Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 106
Skráðir og brautskráðir stúdentar í lagadeild 2001 -2003.
2001 2002 2003
karlar konur alls karlar konur alls karlar konur alls
Skráðir stúdentar 205 231 436 228 256 484 231 265 497
Brautskráðir
Lögfræði 27 29 56 17 21 38 27 13 40
Umhverfisfræði MA 1 1
Lögritarar diplóma 3 3 3 3
Samtals 27 29 56 18 24 42 27 16 43
Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið.
efni deildarinnar og hefur komið að verulegu leyti í stað sérstakra bæklinga um
deildina.
Árið 2003 var gefinn út veglegur bæklingur með kynningu á meistaranámi á
ensku við deildina sem hófst sama haust og hefur honum verið dreift víða. innan
lands og utan.
Lagadeild er með kafla í kennsluskrá Háskólans og í þeim kynningarritum sem
Háskólinn gefur út.
Á síðustu árum hefur lagadeild haft frumkvæði að því að taka til umfjöllunar
áhugaverð lögfræðileg málefni með því að efna til opinna málþinga, málstofa,
fræðslufunda og fyrirlestra. Sem dæmi um þetta má nefna málstofur í tengslum
við kennslu í stjórnskipunarrétti. fræðafundina ..Af vettvangi dómstólanna" þar
sem fjallað er um nýuppkveðna hæstaréttardóma og ýmis málþing og fyrirlestra
á vegum deildarinnar og Lagastofnunar. Lagadeild og Orator. félag laganema,
standa einnig saman að ýmsum kynningarfundum um almenn og sérstök atriði
varðandi nám við deildina og háskótanám almennt.
Lagadeitd tekur. eins og aðrar deildir Háskólans, þátt í árlegri námskynningu
skóla á háskólastigi á vorin og fer kynning á deildinni fram í Lögbergi. Laganem-
ar. deildarforseti. skrifstofustjóri og kennarar mæta þar og veita ýmsar upplýsing-
ar um laganámið. auk þess sem dreift er bæklingum og blöðum um nám við
lagadeild. Jafnframt hafa fulltrúar Orators farið árlega með kynningar í fram-
haldsskóla á höfuðborgarsvæðinu.
Vorið 2003 var bryddað upp á því nýmæli. í samstarfi lagadeildar og Hollvinafé-
tags deitdarinnar. að bjóða afmælisárgöngum kandídata frá deildinni tit móttöku í
Lögbergi. Var öllum kandídötum sem áttu 5. 10. 15. 20. 25. 30. 35. 40. 45. 50, 55 og
60 ára útskriftarafmæli. samtals um 300 manns, boðið og mættu um 150 þeirra. [
móttökunni var boðið upp á léttar veitingar og var starfsemi lagadeildar, Hotlvina-
félagsins og Orators, félags laganema. kynnt. Móttaka þessi mæltist mjög vet fyrir
og var því ákveðið að halda þessu áfram.
Lagastofnun
Almennt yfirlit og stjórn
Stjóm Lagastofnunar var þannig skipuð árið 2003: Viðar Már Matthíasson prófessor,
formaður. og Stefán Már Stefánsson prófessor. varaformaður, Bjöm Þ. Guðmunds-
son prófessor, Páll Sigurðsson prófessor og Ari Karlsson laganemi meðstjómendur.
Forstöðumaður, María Thejll hdt.. var ráðin til stofnunarinnar á árinu. Við Lagstofnun
starfa fastir kennarar lagadeildar. Starfsmenn eru ráðnir á verkefnagrunni.
Rannsóknir
í júní 2003 var reglum um Lagastofnun breytt þannig að stofnunin getur nú starf-
að í fleiri en einni rannsóknarstofu. Með þessu móti er hægt að setja á stofn tíma-
bundnar rannsóknarstofur í einstökum greinum til að sinna nánar skilgreindum
rannsóknarverkefnum. Árið 2003 voru þrjár rannsóknarstofur settar á laggirnar. í
skattarétti, Evrópurétti og refsirétti og afbrotafræði. Til rannsóknarstofu í skatta-
rétti fékkst styrkur frá Nordisk skattevitenskaplig forskningsrád.
102