Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 77
arfræðiskorar á Evrópuári fatlaðs fólks 2003 í samstarfi við Landssamtökin
Þroskahjálp og Öryrkjabandatag íslands.
Haldin fyrirlestraröð í tilefni af atdarfjórðungsafmæli Samtakanna 78. í samvinnu
við Mannréttindaskrifstofu íslands og FSS. Félag samkynhneigðra og tvíkyn-
hneigðra stúdenta.
Félagsráðgjöf stóð fyrir málþingum í samvinnu við Stéttarfétag félagsráðgjafa í
tilefni af því að 20 ár voru liðin frá brautskráningu fyrstu félagsráðgjafanna hér á
landi.
Auk þess voru haldnar regtubundnar mátstofur í fétagsfræði. félagsráðgjöf, sál-
fræði. stjórnmálafræði og uppetdis- og menntunarfræði.
Eftirfarandi fyrirlesarar ftuttu opinbera fyrirlestra í boði fétagsvísindadeitdar á árinu:
31. janúar Margrét Margeirsdóttir. félagsráðgjafi og fyrrverandi deitdar-
stjóri málefna fatlaðra í félagsmálaráðuneyti. „Föttun og sam-
félag: Þróun í málefnum fattaðra hér á landi".
8. apríl Enrique del Acebo. prófessor í félagsfræði við del Satvador há-
skólann í Buenos Aires. „Þjóðfélagsástandið í Argentínu: Fé-
lagssálfræðilegt sjónarhorn".
2. september Patricia Kelley. prófessor í fétagsráðgjöf við Háskótann í lowa,
„A Famity Centered Approach to Teaching and Practice Social
Work".
21. október Monika Kelter. fræðimaður við Max-Planck stofnunina um
þroskarannsóknir í Berlín og prófessor í þróunarsálfræði við
Freie Universitat Bertin. „Ábyrgðarkennd í samskiptum: Sam-
anburður á hugsun íslenskra og kínverskra barna".
28. október Timothy Tangherlini. prófessor í þjóðfræði í Háskólanum í Kali-
forníu, Los Angeles (UCLA). „DuborgBeer. Immigration and
Poputar Media in Denmark".
30. október Howard Totley jr.. prófessor í stjórnmálafræði og aðjúnkt í lög-
um við Háskótann í Cincinnati. „Pax Americana and Human
Rights: U.S. Security Strategy and the Rule of Law". í samvinnu
við Mannréttindaskrifstofu íslands og Stofnun stjórnsýstufræða
og stjórnmála.
4. nóvember Cecilia Anderson Edwall og Lars-Áke Engblom. „En present-
ation av den stora satsning som Göteborgs Universitet gjort pá
tv som informations- och utbildningsmedium".
6. nóvember Bridget Penhale félagsráðgjafi. „Ofbetdi gegn öldruðum".
Félagsvísindastofnun
Markmið og stjórn
Félagsvísindastofnun hefur starfað frá árinu 1986. Markmið stofnunarinnar er að
efla félagsvísindi á íslandi með því að annast hagnýtar og fræðilegar rannsóknir.
auk þess að kynna almenningi nytsemd fétagsvísindalegra rannsókna. Stjórn Fé-
lagsvísindastofnunar skipa Friðrik H. Jónsson. sem er jafnframt stjómarformaður
stofnunar og fulltrúi sátfræðiskorar. Ágústa Pálsdóttir. fulltrúi bókasafns- og
upplýsingafræðiskorar. Gísti Pálsson. fulltrúi mannfræðiskorar. Indriði H. Indriða-
son, fulttrúi stjórnmálafræðiskorar. Ótafur Þ. Harðarson. deildarforseti félagsvís-
indadeildar. Sigrún Aðalbjarnardóttir. futltrúi uppeldis- og menntunarfræðiskorar.
Stefán Ólafsson, fulltrúi fétagsfræðiskorar. og Kristjana Stelta Blöndal. futltrúi
starfsmanna Fétagsvísindastofnunar.
Fjármál
Árið 2003 voru heitdartekjur stofnunarinnar. án virðisaukaskatts. rúmlega 40
m.kr. Félagsvísindastofnun hefur þá sérstöðu meðal rannsóknastofnana Háskóla
ístands að fá enga fjárveitingu frá hinu opinbera, hvorki til rannsóknastarfa né
fyrir stöðuheimildir starfsmanna. Stofnunin hefur. líkt og fyrri ár. að mestu leyti
fjármagnað starfsemi sína með því að sinna hagnýtum þjónusturannsóknum fyrir
aðita innan og utan Háskótans en að auki hefur hún notið nokkurra styrkja til
fræðilegra rannsóknarverkefna. svo sem frá Kristnihátíðarsjóði, menntamála-
ráðuneytinu, Rannsóknarráði íslands og Evrópusambandinu. Stofnunin fjármagn-
ar sjálf allan tækjabúnað og rekstrarkostnað og greiðir Háskóta ístands markaðs-
verð fyrir aðstöðu sem hún nýtir í Háskólanum, svo sem húsnæði. rafmagn. hita.
bókhatd og ræstingu.