Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 140

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 140
Meistaraverkefni og doktorsverkefni eru unnin innan Kerfisverkfræðistofu í tengslum við framangreind rannsóknaviðfangsefni í samstarfi við stofnanir og fyrirtæki. Upplýsinga- og merkjafræðistofa Á árinu var haldið áfram þróun suðsíunaraðferðar fyrir SAR-fjarkönnunarmyndir (Synthetic Aperture Radar). Þróaðar voru aðferðir sem byggjast bæði á wavelet- og curvelet-vörpunum. Aðgerðin sem notast við wavelet vörpun hefur þann eigin- leika að hún er næstum því hliðrunaróháð. Hliðrunaróháðar varpanir eru sérstak- lega æskilegar fyrir myndgreiningu. Þetta afbrigði wavelet-vörpunar kallast dou- ble density. Fyrstu niðurstöður þessara rannsókna voru birtar á ritrýndu ráðstefn- unni 2002 IEEE International Geoscience and Remote Sensing Symposium, sem haldin var í júní íToronto. Kanada. Hliðrunaróháð wavelet-vörpun byggist á því að hringhliðra merkinu sem taka á wavelet-vörpunina og verða wavelet-stuðlarnir sem þá fást þeir sömu og fengust fyrir óhliðraða merkið. Birt var fyrsta greinin sem notar double density wavelet-vörpun til suðsíunar SAR-radarmynda. Á árinu var hafin rannsókn á notkun curvelet-vörpunar til suðsíunar SAR fjarkönnunar- mynda. Wavelet-vörpun meðhöndlar á sérlega hagkvæman hátt punkt ósam- felldu. Brúnir í myndum eru ekki punkt ósamfelldur heldur ósamfelldur af hærri víddum. Curvelet-vörpunin meðhöndlar ómsamfelldur á hærri víddum á sérlega hagkvæman hátt. Skrifaðar voru þrjár greinar á styrktartímabilinu um notkun curvelet-vörpunar til suðsíunar á SAR fjarkönnunarmyndum. Fyrsta greinin birtist á ritrýndu ráðstefnunni 2002 IEEE International Geoscience and Remote Sensing Symposium. sem haldin var í júní í Toronto, Kanada. Önnur greininn birtist í ritrýnda ritinu Árbók VFÍ/TFÍ 2002. Að lokum var skrifuð grein fyrir tímarit raf- magnsverkfræðinema. Með þessum greinum náðist verulegur árangur í verkefn- inu. Ætlunin er að byggja á þessum árangri á næsta styrktarári. Einnig voru á árinu þróaðar aðferðir til að flokka flókin merki. Þessar aðferðir byggjast á wavelet-vörpun og síubönkum. Aðferðunum er best lýst sem síu- bankatrjám. Því er auðvelt að nota þessar aðferðir til víddarfækkunar á merkjum. Víddarfækkun er mjög mikilvægt viðfangsefni þegar mæligögn eru af mjög hárri vídd. eins og er tilfellið fyrir flókin fjarkönnunargögn. Annað mikilvægt notkunar- svið þessara aðferða sem var haldið áfram að þróa á þessu ári er sambræðsta gagna frá ólíkum gagnalindum. Bæði þessi notkunarsvið voru þróuð og notuð á árinu sem forvinnsluaðferðir fyrir tauganetsflokkara. Niðurstöðurnar voru birtar í tveimur greinum. Sú fyrri var á ritrýndu ráðstefnunni 2002 IEEE International Geo- science and Remote Sensing Symposium. sem haldin var í júní í Toronto. Kanda. Önnur var birt sem bókarkafli. Unnið var að gagnabræðslu (data fusion) með tölfræðilegum aðferðum. tauga- netsaðferðum og wavelet-greiningu. Sérstaklega var kannað að besta val á vídd- um þegar wavelet-greining er notuð sem forvinnsluaðferð í flokkun. Voru niður- stöður þeirra athugana kynntar á IGARSS 2002 ÍToronto. Wavelet-greiningin var unnin í samvinnu við Jóhannes R. Sveinsson dósent og Magnús Örn Úlfarsson stúdent. Wavelet-greiningin hentar vel til forvinnstu fyrir gagnabræðslu sam- kvæmt þeim niðurstöðum sem hafa fengist og hefur bestunin á vali vídda gengið vel. Nýlega fékkst samþykkt tímaritsgrein í International Journal of Remote Sens- ing um þetta efni. Unnið var að þróun MSOM (multiple self-organizing feature map) flokkara til flokkunar marglindagagna. Voru fyrstu niðurstöður þeirra rannsókna kynntará IGARSS 2002. Unnið var að þróun marglindaflokkara sem byggðust á „bagging" og ..boosting'' sem eru svokallaðar margflokkaraaðferðir (multiclassifier syst- ems). Niðurstöðurnar með boosting voru sérstaklega góðar og fékkst betri flokk- unarnákvæmni en áður. Einnig varskrifuð tímaritsgrein um notkun samdóma- fræði í flokkun með tauganetsreiknum og var hún send til IEEE Trans. on Geo- science and Remote Sensing. í þessari grein var höfuðáherslan á að fækka teng- ingum í tauganetsreiknum. Úrvinnslu fjarkönnunargagna með mikilli upplausn var rannsökuð. en fjarkönn- unargögn með mikilli upptausn eru mjög flókin í vinnslu og byggist úrvinnsla þeirra á talsvert öðrum forsendum en úrvinnsla hefðbundins fjarkönnunarmynd- efnis. I verkefninu hafa helstu vandamál varðandi vinnslu með háupplausnargögn 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.