Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 125

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 125
ing starfsemi stofnunarinnar undir sama þaki er geysilega mikilvæg. Það mun tvímælalaust efta samvinnu mismunandi fræðasviða innan stofnunarinnar. svo og samvinnu við önnur svið náttúruvísinda. Ra u nvísi n dastof n u n Háskólans Raunvísindastofnun Háskólans ersjátfstæð rannsóknarstofnun innan Háskóta ís- tands og starfar samkvæmt sérstökum reglum. Htutverk stofnunarinnar er að stunda grunnrannsóknir í raunvísindum. Um síðustu áramót voru ráðnirvið stofnunina alts 27 sérfræðingar sem stunda rannsóknir sjálfstætt auk sex aðstoð- armanna. Þar fyrir utan voru alls 30 verkefnaráðnir við rannsóknir og níu manna starfslið sem vinnur á aðalskrifstofu og annast rekstur fasteigna. Loks var 21 nemi í framhatdsnámi ráðinn við stofnunina. Eins og segir í regtum um Raunvís- indastofnun er hún rannsóknarvettvangur kennara við raunvísindadeild Háskóta íslands á sviðum stofnunarinnar en þeir voru 49 talsins um síðustu áramót. Enn- fremur er það hlutverk Raunvísindastofnunar að sjá um aðstöðu fyrir nemendur í framhaldsnámi við raunvísindadeitd að tíffræði undanskilinni. Þannig er það hlut- verk Raunvísindastofnunar að hatda utan um rannsóknir í raunvísindum við Há- skóta ístands á sviðum stofnunarinnar. Stofnunin annast bókhatdsumsjón atlra rannsóknarverkefna sem unnin eru við hana. Raunvísindastofnun skiptist í rannsóknarstofur eftir fræðasviðum og er gerð grein fyrir starfsemi þeirra hérá eftir. Stjórn Raunvísindastofnunar skipa níu menn, formaður. stofustjórar sjö rannsóknarstofa. eðtisfræðistofu. efnafræðistofu. jarðeðtisfræðistofu, jarð- og tandfræðistofu, tífefnafræðistofu. reiknifræðistofu og stærðfræðistofu. og einn fulttrúi starfsmanna. Framkvæmdastjóri er ritari stjórn- ar. Árið 2003 nam velta stofnunarinnar um 462.3 m.kr. sem er um 9.5°/ hækkun frá fyrra ári. Af þessari upphæð fengust 209 m.kr. af fjárlögum (45.2%) en 253.3 m.kr. voru sjálfsaflafé (54.8%) og eru þá meðtalin framtög ríkisins til sérstakra verkefna. Sjálfsaftafé kemurfrá ístenskum og erlendum rannsóknarsjóðum og frá fyrir- tækjum. Markmið rannsókna á Raunvísindastofnun er að afla nýrrar þekkingar. miðla fræðitegum nýjungum og efta rannsóknirog kennslu. Niðurstöðum rannsókna er komið á framfæri í tímaritsgreinum. bókarköflum og skýrslum og í erindum á ráðstefnum og fyrirtestrum fyrir almenning. Stofnunin hefur víðtækt samstarf við aðrar inntendar og erlendar rannsóknarstofnanir. Þá veitir hún fjötþætta ráðgjöf og þjónustu aðilum utan Háskótans. ítarlegri upplýsingar er að fá á vef stofnunarinnar www.raunvis.hi.is. Eðlisfræðistofa Almennt Árið 2003 var eðiisfræðistofa rannsóknavettvangur tíu kennara við raunvísindadeild Háskótans og fjögurra sérfræðinga við Raunvísindastofnun. Þarstarfa einnig tveir tæknimenn Raunvísindastofnunar. Þrír verkefnaráðnir sérfræðingar unnu á stof- unni og tveir verkefnaráðnir tæknimenn. Stúdentar í rannsóknarnámi árið 2003 voru tíu talsins. þar af fjórir í doktorsnámi. Forstöðumaður stofunnar var Haftiði Pétur Gístason prófessor. Nöfn stofufélaga og upplýsingar um rannsóknarverk- efni þeirra og ritsmíðar er að finna á vef eðlisfræðistofu á slóðinni: www.raun- vis.hi.is/Edlisfr/Edlisfr.html. Á eðlisfræðistofu eru stundaðar grunnrannsóknir í tilraunaeðiisfræði og kenni- legri eðlisfræði. Á stofunni eru þrír hópar fyrirferðarmestir. Einn þeirra sinnir rannsóknum á sviði tilraunaeðlisfræði með áherstu á hátæknieðiisfræði. efnisvís- indi og eðtisfræði þéttefnis. Háskóti ístands útskrifaði tvo doktora í hátæknieðlis- fræði úr hópnum á árinu 2003, þá Guðmund Reynatdsson og Haltdór Guðfinn Svavarsson. Þá starfaði Björn Agnarsson doktorsnemi við Tækniháskólann í Stokkhólmi með hópnum á árinu auk þriggja meistaranema. Annar hópur stund- ar kennilegar rannsóknir og líkanagerð af eiginleikum rafeindakerfa á nanóskata í hálfteiðurum og sameindum. Tveir meistaranemar voru í hópnum árið 2003.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.