Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 154

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 154
Magnús Diðrik Baldursson. heimspekingur og aðstoðarmaður rektors Háskóla ís- lands. Haustið 2003 lét Bjarni Reynarsson af störfum hjá Reykjavíkurborg og hvarf úr stjórninni. Sigurður Snævarr borgarritari tók sæti hans. Markmið Borgarfræðaseturs samkvæmt stofnsamningi eru eftirfarandi: • Að standa fyrir. efla og samhæfa rannsóknir og fræðslu í greinum sem tengj- ast bæjum og byggðum. einu nafni borgarfræðum. • Að efla rannsóknatengt framhaldsnám í borgarfræðum. • Að gefa út fræðirit og kynna niðurstöður rannsókna í borgarfræðum. • Að veita upptýsingar og ráðgjöf í borgarfræðum. • Að gangast fyrir námskeiðum. ráðstefnum og fyrirlestrum í borgarfræðum. • Að styrkja tengsl Háskóla íslands og Reykjavíkurborgar og efla þar með stöðu Reykjavíkur sem háskótaborgar. • Að stuðla að samstarfi við innlenda og erlenda rannsóknaraðila á sviði borg- arfræða. Forstöðumannsstarfið er hálft starf og gegnir Stefán Ólafsson forstöðumaður ein- nig prófessorsstarfi við félagsvísindadeild. Á árinu 2003 luku eftirtaldir störfum við tímabundin verkefni á Borgarfræðasetri: Hildur Kristjánsdóttir. Kolbeinn Stef- ánsson. Sigríður Kristjánsdóttir og Svanborg Sigmarsdóttir. Þá hafði Haraldur Sigurðsson skipulagsfræðingur haft vinnuaðstöðu á Borgarfræðasetri vegna vinnu við samstarfsverkefni með skipulagssviði Reykjavíkurborgar. en stefnt er að útgáfu verka sem hann vann að á árinu 2004. Við lok árs voru tveir starfsmenn í fullu starfi auk forstöðumanns. Jón Rúnar Sveinsson og Harpa Njáls. Rannsóknir og önnur starfsemi Lokið var við eftirtalin verkefni á árinu 2003. en að auki var unnið að verkefnum sem lýkur síðar. Útgáfa • Bókin Fátækt á íslandi við upphaf nýrrar atdan Hin dulda félagsgerð borgar- samfélagsins. eftir Hörpu Njáls. kom út í samvinnu Háskólaútgáfunnar vorið 2003. Bókin er um 400 blaðsíður og byggist á viðamikilli rannsóknarvinnu. • Bókin Borgarbrot: Sextán sjónarhorn á borgarsamfélagið, í ritstjórn Páls Björnssonar, kom út á vegum Borgarfræðaseturs í september í samvinnu við Sagnfræðingafélagið og Háskólaútgáfuna. f bókinni eru sextán kafíar eftir jafnmarga höfunda. • Ritið (mónógrafía) „Allmánnyttiga och sociata bostáders framtid i Norden". í ritstjórn Jóns Rúnars Sveinssonar, var gefið út af norræna ráðherraráðinu á árinu (ThemaNord 2003:536). Jón Rúnar skrifaði tvo kafla í ritinu. Önnur verkefni • Ráðstefnan „Framtíð borga" var haldin 4. apríl í samvinnu við Sagnfræðinga- fétagið og fór hún fram í Norræna húsinu. Þar fluttu erindi Páll Björnsson. Ásgeir Jónsson, Salvör Jónsdóttir og Haltdór Gíslason. • Skýrstan „Borgaralýðræði: Pólitísk valddreifing í Reykjavík”. eftir Svanborgu Sigmarsdóttur. kom út í febrúar 2003. Hún er um 50 bts. • Borgarfræðasetur hélt norræna ráðstefnu með styrk frá norrænu ráðherra- nefndinni 22. ágúst í Reykholti. Þátttakendur voru um 40. flestir frá Norður- löndunum. Þema ráðstefnunnar var „Regioner i balans" og fjallaði um tengst búsetubreytinga og húsnæðismála. Fyrirlesarar voru bæði innlendirog er- lendir. • (júní kom út skýrslan „Afbrot í Reykjavík" eftir Hildi Kristjánsdóttur. Þar er samankomið mikið tatnaefni um afbrot í Reykjavík og öðrum vestrænum borgum. Skýrslan er um 70 bls. að tengd og birt á vef Borgarfræðaseturs (www.borg.hi.is). • Miðvikudaginn 4. júní hélt Jeremy W.R. Whitehand fyrirlestur á vegum Borg- arfræðaseturs um breytt form borga á tuttugustu öld. Jeremy er prófessor í borgarlandafræði við University of Birmingham í Englandi. Hann stofnaði Ur- ban Morphology Research Group 1974. Þá er hann ritstjóri alþjóðlegs tímarits um borgarformfræði er nefnist Urban Morphology. auk þess sem hann er einn af stjórnendum International Seminar on Urban Form (ISUF). • Örn Daníel Jónsson, prófessor í nýsköpunarfræðum við viðskipta- og hag- fræðideitd HÍ. flutti opinberan fyrirtestur á vegum Borgarfræðaseturs 23. september í Odda. Heiti fyrirlestrarins var „Kísildalur: Vegvísir nýsköpunar?" • Borgarfræðasetur gerðist aðili að fjölþjóðlegu rannsóknarverkefni: „Welfare policy and employment in the context of family change - a comparative study of the interactions between changing family forms. the labour market and retated social policies in the Nordic countries. Germany, The Netherlands and 150
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.