Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Síða 146

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Síða 146
Hjálmtýr Hafsteinsson Hjálmtýr vann að ýmsum þróunarverkefnum í samvinnu við hugbúnaðarfyrirtæk- ið Tölvuþekkingu ehf. Fyrirtækið þróar upplýsingarkerfi fyrir myndgreiningar- deildir sjúkrahúsa sem selt er víða um heim undir merki Eastman Kodak Inc. sem RIS 2010. Meðal þróunarverkefna fyrir Tölvuþekkingu voru skoðun og uppsetning á fingrafara-skönnun sem aðgangsstýringu og tenging RIS 2010 við stafræn myndvinnslukerfi fyrir myndir úr röntgentækjum og segulómtækjum sem og tölvusneiðmyndir. Tveir meistaranembar unnu að verkefnunum Ólafur Ragnar Helgason. sem út- skrifaðist í júní 2002. og Margréta Dóra Ragnarsdóttir. sem útskrifaðist í febrúar 2003. Verkefni Ólafs Ragnars var um sjálfskipandi margvarp á IP-neti. en verkefni Margrétar Dóru um notkun vitvera í flugumferðarstjórnun. Jóhann Pétur Malmquist Rannsóknir Jóhanns og hugmyndastjórn síðustu ár hafa verið unnar í samstarfi við fyrirtæki þar sem hann hefur sinnt stjórnarformennsku: • Hjá Form.is hf. (sjá http://www.form.is/form.nsf/pages/index.html) eru vefur- inn og rafræn eyðublöð notuð fyrir skráða einstaklinga til að eiga örugg sam- skipti við fyrirtæki og stofnanir. Tæknin sem Form.is byggir á var þróuð af Hugviti hf. og fékkst tit þess styrkur að upphæð 300 m.kr. frá Evrópusam- bandinu. Á tveimur árum urðu skráðir notendur af Form.is um þrjátíu þús- und. • GoPro Landsteinar Group hf. (áður Hugvit hf.). http://www.gopro.net. hefur þróað hugbúnað fyrir rafræna stjórnsýstu og hlaut útflutningsverðlaun for- seta ístands árið 2001. Einnig var fyrirtækið í 16. sæti yfir 500 framsæknustu fyrirtæki Evrópu. Jóhann hefur látið af starfi stjórnarformanns tit að vinna að nýjum frumkvöðlaverkefnum. • Softis hf. (http://www.softis.com) hefur þróað samskiptahugbúnaðinn LOUIS sem stýrir samskiptum milli vinnslu og viðmóts. Um 100 ársverk liggja að baki þróunar og rannsókna á LOUIS síðastliðin 13 ár. Búnaðurinn er notaður víða og er fyrirtækið í nánu samstarfi við Vodafone. Jóhann tekur þátt í undir- búningi nýs frumkvöðlafyrirtækis sem byggist á samskiptatækni LOUIS í þráðlausu umhverfi. í samstarfi við Hildi Guðjónsdóttur meistaranema vann Jóhann að gagnasafni um menntun. (samstarfi við Vegagerðina og jarð- og vegtæknistofu verkfræðistofnunar var sótt um styrk til Rannís við að þróa úrvinnslu gagna úr umferðargreinum og koma þeim á framfæri. Jóhann vann með Gunnari Má Gunnarssyni. BS-nema og núverandi MS-nema. að undirbúningi að þróun hópvinnukerfis fyrir hjálparsveitir. Júlíus Sólnes Fyrri hluta árs 2003 var varið til rannsókna á klórinnihaldi steinsteypu og gerð reiknilíkans til þess að meta endingartíma steinsteypu af þessum sökum. Er um að ræða samstarfsverkefni með Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins (Gísla Guðmundssyni), en verkefnið er hluti af stóru Evrópuverkefni. CONLIFE. Ráðinn var starfsmaður. Gene Conroy-Jones. til verkefnisins en gert er ráð fyrir að því Ijúki í febrúar eða mars 2004. Reiknað er með að halda þessum rannsóknum áfram og leita eftir styrkjum til framhaldsverkefnis bæði frá Rannís og Rannsókn- arsjóði H(. Um miðbik árs 2003 hefur verið unnið að frekari athugunum á notkun aðgerðar- fræðilegra reiknilíkana í ferlisvinnu vegna mats á umhverfisáhrifum. Er þetta verkefni unnið í samstarfi við Pál Jensson prófessor. Ágúst Þorsteinsson verk- fræðingur hefur verið aðstoðarmaður. en smástyrkur (300 þús. kr.) fékkst til verk- efnisins frá Rannsóknarsjóði Hf. ( sumar hafa tvær greinar verið skrifaðar um notkun slíkra aðferða við mat á mismunandi valkostum fyrir Reykjavíkurftugvöll. Ein grein bíður birtingar í tímariti Kluwer um umhverfismál og önnur grein á ís- lensku hefur verið samþykkt til birtingar í Árbók VFÍ. Brýnt er að halda þessum rannsóknum áfram þar sem mikið verk er óunnið. en leitað verður eftir frekari styrkjum til verkefnisins. 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.