Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Síða 87
Heimspekideild og
fræðasvið hennar
Almennt
Heimspekideild skiptist í sjö skorin bókmenntafræði- og málvísindaskor. ensku-
skor. heimspekiskor, íslenskuskor. sagnfræðiskor. skor rómanskra og klassískra
mála og skor þýsku og Norðurlandamála. Skorarformenn eiga sæti í deildarráði
ásamt deildarforseta, varadeildarforseta og tveimur fulltrúum stúdenta.
Stjórn og starfslið
Deildarforseti var Anna Agnarsdóttir, dósent í sagnfræði. en Eiríkur Rögnvalds-
son. prófessor í íslensku. varadeitdarforseti. Nýir skorarformenn voru Valur Ingi-
mundarson (sagnfræðiskor), sem tók við á vormisseri. ásamt Guðna Elíssyni
(bókmenntafræði- og málvísindaskor). Á haustmisseri tóku við skorarfor-
mennsku þau Matthew Whelpton (enskuskor) og Oddný G. Sverrisdóttir (skor
þýsku og Norðurlandamála).
í ársbyrjun voru fastráðnir kennarar við deildina alls 87. þ.e. 23 prófessorar. 23
dósentar, 14 lektorar, 17 aðjúnktar og 8 erlendir sendikennarar. Auk þess starfa
fjölmargir stundakennarar við deildina. Nokkrar breytingar urðu á starfsliði deild-
arinnar. Auður Hauksdóttir. Birna Ambjörnsdóttir. Matthew J. Whelpton og Valur
Ingimundarson hlutu framgang í dósentsstarf. Margrét Jónsdóttir lektor í spænsku
lét af störfum að eigin ósk og Helgi Guðmundsson prófessor í íslensku lét af
störfum vegna aldurs. Tveir nýir lektorar í spænsku voru ráðnir. Hólmfríður Garð-
arsdóttir og Erla Erlendsdóttir. Fyrsti lektorinn í japönsku. Kaoru Umezawa. kom
til starfa. Auður Ólafsdóttir var ráðinn 50% lektor í listfræði. f finnsku kom nýr
sendikennari. Taija Niemenen. Jóhanna Björk Guðmundsdóttir var ráðin aðjúnkt í
frönsku.
Sameiginlegur aðalfulltrúi hugvísindasviðs (heimspekideildar og guðfræðideildar)
var Hjalti Hugason, prófessor í guðfræði, en varamenn þau Oddný G. Sverrisdóttir,
dósent í þýsku. og Höskuldur Þráinsson. prófessor í íslensku. Aðalfulltrúar heim-
spekideildar á háskólafundi. auk deildarforseta. voru Sigríður Þorgeirsdóttir. Guð-
rún Þórhallsdóttir og Guðrún Björk Guðsteinsdóttir. Már Jónsson, Njörður P.
Njarðvík og Auður Hauksdóttir voru varafulltrúar fyrri hluta ársins. Seinni hluta
ársins voru eftirfarandi kjörnir aðalfulltrúar: Auður Hauksdóttir. Ásdís R. Magnús-
dóttir. Helgi Þorláksson. Jón G. Friðjónsson og Kristján Árnason. Guðni Elísson
tekur við af þeim síðastnefnda seinna árið. Varafulltrúar voru kjörnin Magnús
Fjalldal. Róbert H. Haraldsson. Ásdís Egilsdóttir. Ástráður Eysteinsson. Margrét
Jónsdóttir. Oddný G. Sverrisdóttir og Valur Ingimundarson.
Skrifstofustjóri deildarinnar var Óskar Einarsson. Skrifstofa deildarinnar hefur
aðsetur í Nýja Garði. Á henni störfuðu auk skrifstofustjóra. Guðrún Birgisdóttir. al-
þjóða- og kynningarfulltrúi. og María Ásdís Stefánsdóttir verkefnastjóri. Hlíf Arn-
laugsdóttir. verkefnastjóri í hálfu starfi á skrifstofu í Árnagarði. var í barnseignar-
leyfi og launalausu leyfi. og á meðan leysir Valgerður Guðrún Guðnadóttir hana af.
Fastanefndir
Við heimspekideild starfa fimm fastanefndin Fjármálanefnd. kynningarnefnd.
stöðunefnd, vísindanefnd og kennslumálanefnd. Eru þær deildarforseta og deild-
arráði til ráðuneytis um þau málefni sem falla undir verksvið þeirra. Stöðunefnd
ber að skoða og veita umsögn um framgangs- og ráðningarmál. Vísindanefnd
fjallar um mál sem tengjast rannsóknum og kennslu. Formaður vísindanefndar
var Guðrún Þórhallsdóttir á meðan Már Jónsson var í rannsóknarleyfi og tók
Dagný Kristjánsdóttir síðan við sem formaður. í vísindanefnd nú sitja ennfremur
Jón Axel Harðarson, Matthew J. Whelpton. Ólafur Páll Jónsson. Valur lngimund-
arson og Guðrún Nordal. Fjármálanefnd deildarinnar vinnur að skiptingu fjárá
milli skora og fylgist með fjárhagsstöðu deildarinnar. í henni sátu auk deildarfor-
seta og varadeildarforseta. Guðrún Guðsteinsdóttir og Óskar Einarsson. Á síðari
hluta ársins tók Róbert H. Haraldsson sæti Guðrúnar. Varð hann jafnframt fulltrúi
hugvísindasviðs í fjármálanefnd háskólaráðs. Formaður kynningarnefndar var
Guðrún Nordal. Ný nefnd var skipuð á árinu. í henni eiga sæti: Eggert Þór Bem-
harðsson formaður. Lise Hvarregárd. Guðrún Theódórsdóttir, Gunnar Harðarson.
Jóhanna Björk Guðmundsdóttir. Rannveig Sverrisdóttir og Martin Regal. Fulltrúi í
kynningarráði háskólans fyrir hönd deildarinnar er Guðrún Birgisdóttir og starfar