Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 134

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 134
Tannlæknadeild og fræðasvið hennar Almennt yfirlit og stjórn Á deildarfundi 25. febrúar 2004 var Einar Ragnarsson endurkjörinn deildarforseti tannlæknadeildar frá 1. júlí 2004 til 30. júní 2007. Varadeildarforseti til sama tíma var kjörinn Sigfús Þór Elíasson prófessor. Deildarfundur hefur æðsta ákvörðunarvald deildarinnar og þar eiga sæti allir kennarar í fullu (100%) starfi og þrír fulltrúar stúdenta. Kennarar í hlutastörfum eiga setu á deildarfundum samkvæmt háskólalögum, nr. 41/1999. Deildarráð starfar við deildina og skipa það deildarforseti. varadeitdarforseti. klín- ikstjóri og formaður kennslunefndar ásamt tveimur stúdentum. Á vormisseri 2003 gegndi Elín Sigurgeirsdóttir lektor starfi ktínikstjóra, en Helgi Magnússon lektorá haustmisseri. Teitur Jónsson lektor var formaður kennslunefndar á vormisseri, en Sigurjón Amlaugsson lektor tók við á haustmisseri. í kennslunefnd. eru. auk Sigurjóns. Karl Örn Karlsson og tveir stúdentar. Sæti deildarinnar í vísindanefnd heilbrigðisgreina skipar Sigfús Þór Elíasson prófessor. Á skrifstofu tannlæknadeildar er skrifstofustjóri Guðrún ívars og á klínik er deild- arstjóri Sigríður Jóh. Sigfúsdóttir. Tveir fulltrúar eru í hlutastarfi í móttöku, Jó- hanna Oddgeirsdóttir og Hulda Ólafsdóttir. og þrír tanntæknar í hlutastörfum á klínik. Ágústa Þorkelsdóttir, Hrafnhildur Baldursdóttir og Lyanne Ridderhof. Auk þess starfa við deildina Ása Sæmundsdóttir tannsmiður. Gunnar J. Árnason tækjavörður og Steinunn Einarsdóttir meinatæknir. Elín Sigurgeirsdóttir lektor var í launalausu leyfi skólaárið 2003-2004 og var Svend Richter ráðinn lektor í hennar stað þetta tímabil. Helgi Magnússon var ráð- inn lektor við tannlæknadeild í 50% starf til 5 ára frá 1. september 2003. Fastráðnir kennarar við deildina eru alts 16 í 13.74 stöðugildum. Prófessorar eru tveir, dósentar fjórir og lektorar tíu. Auk þeirra kenna þrír aðjúnktar og tíu stundakennarar við deildina. Kennslumál Eins og á fyrra ári verður áhersla tögð á þróun framhaldsmenntunar án þess að draga úr grunnmenntun. Verið er að kanna möguleika á sérnámi ásamt klínisku framhaldsnámi við tannlæknadeild. Vísir að slíku námi er nú þegar hafinn. Nú eru tveir nemendur við tannlæknadeild í meistaranámi og stundar annar þeirra nám sitt að hluta við „Karolinska Institutet" í Stokkhólmi. Hingað til hefur tekist að fá inngöngu í skóla fyrir þá sem sóst hafa eftir fram- haldsnámi erlendis. en erfiðara er orðið nú en áður að komast að í sérnám er- lendis. [ samræmi við alþjóðavæðingarstefnu Háskólans hófust fyrstu stúdentaskiptin í tannlæknadeild er nemandi á fimmta ári dvaldist við tannlæknaháskólann í Árós- um á haustmisseri 2003 og nemi þaðan kom hingað. Karitas Kvaran á alþjóða- skrifstofu og Karli Erni Karlssyni lektor eiga þakkir skildar fyrir frumkvæði og hjálp við að koma þessum samskiptum á. Þessi frumraun tókst vel og hafa Svíar. Norðmenn og Finnar sýnt áhuga á svipuðu fyrirkomulagi. Rætt hefur verið um slík skipti á nemendum í framhaldsnámi frá viðkomandi skólum sem lykju þá námi undir merkjum beggja skólanna. Áhugi hefur vaknað meðal almennra tann- lækna á viðbótar- og viðhaldsmenntun og sækja nokkrir þess konar nám við tannlæknadeild. Líkt og undanfarið hlutu níu nemendurTannsmiðaskótans og 17 nemendur námsbrautar aðstoðarfólks tanntækna (NAT) verkþjálfun innan deitdarinnar. Námsbrautin er rekin í samvinnu við Ármúlaskóla. 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.