Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 57

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 57
Vmiss konar þjónusta • í stjórnsýslu Háskótans er talsverð eftirspurn eftir eldri skjötum til útláns en minna er um að utanaðkomandi skoði skjöl Háskólans. Gerð var könnun á þjónustu í september og unnin var sérstök skýrsla um málið. • Unnið var að uppsetningu á myndvinnsluforritinu FotoStation. ásamt mark- aðs- og kynningardeild. þar sem fyrirhugað er að geyma stafrænar Ijós- myndir og fleiri gögn. • Forstöðumaður sá um Árbók Háskóla íslands 2002 ásamt Magnúsi Diðriki Baldurssyni og kom hún út í maí. Baldvin M. Zarioh, Magnús Diðrik og Magn- ús Guðmundsson sáu um útgáfu Ritaskrár Háskóla íslands 2002. Erlent samstarf Skjalaverðirsafnsins hófu að skipuleggja ráðstefnu norrænna háskólaskjala- varða sem haldin verður á íslandi í október 2004. Haustið 2003 fór Ásdís á ráð- stefnu ARMA Internationat í Boston og Magnús sótti ráðstefnu háskólaskjalavarða í atþjóðaskjataráðinu (ICA) í Póllandi. Rekstur og framkvæmdir Almennt Rekstur og framkvæmdir er önnur af tveimur meginstoðum í sameiginlegri stjórnsýslu Háskóla ístands, ásamt akademískri stjómsýslu. Rekstrar- og framkvæmdasvið hefur yfirumsjón með málefnum sem lúta að rekstri Háskóla íslands og framkvæmdum á hans vegum. Htutverk sviðsins er að hafa eftirlit með öllum rekstri Háskólans og tryggja að hann sé skilvirkur og í samræmi við markmið skólans. Með rekstrar- og framkvæmdasviði störfuðu eftirfarandi nefndir á árinu 2003: Fjármálanefnd. húsnæðis- og skipulagsnefnd. bygginganefnd Náttúrufræðahúss °g bygginganefnd Háskólatorgs. Húsnæðis- og skipulagsnefnd tauk störfum árið 2003 en verkefni hennar voru undirbúningur uppbyggingar Vísindagarða í Vatnsmýrinni annars vegar og Há- skólatorgs hins vegar. Vísindagarðar Háskóla íslands Vísindagarðar í Vatnsmýrinni verða þyrping 15 húsa fyrir þekkingarfyrirtæki sem tengjast með yfirbyggðri göngugötu. alts 50.000 fermetrar. Háskólanum var heim- ilað á árinu að stofna sjálfstætt hlutafélag um uppbyggingu Vísindagarðanna og var hlutafétagið Vísindagarðar Háskóla íslands ehf. stofnað í tok ársins. Stjórnar- formaður þess er Frosti Sigurjónsson. Framkvæmdir geta hafist við uppbyggingu fyrsta áfanga þegar leigusamningar liggja fyrir. Háskólatorg Bygginganefnd Háskólatorgs varskipuð haustið 2003 í framhaldi af undirbúnings- vinnu húsnæðis- og skipulagsnefndar sem þá lauk störfum. Unnin var ítarteg greinargerð um frumathugun, sem er fyrsta stig opinberrar framkvæmdar. Frum- athugunin og beiðni um að hefja forvat fyrir alverksútboð var send stjórnvöldum í árstok 2003 og samhliða var verkefnið kynnt á opnum fundi í Hátíðarsal í desem- ber. Háskólatorgið á að verða fjölnota bygging og mynda sameigintega miðju sem þjónustumiðstöð alts háskólasamfélagins auk þess að leysa úr brýnum húsnæð- isvanda félagsvísindadeildar og viðskipta- og hagfræðideildar. Staðsetning Há- skólatorgsins verður annars vegar á tóð sunnan Aðalbyggingar sem afmarkast af Lögbergi og íþróttahúsi og hins vegará bítastæði milti Odda og Lögbergs. Gert er ráð fyrir að Háskólatorgið verði samtals 8.000 fermetrar og að það tengi saman byggingarnar en í framtíðinni mun það tengjast undir Suðurgötu. Deiliskipulag Eftir forvat var Gylfi Guðjónsson arkitekt fenginn til að vinna að deiliskipuiagstil- lögu háskólalóðarinnar vestan Suðurgötu og fá það formlega samþykkt. Gylfi vann í samstarfi við bygginganefnd háskólatorgs og var jafnframt unnið að breyt- ingum á deiliskipulagi austan Suðurgötunnar til að heimila byggingu Háskóla- torgsins. Gert er ráð fyrir að deiliskipulagstillagan og breytingin fari í hefðbundin feril hjá Reykjavíkurborg fyrri hluta árs 2004. 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.