Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 111

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 111
Læknadeild og fræðasvið hennar Læknisfræðiskor Stjórnsýsla og starfsfólk Læknadeild starfar í tveimur skorum, læknisfræði og sjúkraþjálfun. Nýr deildar- forseti. Stefán B. Sigurðsson prófessor. var kjörinn á árinu og tók við 1. júlí af Reyni T. Geirssyni prófessorsem hafði sinnt embættinu síðastliðin þrjú ár. Krist- ján Erlendsson dósent var kjörinn varadeitdarforseti. Deildarráð var óbreytt frá því árið áður en það skipa Hannes Pétursson prófessor. Karl G. Kristinsson próf- essor. Ásgeir Haratdsson prófessor, Jón Jóhannes Jónsson dósent. Kristrún R. Benediktsdóttir dósent og Þórarinn Sveinsson. dósent og skorarformaður sjúkra- þjálfunarskorar, auk tveggja fulltrúa stúdenta úr hópi læknanema. Stefán B. Sig- urðsson og Kristján Erlendsson voru jafnframt kjörnir skorarformaður og vara- formaður tæknisfræðiskorar. Sjúkraþjálfunarskor hefur sérstaka skorarstjórn (sjá umfjöltun um skorina). Deildarforseti situr skorarfundi sjúkraþjálfunarskorar. Skrifstofa læknadeildar sem jafnframt er skrifstofa tæknisfræðiskorar er í Læknagarði. Þar starfa skrif- stofustjóri, deildarstjóri og fulltrúi. Við læknisfræðiskor störfuðu á árinu 90 fast- ráðnir kennarar. þar af 60 í hlutastörfum (37-50%). Fastráðnu kennararnir eru 27 prófessorar, 53 dósentar og 10 tektorar. Aðjúnktar (títið hlutastarf) voru 53. Hluta- störf ktínískra kennara við læknadeildina (yfirleitt 37% og 50%) eru tengd a.m.k. 50% starfi á sama fræðasviði á Landspítata - háskólasjúkrahúsi (LSH) eða annarri stofnun sem tæknadeitdin hefursamstarfssamning við (samhtiða störf) og teljast þannig vera fultt starf. Á árinu voru haldnir alts 19 fundir í deitdarráði. einn þeirra var eins og hálfs dags fundur forstöðumanna fræðasviða við Bláa Lónið. og 4 deitdarfundir. Skorarfund- ur (kennstufundur) var einn. Læknisfræðiskor læknadeitdar er skipt í 22 fræðasvið sem hvert hafa sinn for- stöðumann. Einnig hafa fræðigreinar innan hvers fræðasviðs hver sinn forsvars- mann. Forstöðumenn fræðasviðs hafa yfirumsjón með kennslu og rannsóknum innan síns sviðs og eru ábyrgir fyrir rekstri þess. Á árinu var lokið samningu er- indisbréfs fyrir forstöðumenn fræðasviða. Rannsóknatengt nám Rannsóknatengda námið í læknadeild er sérstök eining undir umsjón rannsókn- arnámsnefndar, sem Hetga Ögmundsdóttir prófessor veitir forystu. Hún. ásamt kennstustjóra rannsóknatengda námsins. Elínu Ótafsdóttur lækni. og meðlimum rannsóknarnámsnefndarinnar. vinna að því að hatda utan um og efla það mikla rannsóknatengda nám sem fram fer við deildina. Um 80 nemendur voru í rannsóknatengdu námi á árinu. um 50 í meistaranámi og um 30 í doktorsnámi. Einir 19 nemendur hófu meistaranám í heilbrigðisvísindum og níu luku því á árinu með góðum árangri. Fjórir voru innritaðir í doktorsnám. Tveir læknar vörðu doktorsritgerðir sínar við tæknadeild. þeir Chen Huiping á vor- misseri og Jóhann Elí Guðjónsson á haustmisseri. Vel sótt málstofa á vegum nefndarinnar var hatdin vikulega yfir veturinn. Þar fluttu nemendur í rannsókna- tengdu námi og kennarar erindi. Rannsóknir Vísindanefnd deitdarinnar er undir forystu Jórunnar Erlu Eyfjörð dósents. Nefndin er sameiginteg fyrir tæknadeild (fjórir futltrúar. þar af einn úr sjúkraþjátfunarskor). tanntæknadeitd (einn futltrúi) og lyfjafræðideild (einn futltrúi). Nefndin var m.a. ráð- gefandi um framgangsmát. umsóknir í tækjakaupasjóð og vinnur við undirbúning rannsóknaráðstefnu deildanna sem hatdin er annað hvert ár. Slík ráðastefna, sú 11 í röðinni. var haldin í Læknagarði í janúar 2003 og hefur aldrei verið glæsilegri. Gestafyrirlesari ráðstefnunnar var Magnús Kart Magnússon. Flutt voru 95 erindi og kynnt 173 veggspjötd. Þátttakendur voru yfir 600, bæði kennarar. fræðimenn og nemendur. Veitt voru verðlaun þeim nemendum sem skarað höfðu fram úr og hlutu þau að þessu sinni Jón H. Haltsson og BrynhitdurThors. 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.