskóla var hatdin hér á landi 28.-29. mars. Þátttakendur voru 64. Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins sá um skipulagningu ráðstefnunnar og var gestgjafi þeirra erlendu gesta sem sóttu ráðstefnuna. Kynningarstarf Atþjóðaskrifstofan fær styrk frá Evrópusambandinu tit að standa straum af kostn- aði við kynningu á Sókratesáætluninni hér á landi. Árið 2003 var gefið út fréttabréf á ensku til dreifingar til samstarfsaðila erlendis. erlendra gesta sem koma til landsins og ýmissa annarra sem áhuga kynnu að hafa á efni blaðsins. Einnig var gefið út veglegt almanak í tilefni af Comeniusarviku sem var hatdinn í nóvember. Alþjóðaskrifstofan - Landsskrifstofa Sókratesar gaf út upptýsingabækling um Evrópuáætlanir ætlaðar ungu fólki. í samvinnu við landsskrifstofu Lenóradó og landsskrifstofu Youth áætlunarinnar. Þá tók Alþjóðaskrifstofan þátt í kynningu Norðurlandanna á háskólanámi á Norðurlöndum á ráðstefnu NAFSA samtakanna í Salt Lake City í Bandaríkjunum í maí. Mikið átak hefur verið gert í því að endurbaeta vefsíður Atþjóðaskrifstofunnar og eru þar nú aðgengilegar upplýsingar um alla helstu áætlanir og starfsþætti skrif- stofunnar. í mars 2003 var settur upp teljari á forsíðu skrifstofunnar og sam- kvæmt honum voru heimsóknir á síðuna frá 21. mars til ársloka um 32.000. Veffang Alþjóðaskrifstofunnar er: www.ask.hi.is. Upplýsingastofa um nám erlendis Innan Alþjóðaskrifstofunnar er starfrækt Upplýsingastofa um nám erlendis sem er opin öllum almenningi. Markmið hennar er að safna. skipuleggja og miðla upplýsingum um nám erlendis. Vaxandi þáttur í starfseminni er að fylgjast með nýjungum og breytingum á netinu og tengja gagnlegar slóðir við heimasíðu Al- þjóðaskrifstofu/Upplýsingastofu. Notendur þjónustu Upplýsingarstofunnar voru um 4.690 árið 2003. Auk þess heimsóttu 18.000 manns vefsíðu Upplýsingastof- unnar á tímabilinu 21. mars til 31. desember. Stærsti notendahópurinn er há- skólastúdentar og þeirsem hafa áhuga á þátttöku í stúdentaskiptaáætlunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.