Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 111
Læknadeild og
fræðasvið hennar
Læknisfræðiskor
Stjórnsýsla og starfsfólk
Læknadeild starfar í tveimur skorum, læknisfræði og sjúkraþjálfun. Nýr deildar-
forseti. Stefán B. Sigurðsson prófessor. var kjörinn á árinu og tók við 1. júlí af
Reyni T. Geirssyni prófessorsem hafði sinnt embættinu síðastliðin þrjú ár. Krist-
ján Erlendsson dósent var kjörinn varadeitdarforseti. Deildarráð var óbreytt frá
því árið áður en það skipa Hannes Pétursson prófessor. Karl G. Kristinsson próf-
essor. Ásgeir Haratdsson prófessor, Jón Jóhannes Jónsson dósent. Kristrún R.
Benediktsdóttir dósent og Þórarinn Sveinsson. dósent og skorarformaður sjúkra-
þjálfunarskorar, auk tveggja fulltrúa stúdenta úr hópi læknanema. Stefán B. Sig-
urðsson og Kristján Erlendsson voru jafnframt kjörnir skorarformaður og vara-
formaður tæknisfræðiskorar.
Sjúkraþjálfunarskor hefur sérstaka skorarstjórn (sjá umfjöltun um skorina).
Deildarforseti situr skorarfundi sjúkraþjálfunarskorar. Skrifstofa læknadeildar
sem jafnframt er skrifstofa tæknisfræðiskorar er í Læknagarði. Þar starfa skrif-
stofustjóri, deildarstjóri og fulltrúi. Við læknisfræðiskor störfuðu á árinu 90 fast-
ráðnir kennarar. þar af 60 í hlutastörfum (37-50%). Fastráðnu kennararnir eru 27
prófessorar, 53 dósentar og 10 tektorar. Aðjúnktar (títið hlutastarf) voru 53. Hluta-
störf ktínískra kennara við læknadeildina (yfirleitt 37% og 50%) eru tengd a.m.k.
50% starfi á sama fræðasviði á Landspítata - háskólasjúkrahúsi (LSH) eða annarri
stofnun sem tæknadeitdin hefursamstarfssamning við (samhtiða störf) og teljast
þannig vera fultt starf.
Á árinu voru haldnir alts 19 fundir í deitdarráði. einn þeirra var eins og hálfs dags
fundur forstöðumanna fræðasviða við Bláa Lónið. og 4 deitdarfundir. Skorarfund-
ur (kennstufundur) var einn.
Læknisfræðiskor læknadeitdar er skipt í 22 fræðasvið sem hvert hafa sinn for-
stöðumann. Einnig hafa fræðigreinar innan hvers fræðasviðs hver sinn forsvars-
mann. Forstöðumenn fræðasviðs hafa yfirumsjón með kennslu og rannsóknum
innan síns sviðs og eru ábyrgir fyrir rekstri þess. Á árinu var lokið samningu er-
indisbréfs fyrir forstöðumenn fræðasviða.
Rannsóknatengt nám
Rannsóknatengda námið í læknadeild er sérstök eining undir umsjón rannsókn-
arnámsnefndar, sem Hetga Ögmundsdóttir prófessor veitir forystu. Hún. ásamt
kennstustjóra rannsóknatengda námsins. Elínu Ótafsdóttur lækni. og meðlimum
rannsóknarnámsnefndarinnar. vinna að því að hatda utan um og efla það mikla
rannsóknatengda nám sem fram fer við deildina.
Um 80 nemendur voru í rannsóknatengdu námi á árinu. um 50 í meistaranámi og
um 30 í doktorsnámi. Einir 19 nemendur hófu meistaranám í heilbrigðisvísindum
og níu luku því á árinu með góðum árangri. Fjórir voru innritaðir í doktorsnám.
Tveir læknar vörðu doktorsritgerðir sínar við tæknadeild. þeir Chen Huiping á vor-
misseri og Jóhann Elí Guðjónsson á haustmisseri. Vel sótt málstofa á vegum
nefndarinnar var hatdin vikulega yfir veturinn. Þar fluttu nemendur í rannsókna-
tengdu námi og kennarar erindi.
Rannsóknir
Vísindanefnd deitdarinnar er undir forystu Jórunnar Erlu Eyfjörð dósents. Nefndin
er sameiginteg fyrir tæknadeild (fjórir futltrúar. þar af einn úr sjúkraþjátfunarskor).
tanntæknadeitd (einn futltrúi) og lyfjafræðideild (einn futltrúi). Nefndin var m.a. ráð-
gefandi um framgangsmát. umsóknir í tækjakaupasjóð og vinnur við undirbúning
rannsóknaráðstefnu deildanna sem hatdin er annað hvert ár. Slík ráðastefna, sú 11
í röðinni. var haldin í Læknagarði í janúar 2003 og hefur aldrei verið glæsilegri.
Gestafyrirlesari ráðstefnunnar var Magnús Kart Magnússon. Flutt voru 95 erindi og
kynnt 173 veggspjötd. Þátttakendur voru yfir 600, bæði kennarar. fræðimenn og
nemendur. Veitt voru verðlaun þeim nemendum sem skarað höfðu fram úr og hlutu
þau að þessu sinni Jón H. Haltsson og BrynhitdurThors.
107