Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Qupperneq 63
Útgjöld námu alls 6.762,1 m.kr. samanborið við 5.780.2 m.kr. árið áður. Rekstrar-
afgangur nam 5,9 m.kr. samanborið við 293,5 m.kr. rekstarartap árið áður. Heild-
arútgjöld jukust um 981.9 m.kr. eða 17,0% milli ára. Þetta skiptist þannig að
Rekstrarútgjöld hækkuðu um 264.9 m.kr. eða 5.0% milli ára en framkvæmdaliðir
um 717,0 m.kr. eða 155% Þessa mikla hækkun framkvæmdaliða endurspeglar 700
m.kr. lántöku tit byggingar Náttúrufræðahúss. Ársverkum fjölgaði um 3,5% úr
945.8 í 978,5. Laun á hvert ársverk jukust um 2.2% og launakostnaður alls um 5.7%
úr 3.816.1 m.kr. í 4.033.5 m.kr.
Fjölgun starfsmanna og hækkun launakostnaðar og annars rekstrarkostnaðar er
mun minni en sem nemur fjölgun nemenda.
Kennsla
Nemendum hefur fjötgað um 34,6% síðustu þrjú árin og voru yfir níu þúsund á
haustmisseri 2003. Kostnaður við kennslu hefur ekki aukist að sama skapi. Þrátt
fyrir það hafa kennstudeitdirsafnað upp verulegum halta á undanförnum árum.
einkum á árinu 2002 en í lok þess árs nam uppsafnaður hatti deitdanna 307 m.kr.
Kennstan í heild var hatlalítit á árinu 2003 en verulegur halli á einstökum deild-
um.
Bókfærð gjötd umfram sértekjur á kennsludeildir námu 2.655.9 m.kr. og fjárveit-
ing 2.644.4 m.kr. Halli á rekstri kennsludeitda nam því 11.5 m.kr. Endurmenntun-
arstofnun Háskólans efldist enn á árinu og námu tekjur af endurmenntun og sí-
menntun 295,2 m.kr. samanborið við 273,8 m.kr. árið áður.
Rannsóknir
Veruleg aukning varð á styrkjum til rannsókna á árinu 2003 eftir tímabundinn
samdrátt á árinu 2002. Erlendir styrkir jukust um 13.5% og námu 356,7 m.kr. sam-
anborið við 314.3 m.kr. árið áður. Inntendir styrkir jukust um 21,8% og námu 411.2
m.kr. samanborið við 337.0 m.kr. árið áður. Styrkirnir eru að mestu til rannsókna,
en þó er htuti erlendu styrkjanna sérstaklega ætlaður til aukinna erlendra sam-
skipta nemenda og kennara. Aðrar sértekjur af þjónustu og rannsóknum námu
337.0 m.kr. samanborið við 337,0 m.kr. árið áður.
Erlendar tekjur. 356,7 m.kr. voru til rannsókna og til þess að efta erlend sam-
skipti. Meðal verkefna sem hlutu erienda styrki yfir 2 m.kr. voru: Hagfræðiskor til
kennslu króatískra hagfræðinema og Hagfræðistofnun til rannsókna á umhverfis-
mátum: heimspekideild til kennslu í japönsku. norræns sumarnámskeiðs og
tveggja norrænna rannsóknarverkefna; verkfræðideild vegna norrænnar ráð-
stefnu: raunvísindadeild til heimskautarannsókna og vetnisrannsókna; félagsvís-
indadeild til rannsókna á smáríkjum og útgáfu Acta Sociologica; Siðfræðistofnun
vegna Norfa-verkefnis í siðfræði,- Borgarfræðasetur til borgarrannsókna; rann-
sóknastofa í kynjafræðum til rannsókna á stöðu kynjanna: Rannsóknaþjónusta
Háskólans vegna KER. gæðarannsókna á fiski. ELSAGEN. Leonardo o.fl.: Alþjóða-
skrifstofa háskótastigsins vegna Erasmus-, Comeniusar-, Sókrates- og Nordplus-
stúdentaskipta.
Sameiginleg stjórnsýsla og rekstur fasteigna
Jafnvægi var í rekstri sameiginlegrar stjórnsýslu árið 2003 þrátt fyrir umsamdar
launahækkanir og aukin umsvif skótans sem voru aðeins að hluta bætt með
auknum fjárveitingum. Halti varð á stofnunum og rannsóknum deilda, einkum
vegna kjarabundins ákvæðis um rannsóknarmisseri kennara og heimildar til
þess að sækja ráðstefnur. Rekstur fasteigna var innan fjárveitingar og minnkaði
uppsafnaður halli fyrri ára um 40%.
Framkvæmdafé
Framtög frá Happdrætti Háskóla ístands til viðhalds bygginga, framkvæmda og
tækjakaupa námu 1.053,4 m.kr. og hækkuðu um 723,4 m.kr. frá fyrra ári. Hærra
framlag var að mestu fjármagnað með 700 m.kr. lántöku. Stærsta einstaka
nýbyggingarverkefnið var bygging Náttúrufræðahúss og nam bókfærður kostnað-
ur við það 883,4 m.kr. Þá var endurbyggt húsnæði á jarðhæð í Haga fyrir 30,6
m.kr. og stækkuð og endurbyggð efsta hæðin á Neshaga fyrir 23.2 m.kr. Stærstu
viðhaldsverkefnin endurnýjun á þaki Eirbergs sem lokið var við og viðgerð innan
og utan húss á Lögbergi.