Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 129

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 129
Jöklarannsóknir Haldið var áfram mælingum á afkomu. hreyfingu íss og afrennsli vatns frá Vatna- jökli og Langjökli. mati á orkuþáttum sem valda leysingu jökla. könnun á stærð jökta á íslandi á síðustu öld og þeirri hættu sem af þeim stafar. Unnið var að gerð líkana af afkomu og flæði jökla sem síðan var beitt til þess að kanna viðbrögð Hofsjökuls og Vatnajökuls við breyttu toftslagi og hvernig afrennsli frá þeim gæti breyst á komandi áratugum. íssjármælingar voru gerðar til þess að kanna lands- lag undir austanverðum Vatnajökli og Skaftárjökli og hæð mæld víðsvegar á Vatnajökli með GPS-tækjum til endurbæta jöklakort. Stafrænt hæðarkort var gert af eystra gosbeltinu frá Eyjafjallajökti yfir norðanverðan Mýrdatsjökul. Tindfjalta- jökul, Torfajökul og vesturhluta Vatnajökuls norður fyrir Bárðarbungu. Samsætumælingar og aldursgreiningar Stöðugar samsætur súrefnis og vetnis auk kolefnissamsætna voru mældar í yfir- borðsvatni á Austurlandi og heitu og kötdu grunnvatni víða um tand. Einnig var haldið áfram að mæla mánaðarúrkomusýni frá Hveravöllum og Rjúpnahæð. Haf- straumakerfi norðan ístands voru könnuð með samsætumælingum og fornveður- far lesið úr Grænlandskjörnum. Lífræn sýni voru aldursgreind auk grunn- vatnssýna og sýna úr jökulám. Háloftadeild jarðeðlisfræðistofu Háloftadeitd jarðeðlisfræðistofu sér um rekstur einu segulmælingastöðvar tands- ins. í Leirvogi í Mosfellsbæ. Deildin hefur einnig umsjón með rekstri þriggja stöðva til norðurljósarannsókna sem Pólrannsóknastofnun Japans hefur komið upp hér á landi. Almanak Háskólans er reiknað og búið tit prentunar á Háloftadeild. Tals- verð vinna var lögð í vefsíðu almanaksins á árinu, sérstaklega í sambandi við hinn óvenjulega sótmyrkva sem sást hértendis í maí. Áfram var unnið að íðorða- smíð. einkanlega á sviði tötvutækni og stjörnufræði. Verkefni stofunnar eru unnin í samvinnu við ýmsar rannsókna- og þjónustustofn- anir. Atmannavarnir ríkisins. Ftugmálastjórn. Hafrannsóknastofnunina. ístenskar Orkurannsóknir, Jöklarannsóknafélag ístands. Landhelgisgæsluna. Landsvirkjun, Náttúrufræðistofnun, Norrænu eldfjallastöðina, Orkustofnun. Orkuveitu Reykja- víkur. Vatnamælingar. Veðurstofu Islands, Vegagerðina og rannsóknastofnanir í Evrópu. Bandaríkjunum og Japan. Auk fastra fjárveitinga úr ríkissjóði. voru ofan- greindar rannsóknir kostaðar af aukafjárveitingum frá fjártaganefnd Alþingis og styrkveitingum úr Rannsóknasjóði Háskólans. vísinda- og tækniráði (Rannís). Vís- indasjóði Evrópusambandsins. norrænu ráðherranefndinni og Orkusjóði. Starfs- menn birtu (einir eða með öðrum) um 22 greinar í ritrýndum tímaritum á atþjóða- vettvangi á árinu 2003. kafta í bókum. fjötda af skýrslum og greinará íslensku. auk ráðstefnukynninga. Starfsmenn stofunnar veittu og Almannavörnum og Vegagerð ráðgjöf um náttúruvá af ýmsum toga ásamt upplýsingum til fjölmiðla um ýmis stjörnu- og jarðeðtisfræðileg efni. Nánari upptýsingar um verkefni og ritaskrá starfsmanna jarðeðlisfræðistofu má finna á vef stofunnará stóðinni: www.raunvis.hi.is/Jardedtisfr/Jardedlisfr.htmt. Jarð- og landfræðistofa Rannsóknir við jarð- og landfræðistofu spanna mjög vítt svið. frá tilraunaberg- fræði til mannvistarlandafræði, frá steingervingum til eldsumbrota. Árið 2003 störfuðu á stofunni 14 sérfræðingar. þar af sex verkefnaráðnir og einn með rann- sóknastöðustyrk. einn tækjafræðingur og átta kennarar í jarð- og landafræði höfðu rannsóknaraðstöðu við stofuna. Atls höfðu 12 nemendur í framhatdsnámi rannsóknaraðstöðu við stofuna. í doktors- og meistaranámi voru 17. þar af sex í umhverfisfræðum. alts 38. Rannsóknir í eldfjaltafræði beindust einkum að gjóskulagarannsóknum. bæði gossögu ýmissa eldstöðva og notkun gjóskutaga til tímasetninga. Áfram var hald- ið umfangsmiktum rannsóknum um sögu loftslagsbreytinga á síðkvarter og fram á okkar daga sem rakin er úrsetkjörnum af landgrunninu og úr stöðuvötnum. Unnið er að því að tímasetja loftlagsgögn af hafbotni með gjóskulögum frá Islandi og fá með því upplýsingar um breytingar á hafstraumum. Unnið er að athugunum á jökulhörfun. tandrisi og myndunar fjörumarka í lok síðasta jökulskeiðs. einkum á norðurströnd Breiðafjarðar og við austanverðan Öxarfjörð. Rannsóknir þessar. og aðrar þeim tengdar. eru þverfaglegar í eðli sínu og samþættast í þeim greinar eins og steingervingafræði. setlagafræði. bergsegulfræði. gjóskutagafræði. lofts- lagsfræði o.ft.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.