Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 92

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 92
• 3. maí stóð stofnunin fyrir málþingi til heiðurs Sigurjóni Björnssyni, prófessor emerítusi, undir yfirskriftinni „Sálgreining á íslandi". Fluttir voru sjö fyrir- lestrar um sálgreiningu og starfað í þremur málstofum. Mikil aðsókn var á málþinginu, um 250 manns. • Dagana 29. maí til 1. júní stóð tók stofnunin á móti norrænum rannsóknar- hópi á viðtökum á Norðurlöndum á frönskum raunsæisbókmenntum á 19. öld. Hópurinn hélt hér lokaða ráðstefnu í samvinnu við stofnunina og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. • Dagana 14.-16. júní stóð stofnunin fyrir ráðstefnu á ísafirði undir yfirskriftinni „Vestfirðin aftstöð íslenskrar sögu". Þar fluttu ríflega tuttugu fræðimenn fyrir- lestra um ýmsar hliðar á vestfirskri sögu frá landnámi til dagsins í dag. Ráð- stefnan var haldin í samvinnu við ýmis samtök og stofnanir fyrir vestan. auk Fornleifastofnunar og Senter for studier i vikingtid og nordisk middelalder (Ósló). Hún er liður í rannsóknarverkefninu „Vestfirðir á miðötdum". • 18. og 19. júlí var alþjóðleg ráðstefna í mátvísindum haldin undir yfirskriftinni „Null Subjects and Parametric Variation" í samvinnu við Stofnun Vigdísar Finnboga-dóttur í erlendum tungumálum. • Dagana 21.-25. ágúst stóðu Bókmenntafræðistofnun og Hugvísindastofnun að alþjóðlegri ráðstefnu, Nordisk Forening for Litteraturforskning (NorLit). undir yfirskriftinni „Bókmenntir og sjónmenning". Um 50 erlendir gestir sóttu ráð- stefnuna auk heimamanna. • Hugvísindaþing var hatdið 31. október og 1. nóvember í samvinnu við guð- fræðideild. Tæplega 90 kennarar og fræðimenn deildanna eða stofnana þeim tengdum héldu tengri eða skemmri erindi. Að jafnaði voru fimm málstofur hatdnar samtímis. Aðsóknin var viðunandi, aldrei færri en 100 og stundum yfir 200 manns sóttu þingið á sama tíma. Þingið vakti nokkra og jákvæða at- hygti fjölmiðla. • í samvinnu við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Þýðingasetur var þann 21. nóvember haldið málþing um bókmenntaþýðingar undir yfirskriftinni „ís- lenskar bækur af ertendri tungu". Aðsókn var góð. Fyrirlestrar Nokkur fjöldi fyrirlestra var haldinn á vegum Hugvísindastofnunar án þess að um skipulagða dagskrá væri að ræða. Innlendir og erlendir fræðimenn komu þar að og kynntu fræði sín. Helstir meðal erlendra fyrirlestra voru heimspekingurinn Simon Critchtey sem hélt fyrirlestur 27. maí sem hét „Ethics ... my way" og nor- rænufræðingurinn Carot J. Clover sem hétt opinberan fyrirlestur um Gísla sögu Súrssonar þann 12. nóvember. Útgáfa Tvö hefti af Ritinu. tfmariti Hugvísindastofnunar. komu út á árinu. Fyrsta heftið. sem raunar er dagsett 2002. kom út í janúar og var þema þess menningarfræði. Sex ístenskir fræðimenn fjölluðu um þessa nýju fræðitegu nátgun. Þá voru birtar tvær greinar í íslenskri þýðingu sem einnig varða þemað. Aðeins tókst að gefa út eitt af þremur heftum ársins 2003. Það er hetgað áróðri og eru bæði frumsamdar greinar og etdri greinar eftir íslenska höfunda hetgaðar efninu auk tveggja þýðinga. í þessu hefti birtist einnig vönduð bókmenntagagnrýni og er ætlunin að halda áfram með hana. Guðni Elísson og Jón Ólafsson eru ritstjórar Ritsins. Hugvísindastofnun stóð að útgáfu fyrirlestra af ráðstefnunni „Vestfirðir: aftstöð ís- lenskrar sögu" í samvinnu við Sögufélag ísfirðinga. í þessu tæptega 350 síðna langa riti birtast 23 greinar eftir jafnmarga fræðimenn um sögu þessa landshluta. Vefsetur um íslenskt mál og menningu Hugvísindastofnun hefur með höndum alla umsýslu verkefnisins Vefsetur um ís- lenskt mál og menningu en þar hefur m.a. verið unnið að gerð kennsluefnis í ís- lensku til birtingar á netinu undir heitinu lcelandic On-line. Það verður opnað og prufukeyrt í tok febrúar en við verkefnið hafa unnið fjórir nemendur í framhalds- námi auk kennara við enskuskor og íslenskuskor. sendikennara í íslensku er- lendis og verktaka á sviði tölvuþróunar og grafískrar hönnunar. Vestfirðir á miðöldum Hugvísindastofnun leiðir samstarf sex stofnana um þverfaglegt rannsóknarverk- efni um Vestfirði á miðöldum. Hinar stofnanirnar eru Atvinnuþróunarfélag Vest- fjarða. Byggðasafn Vestfjarða, Fornleifastofnun (stands. Fræðstumiðstöð Vest- fjarða og Senter for studier i vikingtid og nordisk middelalder (Ósló). Á vegum verkefnisins var haldin ráðstefna í vor en fyrirlestrarnir voru gefnir út á árinu í samvinnu við Sögufélag ísfirðinga. Einnig hefur farið fram rannsóknarvinna í tengslum við verkefnið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.