Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 138

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 138
Skráðir og brauskráðir stúdentar í verkfræðideild 2001 -2003. 2001 2002 2003 karlar konur alls karlar konur alls karlar konur alls Skráðirstúdentar 635 206 841 673 237 910 652 251 903 Brautskráðir Umhverfis- og byggingaverkfræði BS 15 4 19 7 3 10 15 6 21 Véla- og iðnaðarverkfræði BS 24 7 31 21 11 32 29 15 44 Rafmagns- og tötvuverkfræði BS 29 2 31 11 2 13 30 4 34 Efnaverkfræði BS 1 1 Tölvurekstrarfræði diplóma 11 11 3 3 2 2 Tölvunarfræði BS 23 6 29 37 11 48 33 8 41 Tölvunarfræði MS 4 4 1 1 2 Verkfræði MS 7 1 8 10 3 13 9 2 11 Vélaverkfræði MS 1 1 2 4 4 Véla- og iðnaðarverkfræði doktorspról : 1 1 Tölvuverkfræði 1 1 5 5 Samtals 112 21 133 98 30 128 123 37 160 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Fraunhofer-lnstitut Oberhausen, Washington State University) og Trausti Valsson (University College. London). Anna Soffía Hauksdóttir var skipuð í launataust prófessorsembætti við Helsinki University of Technology (HUT) árið 2002. Hún hefur kennt þar námskeiðin Linear Systems og System Identification. auk þess sem nemendaskipti hafa farið fram á milli Hf og HUT. Prófessor Donald Duke frá University of South Florida dvaldist sem Ful- brightkennari við umhverfis- og byggingarverkfræðiskor á vormisseri 2003 og kenndi námskeiðið Watershed Management og verklegt námskeið byggt á því, Practical Problems in Watershed Anatysis. Dagana 10.-15. júní 2003 stóð verkfræðideild fyrir námskeiðinu Infrastructure of the modern hydrogen society. Umsjón með námskeiðinu höfðu þeir Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor í eðlisfræði. og Helgi Þór Ingason. dósent í véla- og iðnaðar- verkfræði. Námskeiðið htaut styrk frá NorFA og sóttu það tæplega 40 framhatds- nemendur. flestir frá íslandi og öðrum ríkjum Norðurlanda en margir frá Evrópu og Bandaríkjunum. Opinberir fyrirlestrar. málstofur og þing Málstofursem deildin stóð að á árinu voru m.a. Vetnisvæðing á fslandi, Ofur- bandvíð þráðlaus fjarskipti, DYPSA atgrímið: Opnun og lokun raddbanda í radd- greiningu. Föst aðgangsnet - hvað gerist í náinni framtíð?. Heilarit. VDSL (Very high rate Digital Subscriber Line). Gervitungtamætingar á hreyfingum, Microwave Odyssey, Samspil opnunar orkumarkaðarins og sölu endurnýjanlegrar orku, Frá- rennsli þéttbýlis á kötdum svæðum - reynsla frá svæðum á Norður-Atlantshafs- svæðinu. í júní stóð tölvunarfræðiskor fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Nýir straumar í hugbúnaðargerð í tilefni þess að þá voru 25 ár liðin frá því að fyrstu tölvunarfræðingar brautskráðust frá Háskóla íslands. Breytingar á starfsliði Vilhjálmur Sigurjónsson var ráðinn tækjavörður frá og með 1. ágúst 2003. Guð- mundur R. Jónsson. prófessor við véla- og iðnaðarverkfræðiskor. var ráðinn framkvæmdastjóri rekstrar- og framkvæmdasviðs Háskólans frá 1. september. Birgir Hrafnkelsson var ráðinn lektor í stað Guðmundar frá sama tíma. Minningarsjóður Þorvalds Finnbogasonar Bragi Sveinsson. stúdent á þriðja ári við rafmagns- og tölvuverkfræðiskor. hlaut styrk úr Minningarsjóði Þorvalds Finnbogasonar 21. desember fyrir framúrskar- andi námsárangur. 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.