Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 113

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 113
Samvinna Samvinna var áfram góð við hjúkrunarfræðideild, tannlæknadeild og lyfjafræði- deild varðandi sameiginleg málefni. Haldnir voru reglubundnir fundir forsvars- manna deildanna í svonefndu samstarfsráði heilbrigðisvísindadeilda. sem nú hef- ur unnið sérsess innan Háskólans. Góð samstaða og traust ríkti milli deildanna. Áfram hefur verið unnið að þeirri hugmynd að reist verði nýbygging, Lífvísinda- setur. sem hýsi starfsemi Tilraunastöðvarinnar að Keldum á Hringbrautarlóðinni. í tengslum við Læknagarð og LSH. Um þetta er nær einhugur í deildinni. Vonir manna um að þetta yrði að veruleika gtæddust þegar ákveðið var á árinu að framtíðarstaðsetning háskólasjúkrahússins yrði á Landspítalalóð við Hringbraut. Stefnunefnd, sem er samstarfsnefnd HÍ og LSH, hefur unnið af krafti á árinu einkum við að koma samstarfssamningi stofnananna í framkvæmd. Nauðsyntegt er að báðir aðitar vinni af heilindum að því að samningurinn komist tit fullra framkvæmda, um leið og huga þarf að þeim atriðum sem deitdin vilt sjá breyting- ar á, en endurskoðun samningsins á að hefjast á árinu 2004. Annað Sérstök nefnd undir forystu landtæknis var skipuð til að setja regtur um hvernig staðið yrði að veitingu akademískra nafnbóta á LSH. Nefndin hóf störf á vormán- uðum en náði ekki að skila frá sér niðurstöðu á árinu. Unnið var að endurgerð heimasíðu læknadeildar og var Vigdís Stefánsdóttir ráðin til starfans. Hefur heimasíðan tekið miktum stakkaskiptum og er orðin mun að- gengilegri upplýsingaveita fyriratla aðila. Veffang tæknadeitdar er: www.hi.is/nam/laek. Sjúkraþjálfunarskor Stjórn og starfsfólk Árið 2003 voru sjö 100% stöðugildi kennara mönnuð. Þórarinn Sveinsson dósent gegndi skorarformannsembættinu til 1. júlí en þá tók Jónína Waagfjörð lektor við og Þórarinn varð varaformaður. Sem fyrr starfar einn skrifstofustjóri í 100% stöðu á skrifstofu skorarinnar og gegndi Rósa G. Bergþórsdóttir því starfi. Kennsla Inntökupróf voru haldin í fyrsta skipti dagana 23. og 24. júní. Vegna breyttra inn- tökuskilyrða í námið var ákveðið að fjölga þeim sem teknir eru inn á fyrsta ár úr 18 í 20 og hófu því 20 nemendur nám við skorina á fyrsta ári í lok ágúst. Áfram var haldið að endurskipuleggja námið en haustið 2003 settust bæði fyrsta og ann- að árið í kennslu samkvæmt nýju skipulagi. í endurskoðuðu skipulagi eru mis- munandi fræðigreinar samþættar betur en áður sem jafnframt gefur aukna möguleika á verkefnalausnanámi og öðrum nýjungum í kennsluháttum. Kynning á BS-verkefnum brautskráningarkandídata fórfram fimmtudaginn 22. maí og kynntu 16 kandídatar verkefni sín við það tækifæri. Stúdentaskipti eru eingöngu í klínísku námi. Árið 2003 stunduðu þrír erlendir stúdentar klínískt nám við skorina og einn íslenskur stúdent sótti erlendan há- skóla heim í sömu erindagjörðum. Skráðir og brautskráðir stúdentar í sjúkraþjálfunarskor 2001-2003. karlar 2001 konur alls karlar 2002 konur alls kartar 2003 konur alls Skráðir stúdentar 29 73 102 24 83 107 17 57 74 Brautskráðir Sjúkraþjálfun 4 13 17 7 8 15 5 10 15 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir, þ.e. mitt námsárið. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.