Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 135

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 135
Skráðir og brautskráðir stúdentar í tannlæknadeild 2001 -2003. karlar 2001 konur alls karlar 2002 konur alls kartar 2003 konur atts Skráðir stúdentar 23 28 51 22 28 50 24 27 51 Brautskráðir Tannlækningar kandídatspróf 5 1 6 3 1 4 4 3 7 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Deildin ákvað að minnka samvinnu við læknadeild um samkeppnispróf á fyrsta ári. Námskeið í líffræðigreinum á fyrsta hluta námsins voru endurskipulögð og eru þau nú að mestu á hendi deildarinnar. Samkeppnispróf verður því áfram haldið í lok fyrsta misseris, enda hefur það reynst vel í tannlæknadeild. Fjármál Hætt er við að verulega reyni á krafta starfsmanna tannlæknadeildar við það eitt að halda sjó og forðast áföll í fjármálum. Fjárhagurtannlæknadeildar kynni að lagast með sértekjum ef Tryggingastofnun ríkisins viðurkenndi rétt tryggðra sjúk- linga tannlæknadeildar til endurgreiðslu. Ekkert fé er til í sjóði til endurnýjunar og viðhalds tækja og væntantegt stjórnsýslugjald auk húsaleigu mun skerða fjárhag deildarinnar enn frekar. Vissulega þarf að auka rannsóknir en það kostar fé. og háskólinn hefur ekki fengið það sem búist var við auk þess sem reikna má með því að komandi kjara- samningar hafi áhrif til hins verra. Samstarf við aðrar heilbrigðisvísindagreinar er æskilegt og viðurkenning verkstofa tannlæknadeildarsem göngudeilda við LSH býður vonandi upp á nýja möguleika í þjónustu við sjúklinga. Rannsóknir Eins og undanfarin ár lögðu kennarar tannlæknadeildar stund á rannsóknir á fræðasviðum sínum. Samhliða rannsóknum hafa kennarar deildarinnar birt og kynnt ýmsar greinar og haldið erindi á ráðstefnum hérlendis og erlendis. Má þar nefna verkefnin tannholdsástand og munnhirða 16 ára unglinga. áhrif reykinga á tannvegsástand 16 ára unglinga, könnun á afstöðu bandarískra. japanskra og ástralskra barna á atdrinum 11-15 ára til tannlækninga. rannsókn á tannheitsu ís- lenskra unglinga 14-20 ára, munnvatnsrannsóknir á sjúklingum með Sjögrens- heilkenni og meðferðarúrræði við munnþurrki. glerungseyðing og tannheilsa. saga. ferti og forvarnir tannsjúkdóma. festutap á framtannasvæðum og tengsl þess við þrengsli og djúpt bit og samband tannleysis og hjartasjúkdóma. Einnig má nefna rannsókn á heilsufarsbreytum á hjúkrunarheimili. rannsókn á forsend- um vistunarmats á LSH ásamt ýmsum rannsóknum tengdum ötdruðum og margt fleira. Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild. tannlæknadeild og lyfjafræðideild HÍ var haldin í Læknagarði 3. og 4. janúar 2003 þar sem haldin voru fjötmörg erindi. Nemendur hafa í auknum mæli lagt stund á rannsóknir eða verið þátttakendur í þeim þrátt fyrir takmarkað svigrúm í stundaskrá grunnnámsins. 131
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.