Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 89

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 89
Doktorar Hinn 1. febrúar 2003 varði Ármann Jakobsson íslenskufræðingur ritgerð sína Staður í nýjum heimi. Konungssagan Morkinskinna. Hlaut hann titilinn doctor philosophiae. Hinn 6. júní 2003 varði Bima Bjamadóttir ritgerð sína Holdið hemur andann. Um fag- urfræði í skáldskap Guðbergs Bergssonar. Hlaut hún titilinn doctor philosophiae. Rannsóknir Rannsóknastarfsemi heimspekideildar fer að mestu fram á vegum fimm rann- sóknastofnana deildarinnar. og standa þær einnig fyrir margvíslegri útgáfustarf- semi. Auk þess sinna kennarar rannsóknum sínum sjálfstætt. eða í samvinnu við stofnanir deildarinnar eða aðra aðila innanlands sem utan. Sjá nánar um rann- sóknir í kafla stofnana undir Hugvísindastofnun. Alþjóðasamskipti Erlendir stúdentar við heimspekideild á árinu voru 280 talsins. Af þeim voru 146 skráðir í íslensku fyrir erlenda stúdenta og nemendur í skiptinámi á vegum Er- asmus-áætlunarinnar. Nordplus-áætlunarinnar og ISEP-stúdentaskipta við Bandaríkin voru 84. Erasmus-nemar voru 41. Nordplus-nemar 32 og skiptinemar frá öðrum löndum 11. I deildinni var boðið upp á 21 námskeið sem kennd voru á ensku fyrir utan nám- skeið enskuskorar en þar fer nám að sjálfsögðu fram á ensku. Námskeið í tungu- málagreinum fara að jafnaði fram á viðkomandi tungumáli og hefur orðið vart við aukinn áhuga erlendra nemenda á námskeiðum í tungumálaskorum. Stúdentar deildarinnar sem fóru sem Erasmus-nemar á vegum Sókratesáætlun- arinnar til erlendra háskóla á háskólaárinu 2002-2003 voru 46 talsins. Nordplus- nemar úr heimspekideitd á vegum Nordplus-áætlunarinnar voru 13. Fimm nem- endur frá deildinni voru við nám í öðrum löndum en þessir samningar ná til. Kennaraskipti Fjórtán kennarar heimspekideildar fóru tit erlendra háskóla sem skiptikennarar m.a. á vegum Nordplus, Erasmus og Sókratesáætlunarinnar. Má t.d. nefna að Guðrún Theódórsdóttir fór til University of Minnesota til að kenna íslensku. Þóra Björk Hjartardóttir í sömu erindagjörðum til Fróðskaparseturs Færeyja og Ásdís Egilsdóttir fór til háskólans í Cagliari. Vilhjálmur Ámason kenndi á vegum Erasmus námskeið um Bioethics við Háskólann í Baskalandi í San Sebastian á Spáni. Meðal þeirra erlendu kennara sem sóttu deildina heim voru skiptikennari á veg- um Sókratesáætlunarinnar. María Ángels Francés Díez. frá Universidad Alcalá de Henares á Spáni. Outi Merisalo, prófessor í latínu og rómanskri fílólógíu við há- skólann í Jyváskyla, sem hétt röð fyrirlestra um Róm á miðöldum, Lene Schösler, prófessorfrá Kaupmannahafnarháskóla. sem kenndi frönsku. og Ole Ebenhard Mortensen. samskiptafræðingur frá Kaupmannahöfn. kenndi í táknmálsfræði. Charles E. Williams, prófessor í vistfræði við Univesity of Clarion, var Fulbright- kennari í sagnfræði á vormisseri. Kennarar ferðuðust vítt og breitt um heiminn við að kynna rannsóknir sínar. vest- ur um haf til Princeton. Harvard og New York University. háskóla í Baltimore. Minneapolis, Los Angeles, Winnipeg og Banff og meira að segja til Buenos Aires. Margir héldu til nágranna okkar í Færeyjum og á Norðurlöndum. tit Lundar. Upp- sala. Odense, Bergen og Savonlinna að ógleymdum Kaupmannahafnarháskóla. Aðrir héldu til London, Bristol, Parísar. Caen. Brussel. Bonn. Kiel, Urbino, San Sebastian. Sevilla og Barcelona, og áfram austur til Riga. Pétursborgar. Vilniusar og til Póllands og Ungverjalands svo að nokkur dæmi séu nefnd. Annað Nemendur í dönsku sóttu námskeið við Syddansk Universitet - Odense og Schæf- fergárden i Gentofte. Níu nemendur í þýðingafræðum fóru á IP-námskeið í fjöl- miðlaþýðingum til Salamanca á Spáni. Nemendur og kennarar í norrænum mál- vísindum við háskólann í Helsinki komu í heimsókn. Einir 22 nemendur komu frá Frakktandi á námskeið á vegum heimspekiskorar í þrjár vikur í febrúar. Að vanda fóru nemendur í þýsku í árlega námsferð til Tubingen. Sagnfræðiskor hóf fjarkennstu í tilraunaskyni í grunnaðferðafræðinámi í sagn- fræði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.