Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 96

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 96
Útgáfa Þrjú rit komu út á vegum Sagnfræðistofnunar á starfsárinu. í Ritsafni Sagnfræði- stofnunar kom út bók Ezio Ornato, Lofræða um handritamergð - hugleiðingar um bóksögu miðalda. í þýðingu Más Jónssonar og Bjargar Birgisdóttur. Bók Helga Skúla Kjartanssonar og Steinþórs Heiðarssonar. Framtíð handan hafs - vestur- farirfrá íslandi 1870-1914 var gefin út sem 17. bindi ritraðarinnar Sagnfræðirann- sóknir. Loks kom út ráðstefnuritið Nordic Historical National Accounts - proceed- ings from Workshop VI. Reykjavik 19-20 September 2003 í ritstjórn Guðmundar Jónssonar. Öll ritin eru gefin út hjá Háskólaútgáfunni sem annast prentsmiðju- vinnu og dreifingu. Fjárhagsleg útkoma bókaútgáfunnar á starfsárinu var góð. Unnið er að undirbúningi nokkurra rita. Guðmundur Jónsson tók við af Guðmundi Hálfdanarsyni sem ritstjóri Ritsafns Sagnfræðistofnunar. Ráðstefnur. fundir og málstofur Af fundum. málþingum og ráðstefnum sem Sagnfræðistofnun hélt eða tók þátt í ber helst að nefna: 14. febrúar 15. mars 19. september 19. -20. september 20. september 9. október 10. október 13. október 15. nóvember Robert McCaa, prófessor í sagnfræði við Minnesota-háskóla í Minneapolis. „IPUMS-lnternationaL A Global Collaboratory to Liberate the World's Census Microdata and Make Them Usable". Frá kreppu til viðreisnan Hvernig tókst til? Málþing í samvinnu við Hagfræðistofnun um samnefnda bók frá 2002 með ritgerð- um sjö höfunda um hagþróun og hagstjórn á íslandi 1930-1960. Dalia Ofer, prófessor í helfararfræðum við Hebrew University í (srael. „Daily life in East European Ghettos: Class. Gender, and Authority'. VI. Workshop on Nordic Historical National Accounts. Norræn ráðstefna um sögulega þjóðhagsreikninga í samvinnu við Hag- fræðistofnun. Þáttakendur voru 23 talsins. þaraf 16 erlendirog 7 frá ístandi. Jan-Pieter Smits, Groningen Growth and Development Centre í Hollandi. „International Differences in Economic Welfare During the Twentieth Century". Alan Milward. prófessor í sögu Evrópusamvinnu við Evrópuhá- skólann í Flórens. „Globalization in Historical Perspective. Smaller Economies and the European Union". Minningarfyrir- lestur Jóns Sigurðssonar 2003. Alan Milward. „National Motivations in Seeking European Community Membership. 1961-2003". Málstofa með Alan Mil- ward. Magnús Þ. Bernharðsson. „Að skapa 1001 nótt: írak. Bandarík- in og uppbygging Bagdad 1950-1958". Manntalið 1703. Málþing til að minnast 300 ára afmæli mann- talsins 1703. Haldið með aðild Sagnfræðistofnunar í húsakynn- um Hagstofu íslands. Vefsetur um íslenska sagnfræði Unnið var að undirbúningi og hönnun vefseturs um íslenska sagnfræði en markmið- ið með því er að að mæta vaxandi þörf fyrir miðlægt safn rafrænna gagna um ís- lenska sögu og sagnfræði og búa til vandað og öflugt upplýsingatæki. Leitað var samvinnu ýmissa aðila og stofnana sem tengjast sagnfræði og fyrirtækið Vefsýn hf. fengið til að hanna vefinn. Páll Skúlason rektor opnaði vefsetrið á ársfundi 20. febr- úar2004 og hlaut það nafnið Söguslóðir. Veffang Söguslóða er www.soguslodir.hi.is. Ársskýrsla Sagnfræðistofnunar er birt á heimasíðu stofnunarinnar: http://www.hi.is/stofn/sagnstofn/umstofn.htm. 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.